Morgunblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1980 I DAG er miðvikudagur 9. apríl, sem er 100. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 00.22 og síödeg- isflóð kl. 13.02. Sólarupprás t Reykjavík kl. 06.17 og sólar- lag kl. 20.47. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.29 og tunglið er í suðri kl. 08.24. — (Almanak Háskól- ans.) Lofa þú Drottin, sála mín, og alt, sem í mér er, hans heilaga nafn, lofa þú Drottin, sála mín. (Sálm. 103, 1.) LÁRÉTT: — l pestin. 5 sérhljóð- ar. fi hoxnir. 9 btikstafur. 10 skammstöfun. II samhljóðar. 12 fa'óa. 13 stertur. 15 dýr. 17 tcekk. LÓÐRÉTT: - 1 hlaup. 2 skák. 3 Kurts. I saínar. 7 sjóða. 8 orka. 12 fjoll. II op. lfi Kreinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 mundar. 5 jl. fi ólíkir. 9 sal. 10 ket. 11 ló. 13 ra’tt. 15 róar. 17 snatci. LÓÐRÉTT: - 1 mjókkar. 2 ull. 3 doka. 1 rór. 7 ístran. 8 illt. 12 ótti. 11 æra. lfi ós. ARtMAO t-jEILLA í KÓPAVOGSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Hrafnhildur Bjórgvins- dóttir og Davíð F'riðriksson. — Heimili þeirra er að Grænutungu 8. (Stúdíó Guð- mundar). ' FPÉTTIR í FYRRINÓTT var allvíða á landinu nokkur rigning. mest á Stórhófða 18 mm. en á Eyrarbakka 13 og hér í Reykjavík f> mm. Nætur- frostið fór niður í tvó stig i hyujíð ok upp til fjalla. t.d. á Staðarhóli og Ilveravöllum. Hér í hænum var lra stiga hiti. Veðurstofan á von á kólnandi veðri. Kvcnfélagið Aldan heldur félagsfund í kvöld, miðviku- dag, að Borgartúni 18, ki. 8.30. — Handavinna og rabb- fundur. Kvenfélag Ilallgrímskirkju heldur fund í félagsheimilinu á fimmtudagskvöldið kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá: Ferðaþáttur í máli og mynd- um, sem séra Frank M. Hall- dórsson flytur. Upplestur: Frú Filippia Kristjánsdóttir (Hugrún) — Kaffiveitingar o.fl. Eru félagskonur hvattar til að taka með sér gesti á fundinn. Kvenfélagið Keðjan heldur fund að Borgartúni 18, annað kvöld, fimmtudag, kl. 20. M.a. verður spilað bingó. Kvennadeild Slysavarnafé- Jags tslands í Reykjavík vill biðja félagskonur að panta miða sem allra f.vrst á fyrir- hugað afmælishóf í tilefni af 50 ára afmælinu, sem haldið verður 28. apríl nk. á Hótel Sögu og hefst þá með borð- haldi kl. 19.30. Síminn er . :: ' .......... M„ -l»Vi ' ^iQriUKJp — ------ JÉÉ minn — ojí mér sem var sa>ít að þú værir kominn á leiðarenda? 27000 á venjulegum skrif- stofutíma, einnig 32062 og 44601, eftir kl. 16. Miða verð- ur að sækja fyrir 20. þessa mánaðar. Kvennadeild Flughjörgun- arsveitarinnar verður að fresta fundi, sem verða átti í kvöld, og er honum frestað til 16. apríl n.k. Safnaðarfél. Ásprestakalls heldur fund n.k. þriðjudag, 13. apríl að Norðurbrún 1 eftir messuna, sem hefst kl. 14. Gestur fundarins verður Sigurður Blöndal skógrækt- arstjóri. | IVIIIMIMIPJGARSPUÖLD MINNINGARKORT For- eldra- og styrktarfélags heyrnardaufra fást í Lauga- vegs Apóteki. BÍÓIN (■amla Bíó: Á hverfanda hveli, sýnd 4 og 8. LauKarásbíó: Meira Graffiti, sýnd kl. 5, 7.30 ok 10. Nýja Bíó: Brúökaupiö, sýnd 5 ok 9. Austurhæjarhíó: Veiöiferðin, sýnd 5, 7 og 9. Hafnarfjaröarbíó: Dæmdur saklaus, sýnd 9. Iláskólabíó: Kjötbollurnar, sýnd 5, 7, 9ok 11. Stjörnubíó: Hanover Street, sýnd 5, 7, 9 og 11. Tónabíó: Bleiki pardusinn hefnir sín, sýnd 5, 7 og 9. BorKarbíó: Stormurinn, sýnd 5 ok 9. Kegnhoginn: Víthrinjíur, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. Flóttin til Aþenu sýnd 3, 5 ok 9. Svona eru eijíinmenn, sýnd 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 ok 11.15. Ba‘jarhíó: S.vstir Sara ok asnarnir, sýnd 9. Hafnarhio: Hér koma tígrarnir, sýnd 5, 7. 9, og 11. 1 FRÁ HÖFNINNI Frá því á páskadag og þar til í gær hafa þessi skip verið á ferðinni í Reykjavíkurhöfn. — Kyndill kom úr ferð á páskadag og fór samdægurs aftur. Leiguskipið Bomma kom á vegum Hafskips. Það fór aftur áleiðis út í gær. — Á annan í páskum komu togar- arnir Ögri með fast að 300 tonn og Ásbjörn með um 165 tonn af veiðum og lönduðu aflanum hér. Þá um daginn kom Lagarfoss að utan, svo og Bifröst. en Coaster Emmy fór í strandferð og togarinn Viðey hélt til veiða. I gær kom togarinn Bjarni Bene- diktsson af veiðum og land- aði aflanum, um 220 tonnum. Að utan komu Dettifoss og Skaftá og Selnes kom af ströndinni. Þá lögðu af stað áleiðis til útlanda Úðarfoss og Tungufoss. 1 AHEIT OCj GiAFIFl | SÖFNUN Móður Tercsu hafa að undanförnu burist þessar gjafir: Jl) 5000. NN 22.000. NN 10.000. gjafir afhentar Karmclsystrum í Ilafnar- firði. kr. 11.200. Þá hafa burist líjafir inn á KÍróreikning Móður Teresu. nr. 23900-3. um það bil uOO.OOO kr.. siðan henni voru sendar ujafir síðast. laust eftir áramótin. sem samtals námu 1000 sterlings- pundum. Fleiri Kjaíir hafa horist. ein þeirra mjóK stór. en Kcfendur þeirra hafa heðið þess að um þær yrði ekkert Ketið. Það er mjóK í anda Móður Teresu. Við þokkum innilega fyrir hennar hðnd. T.Ó. KVÖLI) NÆTUR- OG IfELGARÞJÓNUSTA apótek anna i Reykjavik. daKana I. til 10. aprfl að háðum döKuin meðtóldum verður sem hér segir: f UOLTS APÓTEKI. En auk þess er LAUGAVEGS APÓTEK opið til kl. 22 alla daKa vaktvikunnar nema sunnudaK. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPfTALANUM. sími 81200. Allan sólarhringinn. I. KKNASTOFI R eru lokaðar á lauKardöKum ok helKÍdoKum. en ha’Kt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 <>k á laugardóKum frá kl. 14—16 simi 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdoKum. Á virkum döKUm kl.8—17 er hæKt að ná samhandi við lækni i síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aö- eins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka da>;a til klukkan 8 að morj;ni o«r frá klukkan 17 á föstudóKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEY'ÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardöKum og helKÍdöKum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAIXiERDIR fyrir fullorðna gegn ma nusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudóKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtók áhugafólks um áfenKÍsvandamálið: Sáluhjálp í viðlöKum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17-23. Reykjavík sími 10000. 0RD DAGSINSsSs;"2,1,*® C IMirDAUMC heimsóknartImar. OÖUrvnHnUO LANDSPfTALINN: alla daKa kl. 15 til kl. 16 (>k kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPfTALI HRINGSINS: KI. 13-19 alla daKa. — LANDAKOTSSPfTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALiNN: MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum og sunnudöKum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GKENSÁSDEILD: MánudaKa til föstudaKa kl. 16— 19.30 — LauKardaKa <>k sunnudaKa kl. 14 — 19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - IIVÍTABANDID: MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum: kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVfKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til ki. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á heÍKÍdoKum. — VÍFILSSTAÐIR: I)aKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. QÁPAI LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnahús ðvill inu við llverfisKntu: Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19. oK lauKardaKa kl. 9—12. — Útlánasalur (veKna heimalána) kl. 13—16 sömu daKa oK lauKardaKa kl. 10—12. I'JÓUMINJASAFNIf): Opið sunnudaKa. þriðjudaKa, fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEÍLD, ÞinKholtsstræti 29a. sími 27155. Eftið lukun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud- kl. 9—21, lauKard. kl. 13—16. ADALSAEN — LESTRARSALUR. ÞinKholtsstræti 27. sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Öpið mánud. — föstud. kl. 9—21. lauKard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14 — 18. FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla í ÞinKholts.stræti 29a. simi aðalsafns. Bókakassar iánaðir skipum. heilsuhælum <>K stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opið mántid. — föstud. kl. 14 — 21. LauKard. 13 — 16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. HeimsendinKa- þjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða oK aldraða. Simatími: MánudaKa oK fimmtudaKa kl. 10—12. IILJÓDBÓKASAFN — fIólmKarði 34. sími 86922. Hijóðhókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — fðstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagðtu 16, sími 27640. Opið mánud. — föstud. k). 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. lauKard. kl. 13—16. BÓKABfLAR — Ba kistóð í Bústaðasafni. sími 36270. Viðkomustaðir víðsveKar um borKina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudóKum og miðvikudóKum kl. 14-22. ÞriðjudaKa. fimmtudaKa oK föstudaKa kl. 14 — 19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, NeshaKa 16: Opið mánu- dag til föstudaKs kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNfD. Mávahlíð 23: Opið þriðjudaKa oK föstudaKa kf. 16—19. ÁRB/EJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daKa. ÁSGRÍMSSAFN BerKstaðastræti 74. er opið sunnu daga. þriðjudaKa og fimmtudaKa frá kl. 1.30—4. AðKanKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla da^a kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudaK til föstudaKs frá kl. 13—19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sík- tún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa ok lau^ardaKa kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa til sunnudaKa kl. 14 — 16, þeKar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaKa <>K miðvikudaKa kl. 13.30 til kl. 16. CllldnCTAniDldlD laugardalslaug- OUHUO I AUlnnm IN er opin mánudaK - föstudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardöKum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudöKum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30. SUNDIIÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 ok kl. 16 — 18.30. Böðin eru opin allan daKÍnn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin alla virka da^a kl. 7.20—19.30, lauKardaKa kl. 7.20—17.30 ok sunnudaK kl. 8—14.30. Gufubaðið í VesturbæjarlauKÍnni: Opnunartíma skipt milli kvenna ok karla. — Uppl. í síma 15004. Rll AldAVAIfT VAKTWÓNUSTA borKarst- DILAnAVAIV I ofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 síðdeKÍs til kl. 8 árdeKÍs ok á helKÍdöKum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á veitukerfi borKarinnar- ok á þeim tilfellum öðrum sem borKarbúar telja sík þurfa að fá aðstoð borKarstarfsmanna. .STÚDENTAMÓTSNEFNDIN hefur tilkynnt að norræna stúd- entamótið verði háð hér í Reykjavík daKana 25. júní til 1. júlí <>k munu hinir norrænu stúdentar taka sameÍKÍnleKa þátt í AlþinKÍshátíðinni á I>inK- völlum. Hefst daKskráin með því að stúdentar safnast saman framan við Háskóla íslands (AlþinKÍshúsið) ok flytur rektor Háskólans. próf. dr. juris Einar Arnórs- son. ra^ðu af svölum hússins. Síðan KanKa stúdentar í skrúðfylkinKU til Gamla Bíós en þar verður stúdenta- mótið sett með ávarpi formanns StúdentafélaKs Reykjavíkur. Síðan flytja fulltrúar Norðurlandanna kveðjur. Ræðumenn verða þeir TryKKvi Þórhallsson forsæti.-ráðherra <>k Davíð Stefánsson skáld.. S ------N GENGISSKRÁNING Nr. 65 — 2. apríl 1980. Eining Ki. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 431,80 432,90* 1 Sterlingspund 926,40 928,70* 1 Kanadadollar 359,90 360,80* 100 Danskar krónur 7078,70 7096,70* 100 Norskar krónur 8315,00 8336,20* 100 Sænskar krónur 9597,70 9622,10* 100 Finnsk mörk 10998,50 11026,50* 100 Franskir frankar 9542,50 9566,80* 100 Belg. frankar 1370,40 1373,80* 100 Svissn. frankar 23159,00 23218,00* 100 Gyllini 20116,50 20167,70* 100 V.-þýzk mörk 21976,80 22032,80* 100 Lírur 47,49 47,61* 100 Austurr. Sch. 3072,20 3080,00* 100 Escudos 838,10 840,20* 100 Pesetar 588,10 589,60* 100 Yen 168,26 168,69* SDR (sérstök dráttarréttindi) 533,98 535,35* * Breyting frá síðustu skréningu. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 65 — 2. apríl 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 474,98 476,19* 1 Sterlingspund 1019,04 1021,57* 1 Kanadadollar 395,89 3%,88* 100 Danskarkrónur 7786,57 7806,37* 100 Norskar krónur 9146,50 9169,82* 100 Sænskar krónur 10557,47 10584,31* 100 Finnsk mörk 12098,35 12129,15* 100 Franskir frankar 104%,75 10523,48* 100 Belg. frankar 1507,44 1511,18* 100 Svissn. frankar 25474,90 25539,80* 100 Gyllini 22128,15 22184,47* 100 V.-þýzk mörk 24174,48 24236,08* 100 Lfrur 52,24 52,37* 100 Austurr. Sch. 3379,42 3388,00* 100 Escudos 921,91 924,22* 100 Pesetar 646,91 648,56* 100 Yen 185,09 185,56* Breyting Irá síðustu skráningu. -----------------------------------------------J í Mbl. . fyrir 50 áruint

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.