Morgunblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1980 27 r, r Swansea 2 (Saddle, Attley) — Bristol Rovers 0 West Ham 2 (Grey sj.m., Brook- ing) — Orient 0 3. deild: Barnsley — Grimsby 0—1 Bury — Rotherham 1—0 Carlisle — Chesterfield 0—2 Chester — Brentford 1—1 Exeter — Swindon 4—1 Gillingham — Colchester 2—2 Hull Blackpool 3—1 Mansfield — Blackburn 0—1 Millwall — Wimbledon 2—2 Oxford — Southend 1—0 Reading — Plymouth 1—0 Sheffield Utd - Sheff. Wed 1-1 Á mánudagskvöldið var enn allt á fleygiferð og mikilvægir leikir bæði í 1. og 2. deild. Mikilvægasta sigurinn vann ugglaust Manchest- er Utd. á útivelli gegn nágranna- liðinu Bolton. Bolton kom United í opna skjöldu með því að ná forystunni í leiknum snemma. Var það Neil Whatmore sem skoraði með hörkuskoti. En loftið lak fljótlega úr blöðrunni, United var hreinlega allt of sterkt lið fyrir Bolton og áður en yfir lauk hafði MU skorað þrívegis, Grodon McQueen fyrir hlé og þeir Mick Thomas og Steve Coppelí eftir hlé. En áður en lengra er haldið skulum við renna yfir úrslit á mánudagskvöld: 1. deild: Bolton — Man.Utd 1—3 Brighton — Britol City 0—1 Coventry — Derby 2—1 Man.City — Aston Villa 1—1 Nott.Forest — Everton fr. Southampton — Wolves 0—3 Tottenham — Arsenal 1—2 WBA — Ipswich 0—0 Norwich — Cr.Palace 2—1 2. deild: Birmingham 0 — West Ham 0 Cardiff l(Ronson) — Swansea 0 Chelsea l(Lee) — luton 1 (Greal- ish) Newcastel 1 (Davies) — Burnley 1 (Hamilton) Watford 1 (Booth) — Oldham 0 Wrexham 0 — Sunderland 1 (Browne) Arsenal mætti til leiks gegn Tottenham með eigi færri en sex unga leikmenn úr varaliði sínu, en vann engu að síður góðan sigur á Tottenham. John Weassen og Al- an Sunderland, sem kom inn á sem varamaður, skoruðu mörk Arsenal, en undir lok leiksins tókst Chris Jones að pota inn einu fyrir Tottenham. David Geddis, miðherji Aston Villa átti misjöfnu gengi að fagna. Hann skoraði fyrir lið sitt á 46. mínútu gegn Man. City, en var síðar rekinn af leikvelli fyrir grófan leik. Paul Power tókst að bjarga einu stigi fyrir MC og ekki veitti af. Ipswich lék sinn 20 leik í 1. deild í röð án taps er liðið gerði markalaust jafntefli og við WBA. Það var þó aðeins frábær mark- varsla Paul Cooper í marki liðsins sem bjargaði stigi. Þrívegis voru leikmenn WBA þegar farnir að fagna marki er Cooper kom eins og skrattinn úr sauðaleggnum og varði. Bristol City glæddi vonir sínar á því að bjarga sér frá falli með því að vinna óvæntan sigur á útivelli gegn Brighton. Leikmenn heima- liðsins geta sjálfum sér um kennt, fjöldi opinna tækifæra voru látin eiga sig. Tom Ritchie nýtti hins vegar eina færi BC og tvö stig voru þar með í höfn. Á sama tíma tapaði Derby illa úti gegn Cov- entry. Það voru þeir Ian Wallace og Steve Hunt sem skoruðu mörk Coventry, en eina mark Derby skoraði Aiden McCaffrey. Þá er það loks leikur Wolves og Southampton. Andy Gray, mið- herji Úlfana, lét renna á sig mikinn berserksgang. Gerði hann hvað eftir annað mikinn usla í vörn Southampton, hann skoraði sjálfur tvívegis og átti auk þess alla heiðurinn af þriðja markinu sem Norman Bell skoraði. í gær- kvöldi fóru fram fleiri leikur í 1. og 2. deild og ef allt hefur farið að óskum er hægt að lesa úrslit þeirra leikja á öðrum stað á íþróttasíðum Mbl. • Þeir höfðu ríka ástæðu til að fagna þessir kappar, en lið þeirra, Manchester Utd. vann bæði Liverpool og Bolton um páskahelgina og á góða möguleika á að hreppa titilinn. Þeir Mick Thomas (t.v.) og Gordon McQueen (t.h.) skoruðu báðir gegn Bolton, Thomas einnig gegn Liverpool. Unglingameistaramót íslands á skíðum Lið Ólafsfjaróar var stigahæst Unglingameistaramót íslands á skíðum var hald- ið í Ólafsfirði dagana 29. til 31. marz. Mótið hófst með því að keppendur og starfsmenn gengu í skrúð- göngu frá Gagnfræðaskól- anum að Félagsheimilinu Tjarnarborg, en þar fluttu ræður formaður íþrótta- bandalags Ólafsfjarðar Magnús Stefánsson og formaður mótsnefndar Svavar B. Magnússon, keppni í alpagreinum og stökki fór fram á Ytriár- dal en keppni í göngu á Skeggjabrekkudal. Kepp- endur voru 140; frá Reykjavík, ísafirði, Siglu- firði, Fljótum, Akureyri, Dalvík, Húsavík og Ólafs- firði. Mótslit fór fram í Félagsheimilinu Tjarnar- borg en þar bauð bæjar- stjórn Ólafsfjarðar upp á veitingar fyrir keppendur og starfsfólk mótsins, ennfremur fór þar fram verðlaunaafhending og úr- slit kynnt af formanni mótsnefndar. Þar flutti Hreggviður Jónsson úr Reykjavík kveðjur frá Skíðasambandi íslands, ennfremur afhenti hann verðlaun er Verzlunin Sportval h.f. í Reykjavík hafði gefið til keppninnar. Úrslit urðu sem hér seg- ir. Ganga 5 km drengir 13—14 ára mín. 1. Baldvin Valtýss. S 17,47 2. Axel P. Ásgeirss. O 18,11 3. Nyvarð Konráðss. Ó 18,18 Ganga 7,5 km drengir 15—16 ára mín. 1. Finnur V. Gunnarss. Ó 25,11 2. Þorvaldur Jónss. Ó 25,46 3. Egill Rögnvaldss. S 27,12 Ganga 2,5 km. stúlkur 13—15 ára mín. 1. Mundína Bjarnad. S 10,50 2. Sigrún Konráðsd. Ó 11,18 3. Sigurlaug Guðjónsd. Ó 11,41 Stökk drengir 13—14 ára stig 1. Helgi Hanness. S 161 2. Ólafur Björnsson Ó 127 3. Árni Stefánsson S 113 Stökk drengir 15—16 ára stig 1. Haukur Hilmarsson Ó 220 2. Þorvaldur Jónss. Ó 215 3. Baldur Benoníss. S 198 Lengsta stökk átti Haukur Hilmarsson Ólafsfirði 39 m. Norræn tvíkeppni stig 1. Þorvaldur Jónss. Ó 430 2. Sigurður Sigurgeirss. Ó 361 3. Haukur Hilmarss. Ó 323 Stórsvig drengir 13—14 ára Samtals/sek. 1. Árni G. Árnas. H 104,42 2. Friðgeir Halldórss. í 108,77 3. Magnús Gunnarss. Ó 110,10 Stórsvig drengir 15—16 ára samtals/sek. 1. Guðmundur Jónss. í 102,14 2. Bjarni Bjarnas. A 104,01 3. Helgi Eðvaldss. A 104,53 Stórsvig stúlkur 13—15 ára samtals/sek 1. Hrefna Magnúsd. A 92,85 2. Sigrún Þórólfsd. í 94,09 3. Lena Hallgrímsd. A 94,75 Svig drengir 15—16 ára samtals/sek 1. Guðmundur Jóhannss. í 81,15 2. Daníel Hilmarss. D 81,62 3. Ólafur Harðarson A 82,06 Svig drengir 13—14 ára samtals/sek 1. Árni G. Árnas. H 78,62 2. Eggert Bragas. Ó 80,40 3. Erling Ingvason A 81,06 Svig stúlkna 13—15 ára samtals/sek 1. Hrefna Magnúsd. A 77,84 2. Kristín Símonard. D 78,53 3. Lena Hallgrímsd. A 78,56 Alpatvíkeppni drengir 15—16 ára 1. Guðmundur Jóhannssonísafirði 2. Ólafur Harðarson 3. Daníel Hilmarsson Alpatvíkeppni stúlkur 13—15 ára 1. Hrefna Magnúsd. 2. Sigrún Þórólfsd. 3. Lena Hallgrímsd. Alpatvíkeppni drengir 13—14 ára 1. Árni G. Árnason, 2. Erling Ingvason, 3. Atli Einarsson Flokkasvig drengir 13—14 ára 1. sveit Akureyrar 2. sveit ísafjarðar 3. sveit Reykjavíkur Flokkasvig drengir 15—16 ára 1. sveit Akureyrar 2. sveit ísafjarðar 3. sveit Reykjavíkur Flokkasvig stúlkur 13—15 ára 1. sveit Akureyrar 2. sveit Reykjavíkur 3. sveit Isafjarðar Boðganga drengir 13—14 ára 1. sveit Ólafsfjarðar 2. sveit Siglufjarðar 3. B. sveit Siglufjarðar Boðganga drengir 15—16 ára 1. sveit Ólafsfjarðar 2. sveit Siglufjarðar Boðganga stúlkur 13—15 ára 1. sveit Ólafsfjarðar 2. sveit Siglufjarðar Stigahæstur var Ólafsfjörður fékk samtals 113 stig. Akureyri fékk samtals 91 stig. Siglufjörður fékk samtals 79 stig. Fréttaritari. Knatt- spyrnu- úrslit Italia: Awuli — IVrUKÍa 1—0 Catanzarru — Torínó 0—0 Fiorentina — Roma 3—1 Inter — Caxliari 3—3 luventus — Avellino 2—0 Lacíó — Bok>Kna 0—1 Napúli — Peseara 2c-0 Hdinese — AC Milanó 2—1 AC Milanó lék án fjóKurra fasta- manna. sem sitja i stcininum um þessar mundir veKna mikils mútu- máls. Sekt þeirra er ekki sðnnuð. en verií er að yfirheyra kappana. Sama er að scKja um PeruKÍa. sem var án tveKKja fastamanna. sem eru klefafé- laKar Milanómanna i fanKclsinu i Róm. lnter hefur óruKKa forystu. 37 stÍK- Juventus, Fiorentina ok Ascoli hafa 30 stÍK hvert félaK. Belicia: l.ierse — WinterslaK 5—0 Watcrschei — BerinKen 3—0 Cercle BruKKe — Molenbeek 0—4 Berchem — Charleroi 2—0 WareKcm — Antwerp 2—0 Beveren — FC LieKe 1—3 Hasselt — Lokeren 1 — 1 Leikir Andcrleeht ok FC BruKKe annars veKar ok Standard ok Beer- schot hins veKar áttu að fara fram i Kærkvðldi. I»vi fylKlr staðan ekki með að þessu sinni. þar sem eiuast við toppliðin. Hins veKar er áranKur Lokeren athyKlisverður, en liðið náðl aðeins jafntefli KeKn Hasselt. sem er lanK neðst í deiidinni ok ekkl hlotið stÍK síðan einhvern tima á síðasta ári. Austurriki: Austria Vin hcfur forystuna í aust- urrisku deildarkeppninni. hefur fjór- um stÍKum meira heldur en Linzer ASK. Vínarllðið hefur 35 stÍK að loknum 25 leikjum, Linzer hefur 31 stÍK eftir sama leikjafjolda. Austria Vtn vann um helKÍna stórsÍKur Kegn Admira Wacker, 5—0. á sama tlma ok l.inzer ASK varð að Kera sér jafntefli, 1— 1, að kóöu á útivelti KeKn Sturm Graz. Grazer ASK er i þriðja smti með 29 stÍK. en hefur leikið einum leik minna en tvó efstu liðin. Leik Grazer um helKÍna var frestað. 1’nKverjaland: 1 UnKverjalandi er KamalfræKa félaKÍð llonved i efsta sætinu með þrÍKKja stÍKa forystu umfram annað fra>Kt félaK. Ferencvaros. Hefur Ilon- ved 32 stÍK. en Ferencvaros 29 stÍK. bæði hafa leikið 23 leiki. Videoton er i þriðja sæti með sama stÍKafjólda ok Ferencvaros. en mun lakari marka- tölu. Honved náði þó aðeins jafntefii um helKÍna. á heimavelli KeKn Pecs MSK, 1 — 1. Á sama tima vann Fcr- encvaros stórsÍKUr kcku Volan. 6—1. Videoton vann einnÍK oruKKan sÍKur. 2— 0 KCKn SalKotarjan. JúKÓslavia: Fremur litt þekkt lið, Crvena Zvezda. hefur tveKKja stÍKa forystu i deildarkeppninni i JúKóslaviu eftir páskahelKÍna. llefur Crvena 31 stÍK eftir 22 leiki ok vann um heÍKÍna Novi Sad 2—1 á útivelli. Sarajevo er í Oðru sæti með 29 stÍK ok sÍKraði Rijeka 2—0 um helKlna. Gamalkunna félaKÍð Hadjuk Split er i þriðja sæti með 27 stÍK OK vann KÓðan sÍKUr. 1—0. á útivelli KCKn Ljublana. Tékkóslóvakia: Banik Ostrava. KamalfræKt félaK. hefur K<>ða forystu i Tékkóslóvakíu. hefur 35 stÍK ok hefur leikið 24 leiki. Keflavikur- ok Standardbanarnir Zbrojovka Brno eru i öðru sæti með 32 stÍK en hafa leikið einum leik meira heldur en Banik. Inter Bratislava ok Bohemians PraK eru saman í 3—4 sæti með 30 stÍK hvort félaK. Banik vann um helKÍna Plastika Nitra 3—0, Brno sÍKraði Dukla PraK 2—1. MórKum leikjum var frestað i Tékkóslóvakiu um helKÍna einhverra hluta veKna. Spánn: Fyrri leikirnir i undanúrslitum hikarkeppninnar fóru fram. IJrslit urðu þessi: Rayo Vallecano — Gijon 2—3 Real Sociedad — Castilla 2—1 Real Madrid — Real Betis 2—1 Valladolid — Atl. Madríd 1 — 1 Siðari leikirnir fara fram 1. maí. Það var einnÍK leikið í deildarkeppn- inni: Valencia — Bilbao 2—0 Rayo Vallacano — Las Palmas 1—0 Barcelona — Atl. Madrid 1—0 Almeria — Sevilla 2—2 ZaraKoza — Malaaa 3—1 Real Betis — Butkos 3—1 Real Madrid — Gijon 1—0 Salamanca — Hercules 2—1 Real Sociedad — Espanol 1—0 Real Sociedad hefur 44 stÍK <>k er I efsta sæti deildarinnar. Real Madrid er á halum liðsins með 42 stÍK- SportinK Gijon er i þriöja sæti. en lanKt undan með aðeins 33 stÍK. Akureyri Dalvík Akureyri ísafirði Akureyri Húsavík Akureyri ísafirði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.