Morgunblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1980 Franska sendiðráðið efnir til sýningarinnar „La chanson francaise" í franska bókasafninu, Laufásvegi 12 Reykjavík frá 9. apríl til 16. apríl, kl. 17—19 daglega. Okeypis aögangur. Guðrún Kristín sýnir keramik og skrautmuni fyrir veggi og glugga í verslun okkar v/Smiðjustíg 3.- I3. apríl. Opin: Virka daga kl. 9-6 Laugardag kl. 9-5 Sunnudag kl. 2-7 KRISTJPÍl SIGGEIRSSOn HF. LAUGAVEGI 13. REYKJAVIK. SIMI 25870 Auglýsing frá Menntamálaráði íslands um styrk- veitingar árið 1980. Samkvæmt fjárveitingu á fjárlögum veröa á árinu veittir eftirfarandi styrkir úr Menningarsjóöi íslands: Útgáfa tónverka: Til útgáfu íslenskra tónverka veröur veittur styrkur að upphæö kr. 1.000.000,- Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um tónverk þau sem áformað er að gefa út. Dvalarstyrkir listamanna: Veittir veröa 8 styrkir aö upphæö kr. 500.000- hver. Styrkir þessir eru ætlaöir listamönnum sem hyggjast dveljast erlendis um a.m.k. tveggja mánaöa skeiö og vinna þar aö listgrein sinni. Umsóknum skulu fylgja sem nákvæmastar uþplýs- ingar um fyrirhugaða dvöl. Þeir sem ekki hafa fengið sams konar styrk frá Menntamálaráöi síöastliöin 5 ár ganga að ööru jöfnu fyrir viö úthlutun. Styrkir til fræöimanna: Styrkir þessir eru til stuönings þeim sem stunda fræðistörf og náttúrufræðirannsóknir. Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um þau fræöiverkefni sem unnið er að. Umsóknir um framangreinda styrki skulu hafa borist Menntamálaráði, Skálholtsstíg 7 í Reykjavík fyrir 28. apríl næstkomandi. Nauösynlegt er að nafnnúmer umsækjanda fylgi umsókninni. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstofu Menningarsjóðs að Skálholtsstíg 7 í Reykjavík. EF ÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AUGLYSINGA- SIMINN KK: 22480 Sjónvarp klukkan 21.05 í kvöld: Darwin í heill- andi heimi I kvöld er á dagskrá sjónvarpsins annar þátt- urinn í framhaldsmynda- flokknum um Charles Darwin. I fyrsta þætti var frá því skýrt hvernig það atvikaðist að Darwin fór í hinn mikla rannsóknar- leiðangur sinn umhverfis hnöttinn. Á myndinni eru Darwin og Fitz Roy skip- stjóri á Beagle, skipinu sem flutti Darwin í þess- ari frægu ferð hans, sem hófst í desember 1831. Ulvarp Reykjavík A1IÐNIKUDKGUR 9. apríl MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25. Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (úrdr.) Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón Gunnarsson byrjar að lesa söguna „Á Hrauni“ eftir Bergþóru Pálsdóttur frá Veturhúsum. 9.20 Leikfimi. 19.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar Alfred Bertel og Tonkúnstl- er-hljómsveitin í Vín leika Óbókonsert í f-moll eftir Georg Philipp Telemann; Kurt List stj./ Ungverska fílharmoníusveitin leikur Sinfóníu nr. 56 í C-dúr eftir Joseph Haydn; Antal Dorati stj. 11.00 „Með orðsins brandi" Séra Bernharður Guð- mundsson les hugvekju eftir Kaj Munk. 11.20. Andleg tónlist eftir Niels W. Gade Jörgen Ernst Hansen, Bonna Söndberg, Preben Steen Hansen, Knud Hovaldt og Ove Holm Larsen flytja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20. Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á.m. léttklassísk. 14.30 Miðdegissagan: „Ilelj- arslóðarhatturinn'* eftir Richard Brautigan. Hörður Kristjánsson þýddi. Guð- björg Guðmundsdóttir les (3). 15.00 Popp Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15.Vcðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn Oddfríður Steindórsdóttir sér um timann og talar um hjólreiðar. 16.40 Útvarpssaga barnanna: Glaumbæingar á ferð og flugi“ eftir Guðjón Sveinsson Sigurður Sigurjónsson les. SÍÐDEGIÐ 17.00 Síðdegistónleikar Elisabet Erlingsdóttir syng- ur lög eftir Þórarin Jónsson og Herbert H. Ágústsson; Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó/Wilhelm Kempff leikur á píanó „Kreisler- iana“, fantasíu op. 16 eftir Robert Schumann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.35 Frá tónleikum í Norræna húsinu 8. október s.I. Símon ívarsson og Siegfried Kob- ilza leika á gítara verk eftir hinn síðarnefnda og aðra höfunda. 20.00 Úr skólalífinu Umsjón: Kristján E. Guð- mundsson. Fjallað um nám í bókasafnsfræði við félags- vísindadeild Háskóla íslands. 20.45 Ilætta skal á hárri lyst Þáttur um megrun í umsjá Guðrúnar Guðlaugsdóttur. Rætt við Þórhall Ólafsson lækni, Pálínu R. Kjartans- dóttur matráðskonu, dr. Laufeyju Steingrímsdóttur o.fl. 21.10. Strengjakvintett í G-dúr op* 77 eftir Antonín Dvorák Félagar í Vínaroktettinum leika. 21.45 Útvarpssagan: „Guðs- gjafaþula“ eftir Halldór Laxness. Höfundur les (3) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.35 Tal og heyrn Helgi Tryggvason fyrrum yf- irkennari flytur erindi. 23.00 Djassþáttur í umsjá Jóna Múla Árnason- ar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 9. apríl 18.00 Börnin á eldfjallinu. Nýsjálenskur myndaílokk- ur. Fjórði þáttur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 18.25 Einu sinni var. Teiknimyndaflokkur. Þýðandi Friðrik Páll Jónsson. Sögumenn ómar Ragnars- son og Bryndís Schram. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og visindi. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.05 Ferðir Darwins. Leikinn, breskur heimilda- myndaflokkur i sjö þáttum. Annar þáttur. Heillandi heimur. Efni fyrsta þáttar: Charles Darwin er sonur velmetins læknis I Shrews- bury. Faðir hans vill að hann nemi læknisfræði, en Charles hefur mestu and- styggð á henni. Hann slær l ____________________________ einnig siöku við guðfræði- nám í Camhridge, en þar hittir hann prófessor Hensiow, sem verður ör- lagavaldur hans. Ákveðið hefur verið, að „Beagle“, eitt af skipum breska flot- ans, fari í vísindaleiðangur umhverfis hnöttinn, og Henslow sækir um starf fyrir Charles um borð, þar eð hann hefur kynnst áhuga hans á náttúrufræði. Darwin læknir er þessu mjög mótfallinn í fyrstu. en lætur þó tilleiðast. 22.05 Flóttinn yfir Kjöl. Heimildamyndaflokkur í fjórum þáttum um styrj- arldarárin síðari í Skand- inavíu, gerður í samvinnu sænska og norska sjón- varpsins. Fyrsti þáttur lýsir m.a. innrás þýska hersins inn í Noreg 9. apríl 1940 og fjótta Hákonar konungs, Ólafs krónprins og ann- arra til Svíþjóðar. Þýðandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Norska og Sænska sjónvarpið). 23.05 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.