Morgunblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1980 atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélamenn Okkur vantar vélvirkja eöa sambærilegan mann viö aö setja niður vélar og ýmis tæki í nýja báta. Góð laun fyrir réttan mann, góö vinnuaðstaða, mötuneyti á staönum. Uppl. á skrifstofunni. Mótun hf. Dalshrauni 4, Hafnarfirði. Ólafsvík Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6294 og afgreiöslunni í Reykjavík síma 83033. fltagtutlifftfctfe Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 3424. Starfskraftur óskast til útkeyrslu- og lagerstarfa hiö allra fyrsta. Hér er um framtíðarstarf aö ræöa fyrir réttan aöila. Eingöngu reglusamt og ábyggilegt fólk kem- ur til greina. Þeir sem áhuga hafa sendi eiginhandarum- sóknir sínar í Pósthólf 585. 1. Guömundsson & Co. hf. Vesturgötu 20. Reykjavík Starfskraftur óskast í gleraugnaverzlun í miðbænum. Uppl. um aldur og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Góöur—6307“. Háseta vantar á 65 tonna bát, sem gerður er út frá Keflavík. Upplýsingar í síma 92—2587. Afgreiðslustörf Óskum eftir aö ráöa fólk til afgreiðslustarfa í reiðhjóla- og heimilistækjadeild bæöi hálfan og allan daginn. Sumarvinnufólk kemur ekki til greina. Upplýsingar á skrifstofu vorri eftir kl. 1 í dag. Fálkinn Suöurlandsbraut 8. Bifvélavirki Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa góöan bifvélavirkja til starfa sem fyrst. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Ö — 6302“, fyrir 13. apríl. Saumastörf Óskum eftir aö ráöa vanar eða óvanar saumakonur til starfa strax allan daginn. Bónusvinna. Allar upplýsingar gefnar á staðnum. DÚKUR m Skeifan 13, Reykjavík. Starfskraftur í mötuneyti Framtíðarstarf Óskum að ráöa starfskraft í mötuneyti frá 1. júní 1980. Mötuneytiö þjónar 30—50 manns. Um er aö ræöa aðfenginn tilbúinn frystan mat, sem viðkomandi hitar upp. Vinnan felst því aö mestu leyti í suöu kartaflna, sósugerö, tilbúning hrásalats o.þ.h. og frágangi mötu- neytis eftir mat. Vinnutími klukkan 10 til 15. Viðkomandi þyrfti aö geta starfað hluta úr vinnudegi nokkrum dögum fyrir 1. júní til þjálfunar. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Mötu- neyti — 6305“ fyrir 20. 4. 1980. Verksmiðjustörf Óskum aö ráöa stúlkur til verksmiðjustarfa. Uppl. á skrifstofunni, Brautarholti 26 kl. 14—16 í dag (ekki í síma). Verksmiöjan Vilko, Brautarholti 26. Framleiðandi óskar eftir duglegum manni til aö kynna fyrirtæki okkar á íslandi. Viö erum danskt fyrirtæki, og höfum á boðstólum mjög góöar prjónavörur og erum vel kynntir í Danmörku, Grænlandi og í Færeyjum. Prósentur. Vinsamlegst sendiö upplýsingar á dönsku á Mbl. merktar: „Prjónavörur — 6298“. Trésmiðir 1—2 trésmiöir óskast í tímavinnu (föst vinna) til langs tíma. Upplýsingar í síma 83970, milli kl. 11 — 13. Akurey hf., byggingarfélag, Grensásvegi 10. Atvinnurekendur til sjós og lands Við höfum það sem þig vantar Ungt og hæfileikamikið fólk bíður eftir atvinnu hjá þér — hringdu strax. Atvinnumiölun Heimadallar, sími 82900, kvöldsímar 82098 — 86216. Starfskraftur (kvenmaður) vanur afgreiöslustörfum óskast. Uppl. í síma 85090 frá kl. 10—4 í dag og á morgun einnig á staönum frá kl. 3—5. Veitingahúsiö Ártún, Vagnhöföa 11. Málmiðnaðarmenn Viö leitum aö traustum starfskrafti til starfa í fyrirtæki voru. Viökomandi þarf aö geta unniö sjálfstætt og vera úrræðagóður. Nánari upplýsingar veittar hjá forstjóra í sími 50670 á skrifstofutíma. Trésmiðir 2—3 smiði vantar í mótauppslátt o.fl. á Seltjarnarnssi, helzt vana Kerfismótun. Mikil vinna framundan. Óskar og Bragi s.f., byggingafélag, Hjálmholti 5, Reykjavík, sími 85022. Alafoss hf. óskar aö ráöa á skrifstofuna í Mosfellssveit vinnutími frá kl. 8—16. Vinna við bréfaskrift- ir, vélritun og telex. Æskilegt að viðkomandi geti skrifað og lesiö þýsku eöa ensku auk noröurlandamáls. Starfið er laust til umsóknar strax og liggja umsóknareyðublöö frammi í Álafossverslun- inni, Vesturgötu 2 og á skrifstofunni í Mosfellssveit. Nánari upplýsingar hjá starfs- mannastjóra í síma 66300. ÉMIafbsshf Mosfellssveit

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.