Morgunblaðið

Dagfesting
  • fyrri mánaðurinjuli 1980næsti mánaðurin
    mifrlesu
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 15.07.1980, Síða 22

Morgunblaðið - 15.07.1980, Síða 22
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚLÍ 1980 íslandsmótið í svifflugi: Mótið sett - en ekkert flogið EKKERT var íloKÍð á íslands- mótinu í sviffluKÍ á Hellu um helKÍna þrátt fyrir að mótið hafi verið sett sl. laugardaK- Það voru veðurKuðirnir sem léku keppend- ur svo Krátt. Ekki er búist við, að keppnin hefjist fyrr en seinni hluta vik- unnar, en 12 svifflugur taka þátt í henni. í hverju keppnisliði eru flugmaður og aðstoðarmaður eða menn með honum. Um tvær gerðir af svifflugum er að ræða, annað- hvort úr tré eða plasti. Keppt verður í hraðflugi og fjarlægðarflugi. Gert er ráð fyrir að mótið taki níu daga, ef veður hamlar ekki. Skortur og skömmt- un er framundan - segir formaður Hagsmunafélags kjúklingabænda um fóðurbætisskatt — Fyrri hluta þessa árs hefur verið offramlciðsla i kjúklinga-. CKKja- ok svínabúskap mcð þeim aflciðinKum að búin hafa verið rckin undir rckstrarKrundvdli ok ncytandinn fcnKÍð vóruna Aðalfundur íbúasamtaka Vesturbæjar ÍBÚASAMTÖK Vesturha’jar héldu aðalfund sinn 2. júni sl. í Iðnó. Á komandi hausti eru fyrirhuKaðir fundir um umferðarmál í hverfinu. svo ok um skólamál. Stjórn samtakanna hefur rætt möguleika á því að fá forsvarsmenn skipulags borgarinnar á fund með félagsmönnum, þar sem ræddar yrðu fyrirhugaðar framkvæmdir og breyt- ingar í hverfinu. Ibúar hverfisins eru hvattir til þess að ganga í samtökin, til þess að stuðla að verndun og bættu umhverfi í Vesturbænum. I stjórn samtakanna eru: Björn S. Stefánsson formaður, Brynhildur K. Andersen, Jóhannes Guðfinnsson, Magnús Skúlason og Þórunn Klem- ensdóttir. (Fréttatilkynning.) mjöK ódýra . saKði ÁsKeir Ei- ríksson formaður Hagsmunafé- laKs kjúklinKahænda i samtali við Mbl. — Með þunga þessarar offram- leiðslu á bakinu er allt í einu rokið til og settur fóöurbætisskattur til viðbótar á erfiðleikana, fyrst 200%, síðan 50%, sem einnig er mörgum ofraun. Með skömmtun- arkortum, sem bændur þurfa jafn- vel að koma fljúgandi frá Astur- landi í eigin persónu, til að fá. Það verður nóg að gera hjá samgöngu- aðilum! Þessar búgreinar eru reknar án allra niðurgreiðslna og útflutningsbóta. Hvers vegna eiga óstyrktar búgreinar að greiða líka fóðurbætisskatt, sem færi beint út í verðlagið, fyrir offramleiðslu hinna ríkisstyrktu búgreina (sauðfjárræktar og kúabúskapar) til viðbótar við sinn eigin offram- leiðsluvanda ? Nú þegar eru fuglabúin farin að týna tölunni — í byrjun skattlagn- ingar. Hvað verður eftir ár ? Hættir almenningur að hafa ráð á að borða kjúklinga, svínakjöt og egg ? Hætta þessar vörur að vera á boðstólum ? Þá verður ekki spurt hvað þær kosti, heldur hvar þær fáist ? Er verið að skella á okkur skorti, skömmtun og hamstri ? spurði Ásgeir að lokum. Markaðsbæklingur - frá Félagi dráttarbrauta og skipasmiðja FELAG dráttarbrauta og skipasmiðja hefur sent frá sér markaðsbækling á ensku er félagið lét taka saman. Var honum m.a. dreift á sjávarút- vegssýningunni „Woríd Fis- hing“, sem haldin var i Kaup- mannahöfn i síðasta mánuði og er ætlunin að koma honum á framfæri á fleiri erlendum vörusýningum á næstunni. í frétt frá Félagi dráttarbrauta og skipasmiðja segir að vonir standi til að bæklingurinn sé upphafið að skipulegri landkynn- ingar- og markaðsstarfsemi aðild- arfélaganna bæði á innlendum vettvangi og erlendum. Segir einn- ig að framleiðsluvara íslenskra skipaiðnaðarfyrirtækja og almenn þjónusta þeirra standi síst að baki því besta sem erlendir keppinaut- ar bjóði. Varasamur vegur í Strákagöngum SÍKlufirAí. 11. júlí. Full ástæða er til að vara okumcnn við ástandi veKarins í StrákagönKunum. Vegurinn, sem er með varanlegu slitlagi, er nú svo holóttur og þær svo djúpar og skarpar, að sé ekið ógætilega um hann getur það valdið stórskemmdum á bílunum. Eru dæmi þess að menn hafi orðið fyrir tjóni svo tugþúsundum skiptir. Væri full ástæða til að setja þarna upp viðvörun meðan ekki verður bætt úr ástandi vegar- ins. m.j. Hvalurinn borinn upp á Arnarhól þar sem hleypt var úr honum loftinu. Hvalverndunarmenn á Lækjartorgi: Friður með hvölum Á LAUGARDAG efndu hvalverndunarmenn til útifundar og kynntu baráttumál sín. Hófst fundurinn kl. 2.00 við Kjarvalsstaði og var gengið þaðan niður á Lækjartorg. Var uppblásinn hvalur borinn í broddi fylkingar en hval þennan kom Bandaríkjamað- urinn John Perry með til landsins nýverið. Þegar niður á Lækjartorg kom. hélt Jón Baldur Illíðberg ávarp um hvalinn og hinar ómannúðlegu hvalveiðar f.h. Skuldar, félags hvalverndunarmanna. Guðmundur ólafsson las ritgerðina „Stóra hjartað“ eftir Jóhannes S. Kjarval. Ritgerð þessi birtist í Morgunbl. 14. marz 1948 og mótmælir Kjarval þar hvaladrápi. Þá hélt Steíán Bergmann. líffræðingur, ræðu og sagði hann m.a. að of lítið væri vitað um stofnstærð hvala til að réttlæta áframhaldandi veiðar á þeim. artorgi og hljómsveitin Kvalir fundin- John Perry kom fram á fundinum og skýrði ástæðuna fyrir því að hann fór af stað með þessa uppblásnu hvali en hann hefur, sem kunnugt er, í hyggju að fara með stærri hvalinn yfir Ermasund í sumar til að vekja athygli á baráttumálum hvalverndun- armanna. „Játning Jónasar" hét upp- ákoma sem leikin var á Lækj- lék Búrhvala blús. Á um var dreift dreifibréfi þar sem sagði m.a. „Það er ekki einungis að hvalveiðar séu í þann veginn að útrýma mörg- um hvalastofnum, heldur eru þær einnig með fádæmum grimmdarlegar. Enginn mað- ur myndi nokkurn tíma geta samþykkt að landdýrum væri slátrað með fallbyssukúlum á löngu færi svo hending réði hvar búkur dýrsins splundrað- ist, — hvort dauðdaginn yrði skammur eða langur og sárs- aukafullur. Þannig eru hvalir drepnir. Það er hvorki bábilja né hjátrú að hvalir hafi full- komið taugakerfi, jafnvel á borð við sjálfan manninn. Dráp þeirra með þessum hætti verður því enn viðbjóðslegra. Vilduð þið vinsamlegast kynna ykkur þessi mál.“ IFrá fundinum á Lækjartorgi. F.v. Jón Baldur IIIiðbcrK. John Perry og Ásgeir Rúnar Helgason. Ljósm. Gudjón

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: 156. tölublað og Íþróttablað (15.07.1980)
https://timarit.is/issue/117890

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

156. tölublað og Íþróttablað (15.07.1980)

Gongd: