Morgunblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1980 25 m.Mbl.í Hlíöarfjalli skrifar • íþróttamaðurinn og unglingaleitoginn síungi Björn Þór Ólafsson frá Ólafsfirði Sigurvegari í stökki og norrænni tvíkeppni. Ljósm. SG. m* m ■>.#’■■■■ ■ __ Úrslit í stórsvigi kvcnna: Urslit i ollum greinum Skíðalandsmótsins in snjalli skíðamaður ísfirðinga, Sigurður Jónsson Úrslit í 15 km göngu karla 20 ára og eldri. Jón Konráðsson, Ó 48.15 Ingólfur Jónsson. R 49.12 Haukur Sigurðsson, ó 49.58 gar sigursælir og hafði 1,5 sekúndum forystu eftir fyrri ferð. Steinunn var öryggið uppmálað í síðari ferðinni og sigraði með yfirburðum í stór- sviginu, varð rúmum ’premur sek- úndum á undan Ásdísi Alfreðs- dóttur. Þetta er í 5. sinn í röð sem Steinunn sigrar í stórsviginu á landsmóti. Reyndar hefir Stein- unn unnið stórsvigið á þeim lands- mótum sem hún hefir tekið þátt í. Svig kvenna Það var allt á sömu bókina lært hvað svigið varðar sem og stór- svigið. Steinunn Sæmundsdóttir var hinn öruggi sigurvegari. Steinunn hlaut bestan brautar- tíma í fyrri ferðinni 41,79 sek og hafði tveggja sekúndna forskot á Nönnu Leifsdóttur Akureyri, sem var í öðru sætinu. í síðari umferð- inni hlaut Nanna hins vegar bestan brautartíma, en ekki nægj- anlega góðan til að ógna sigri Steinunnar. Þetta er í þriðja sinn í röð sem Steinunn sigrar í svigi kvenna á landsmóti. Svig karla Það voru 25 keppendur sem voru ræstir í svigi karla á laugardag- inn. Veður var mjög óhagstætt til keppni, SV-hvassviðri og gekk á með éljum. Það var því ef til vill engin furða að einungis átta keppendur luku keppni. Fyrstur til að fara brautina var Árni Þór Árnason, en honum gekk ekki sem skyldi og hlaut hann tímann 54,50. Unglingameistarinn Guðmundur Jóhannsson á Isafirði var næstur, og ekki gekk betur hjá honum. Guðmundur hlaut tímann 55,53. Þá var komið að Birni Olgeirssyni, Húsavík. Björn keyrði út úr braut- inni og varð að hætta keppni. Sigurður Jónsson ísafirði var næstur og fór hann brautina af miklu öryggi og keyrði vel. Sigurð- ur hlaut tímann 48,41, sem reynd- ist síðar vera besti brautartíminn. Næstu menn fengu einnig ágætan tíma og eftir fyrri umferð var Karl Frímannsson í öðru sæti, Bjarni Sigurðsson í þriðja og Haukur Jóhannsson í fjórða sæti. Spennan var því talsverð einkum hvað viðkom Bjarna og Hauki þar sem gullið í alpatvíkeppninni var í húfi. í síðari ferðinni hlaut Sig- urður einnig besta brautartímann og sigraði þar með örugglega. Karl hélt öðru sætinu, og Haukur keyrði seinni ferðina mjög vel og tryggði sér þriðja sætið og þar með sigur í alpatvíkeppninni. Bjarni Sigurðsson varð síðan fjórði. Þetta er í þriðja sinn í röð sem Sigurður H. Jónsson sigrar í svigi á landsmóti. 30 km ganga karla Það voru tíu keppendur sem voru ræstir í 30 km göngunni á laugardag. Veður var afar óhag- stætt til göngukeppni, SV- hvassviðri og fjögurra stiga hiti í lofti. Það voru því ekki margir áhorfendur sem fylgdust með þessari keppni, því miður, því það átti eftir að koma á daginn að keppnin í 30 km göngunni var æsispennandi og úrslit réðust ekki fyrr en á síðasta kílómetranum. Jón Konráðsson sagði í samtali við Mbl. á þriðjudag að lokinni 15 km göngunni að hann teldi sig ekki eiga eins mikla sigurmöguleika í 30 km, en mundi leggja sig allan fram til sigurs. Það kom í ljós þegar millitímar voru birtir eftir 7,5 km, að barátt- an yrði afar hörð. Fjórir fyrstu menn komu inn allir á sömu mínútunni. Ingólfur Jónsson var með bestan tíma, 22,07 mín, Jón var annar með 22,13, Haukur Sigurðsson þriðji með 22,27 og Magnús Eiríksson þriðji með 22,47. Það var athyglisvert að Ingólfur jók ávallt muninn á Jón þegar barist var gegn veðrahamn- um, en Jón náði sér aftur betur á strik undan veðrinu og var greini- lega léttari í klifri. Að göngunni hálfnaðri hafði Ingólfur heldur aukið forskot sitt og var 19 sek á undan Jóni. Haukur fylgdi þeim félögum enn sem skugginn, en Magnús Eiríksson hafði heldur gefið eftir. Þegar síðan einn hring- ur var eftir munaði aðeins sex sekúndum á Ingólfi og Jóni, en Haukur var orðinn einni mínútu á eftir þeim köppum. Eftir því sem fréttir bárust úr brautinni hafði Ingólfur ætíð forystuna og átti um 20 sekúndur á Jón þegar um kílómetri var eftir. Jón gekk mjög vel þennan síðasta kílómetra og var mjög léttur upp brekkuna, rétt norðan við markið og náði að tryggja sér sigurinn á síðustu metrunum og vinna þar með sitt fjórða gull. 30 km gangan á landsmótinu á Akureyri er líkast til einhver sú jafnasta og tvísýn- asta keppni, sem fram hefir farið á þessari gönguvegalengd. 15 km ganga 17—19 ára Það voru átta keppendur sem voru ræstir í 15 km göngu 17—19 ára. Af þeim luku sex keppni og svo sem vænta mátti sigraði Gottlieb Konráðsson með yfir- burðum. Gottlieb tók forystuna þegar í upphafi og hélt henni til loka göngunnar. Þar með tryggði Gottlieb sér fjórða gullið. Gottlieb hlaut tímann 44,06 mín og varð rúmum fjórum mínútum á undan næsta manni, sem var Einar Ólafsson, ísafirði. Flokkasvig karla Síðasta keppnisgreinin á Skíða- landsmótinu á Akureyri var flokkasvigið og fór keppnin fram á páskadag. Veðrið virtist enn ætla að setja strik í reikninginn við upphaf keppninnar, en kapparnir létu það ekki á sig fá, og af stað var haldið undan þeljandi vestan- hryðjunum. Þegar á leið keppnina lægði síðan mikið og gerði hið besta veður. Það var Karl Frímannsson sem hóf keppnina og fór brautina á ágætum tíma 47.19. Kapparnir fóru síðan einn af öðrum og eftir að fyrri umferð var lokið höfðu ísfirðingar bestan samanlagðan tíma, 194,15. ísfirðingarnir sluppu allir áfallalaust í gegn, en aðrar sveitir henti nokkur óhöpp. Bestan brautartíma eftir fyrri ferð hlaut Björn Olgeirsson 45,79 sek. ísfirðingarnir höfðu rúmlega 5 sekúndna forskot þegar síðari umferðin hófst og sýndu öryggi sitt í síöari ferðinni og komust allir klakklaust frá sínu. Hús- víkingar og Akureyringar keyrðu hins vegar út úr brautinni þannig að Reykvíkingar hrepptu annað sætið. Bestan þrautartíma í síðari ferðinni hlaut Karl Frímannsson, Akureyri, 45,21 sek. Flokkasvig kvenna Svo sem vænta mátti sigruðu reykvísku stúlkurnar af öryggi í flokkasvigi kvenna. Þegar í upp- hafi tóku Reykvíkingar forystuna og létu hana ekki af hendi. Akur- eyringar hrepptu annað sætið og ísfirðingar það þriðja. Steinunn Sæmundsdóttir hlaut bestan brautartíma í fyrri ferð og stalla hennar Ásdís Alfreðsdóttir í þeirri síðari. Úrslit í 10 km göngu 17 til 19 ára karla: Gottlieb Konráðss. Ó 31.58 Einar Ólafsson. I 34.02 Anúst Grétarss. Ó 35.10 Úrslit í 5 km Könvu kvenna: Anna GunniauKsd. I 22.03 Auður InKvadóttir, f 23.32 Guðný ÁKÚstsdóttir. Ó 25.04 Úrslit í boðgöngu 3x10 karla: A-SVEIT ÓLAFSFJARÐAR Jón Konráósson Gottlieb Konráósson Haukur SÍKurðsson Samtals A-SVEIT ÍSAFJARÐAR Einar ólafsson Jón Björnsson Þröstur Jóhannsson Samtals A-SVEIT REYKJAVÍKUR Ilalldór Matthiasson Örn Jónsson Ingólfur Jónsson Samtals B-SVEIT ÓLAFSFJARÐAR Ágúst Grétarsson Hannes Garðarsson Guðmundur Garðarsson Samtals B-SVEIT REYKJAVÍKUR Bragi Jónsson Páll Guðhjörnsson Haukur Snorrason Samtals ITSVEIT ÍSAFJARÐAR Hætti keppni. GESTASVEIT: ÓLAFSFIRÐINGAR Finnur Gunnarsson Þorvaldur Jónsson Björn Þór ólafsson Samtals km mín. 33.26 31.13 31.35 96.14 33.50 33.07 33.27 100.24 33.01 34.00 34.09 101.10 35.27 34.55 33.37 103.59 36.10 36.44 44.01 116.55 Steinunn Sæmundsd.. R 70.31 71.70 142.01 Ásdís Alíreðsdóttir. R 71.85 73.36 145.21 Nanna Leifsdóttir. A 73.80 75.00 148,80 Úrslit í svigi kvenna: Steinunn Sæmundsd.. R 41.79 50.13 91.92 Nanna Leifsdóttir, A 43,80 49.61 93.41 Ása II. Sæmundsd.. R 44.58 52.19 96.77 Úrslit i flokkasvigi karla: Sveit ísafjarðar: Hafsteinn Sigurðsson 49.63 48,71 98,34 Valdimar Birgisson 50,33 49,66 99,99 Guðmundur Jóhannsson 47.99 47,94 95,93 Sigurður Jónsson 16.20 46.31 92,51 Samtals 386,77 Sveit Reykjavíkur: Árni I>ór Arnason 54.73 45.98 100.71 Kristinn Sigurðsson 47.03 108,49 155.52 Helgi Geirharðsson 17.88 92.02 139.90 Einar Úlfsson 49,85 119,15 169,00 Samtals 565.13 Sveit Akureyrar: úr leik Sveit Húsavíkur: úr leik Úrslit í flokkasvigi kvenna: Sveit Reykjavíkur: Ásdis Alfreðsdóttir 45,48 45.49 90,97 Steinunn Sæmundsd. 44,09 45.76 89.85 Ilalldóra Björnsdóttir 47.15 47.39 94.00 Samtals 275,36 Sveit Akureyrar: Ilrefna MaKnúsdóttir Ásta Ásmundsdóttir Nanna Leifsdóttir Samtals Svcit Isaf jarðar: Auður YnKvadóttir Kristín Úlfsdóttir SÍKrún Póróllsdóttir Samtais 47,19 48.58 45.91 50.40 54.51 48.95 47.75 47.49 46.34 51.33 49.98 49.15 31.21 32.28 36.28 100.17 Samtals 91.11 91.23 93.53 karla Úrslit í 30 km göngu karla 20 ára og eldri: Jón Konráðssun. Ó Ingólfur Jónsson, R Ilaukur Sigurðsson, ó Úrslit í 15 km göngu 17-19 ára: Gottlieb Konráðss., Ó 44,06 Einar ólafsson, í 48,49 Ingvar Ágústsson, í 49,11 Tvíkeppni Úrslit í 15 km og 30 km göngu karla: Jón Konráðsson. Ó 251.5 249.2 500.7 InKÓlfur Jönsson, R 239.1 247.8 486,9 ilaukur SÍKurðsson. Ó 229.2 224,7 453.9 Úrslit i svigi karla: SiKurður Jónsson. I 48.41 52.01 100,42 Karl Frímannsson, A 50,04 53,86 103,90 Haukur Jóhannsson, A 51,11 53.17 104,28 Úrslit i stórsvigi karla: Haukur Jóhannsson, A 67,82 69,92 137,74 Bjarni Sigurðsson, II 67,88 70,08 137,% Árni Þór Árnason, R 68.49 70,28 138,77 94.94 96.07 92,25 283.26 101.73 104.49 98.10 304.32 Alpatvíkeppni kvenna: Steinunn Sæmundsd. R 0.00 0.00 0.00 Nanna Leifsdóttir A 36.41 12.54 48.95 Kristin Simonard. D 75.40 137.29 212.69. Alpatvíkeppni karla: Haukur Jóhannsson A 0.00 29.41 29.41 Bjarni Sigurðsson II 1.24 35.22 36.46 Karl Frímannsson A 20.11 26.56 46.67 Tómas Leifsson A 34.70 35.66 70.36 Bjarni Bjarnason A 42.46 52.15 94.61 Úrslit í stökki karla 20 ára og eldri BjörnÞor 41.0 51.8 48.5 ólafssonó 43.5 55.7 45.5 201.5 Benóni 39.0 47.0 46.0 Úrslit í stökki 19 ára og yngri: llaukur 44.0 60.0 49.5 Ililmarsson ó 45.0 63.2 52.0 224.7 Jakob 40.0 49.4 46.0 Úrslit í norrænni tvikeppni 20 ára og eldri: Björn Þór 41.0 55.5 48.5 94.0 Ólafsson Ó 43.5 60.0 45.5 105.5 Stökkstig samtals 199.5 Göngustig samtals 220.0 Alls 419.5 Þorsteinn 38.0 50.1 41.0 91.1 Þorvaldsson ó 38.0 50.1 43.0 93.1 Stökkstig samtals 181.2 Göngustig samtals 203.05 Alls 387.25 Ilaukur 35.0 45.6 13.0 58.6 Snorrason R 35.0 45.6 11.0 56.6 Stökkstig samtais 115.2 Göngustig samtals 131.5 Alls 246.7 Skipting verólauna á Skíðamóti íslands ólafsfjörður Reykjavík ísafjörður Akureyri Siglufjörður Húsavík Dalvík gull silfur bronz 9 4 3 2 1 5 1 4 2 2 6 4 2 3 1 alls 16 13 9 9 3 2 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.