Morgunblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 33
félk í fréttum MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1980 41 Allt er gott þegar endirinn er góður + MANNRÁN og jafnvel barnarán eru að verða næsta hversdagslegir viðburðir í þessum misþyrmda heimi. Litla telpan á þessari mynd er mjög ánægð yfir endalokum gíslamáls, sem hún var aðili að. Eins og sjá má heldur hún á brúðunni sinni alsæl. — Brúð- unni var nefnilega rænt og haldið sem gísl. Þetta gerðist í borginni San Diego í Kali- forníu fyrir skömmu. Fyrir um það bil 10 mánuðum var brúð- unni rænt frá litlu telpunni, sem er 8 ára, Stefanía Dressin að nafni. Brúðan heitir reynd- ar Sandy! Brúðuræninginn reyndist vera barnapían á heimilinu. — Hún hélt dúkk- unni Sandy sem gísl. Hún hafði talið sig eiga inni kaup hjá aðstandendum telpunnar og hélt dúkkunni Sandy, þar til vangoldin laun voru að fullu greidd. — Endurfundirnir við dúkkuna Sandy, voru miklir gleðifundir fyrir litlu telpuna. Að yfirbuga árásarmann + MYNDIN er tekin á æf- ingum lögregl- unnar í Los Angeles. Hér er verið að æfa nýja að- ferð til þess að yfirbuga árásarmann, sem ekki er vopnaður skot-vopni. Beitir lögregl- an þá skaðiaus- um reyk- spúara og síðan er neti kastað yfir manninn og hann hand- tekinn. Spónlagðir, fulllakkaðir hurðaflekar — Koto eikarfineline, brúnbæsaö— m/furu- eöa spónlögöum körmum Enntremur stórt úrval af gullfallegum spjalda- og fullningahuröum. Vönduö vara viö vægu veröi. Bústofn Aðalstræti 9 (Miðbæjarmarkaðnum) Sími 29977 — 29979. Má vísa yður á dyr Meö vönduðum inni- og útihuröum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.