Morgunblaðið - 17.02.1981, Síða 6

Morgunblaðið - 17.02.1981, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1981 í DAG er þriöjudagur 17. febrúar, sem er 48. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 05.30 og síð- degisflóö kl. 17.58. Sólar- uþprás í Reykjavík kl. 09.16 og sólarlag kl. 18.08. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.42 og tunglið í suöri kl. 00.09. (Almanak Háskólans.) Eða vitiö þér ekki aö allir vér, sem skíröir erum til Krists Jesú, erum skíröir til dauða hans (Róm. 6, 3). | KROSSGATA \ ■ 2 1 || ■ 6 i ■ U 8 9 10 ■ It ■ I4 16 ■ I6 I.ÁRl.'TT: — 1 xrannur, 5 vers, 6 rándýr. 7 ákafur. 8 áinn. 11 pinkennisstafir. 12 forskeyti, 11 skref, 16 likamshlutanum. LÓÐRÉTT: — 1 refur. 2 ólifnaA- ur. 3 Kyflja. I lítill. 7 annriki. 9 hæð. 10 heiti. 13 er hrifinn af. 15 sórhljóðar. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 fjandi. 5 lí, 6 óldunK. 9 róa. 10 au. 11 hn. 12 ói?n, 13 raft, 15 æti, 17 tárinu. IÁÁDRÉTT: — 1 fjörbrot. 2 alda. 3 niu. 1 Inicunn. 7 lóna. 8 nait. 12 ótti. 14 fær. 16 in. Þennan friöa hóp á meöfyÍKjandi mynd hittu hlm. Mbl. í Hlíðarfjalli við Akureyri á lauKardaKsmorKuninn. Þar var Æskulýðsráð Reykjavíkur að fara á skiði ásamt þrem af forráðamönnum æskulýðsmála á Akureyri. Hermanni SÍKtryKKssyni íþrótta- ok a'skulýðsmálafulltrúa Akureyrar, Haraídi Hansen ok SÍKurði SÍKurðssyni. Að söKn Hermanns voru ReykvikinKarnir í heimsókn á Akureyri um helKÍna þar sem þeir skoðuðu íþrótta- ok æskulýðsmannvirki ok héldu fundi með Æskulýðsráði Akureyrar. Hermann Kat þess að þeir væru að endurKjalda heimsókn sem Æskulýðs- ráð Akureyrar fór til Reykjavikur fyrir tveim árum. sor 1 FRfeTTIR í Hversu mikil alvara lÍKKur á bak við þá spá Veðurstof- unnar I KærmorKun. að hlýna muni I veðri um land allt. er ekki Kott að vita. eða hvort bara sé um að ræða enn einn hrinKÍnn I hinni óstöðuKU veðráttu. sem ríkt / hefur undanfarið. En I fyrri- nótt var 4ra stÍKa frost hér i bænum. Enn bætti ofan á snjóalöKÍn. þvi dálítið snjó- aði ok dró I skafla. — Mest frost á láKlendi um nóttina var norður i Aðaldal. minus 8 stÍK ok mest snjókoma um nóttina var i KvíKÍndisdal ok á Þóroddsstöðum. 5 millim. HallKrimskirkja. — I kvöld, þriðjudag, kl. 21, verður spil- uð félagsvist í safnaðarheim- ili Hallgrímskirkju til ágóða fyrir kirkjubyggingarsjóðinn. Óháði söfnuðurinn hefur spilakvöld nk. fimmtudags- kvöld kl. 20.30 í félagsheimil- inu Kirkjubæ. Spiluð verður félagsvist. Kvenfél. Bæjarleiða heldur fund í kvöld, þriðjudag, að Ásvallagötu 1 og hefst hann kl. 20.30. HappdrættisvinninKur. — | Dregið hefur verið í Alman- j akshappdrætti Landssamtak- j anna Þroskahjálpar fyrir | febrúarmánuð. — Upp kom . nr. 28410. Vinningurinn í I janúarmánuði 12168 er enn ósóttur. Einnig eftirtaldir vinningar frá síðasta ári, apríl-vinningur 5667, júlí- 1 vinningur 8514 og október- vinningur á nr. 7775. BIBLÍUDAGUR 1981 sunnudagur 22.februar %,, VÍ' -' Sæáió er Guös Orö I FRÁ höfninni | Á sunnudaginn komu til Reykjavíkur tveir togarar af veiðum: Hjörleifur og Ás- björn. Þá kom togarinn Eng- ey úr söluferð til útlanda. Hafrannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson kom úr leið- angri og danska eftirlitsskip- ið Fylla kom, tók hér vistir og fer héðan aftur í dag. Stapa- fell kom og fer skipið aftur í ferð í dag á ströndina. Þá fór togarinn Jón Baldvinsson aftur til veiða, að loknu verkfalli. í gær kom togarinn Snorri Sturluson af veiðum og landaði aflanum hér. I dag, þriðjudag, er Skeiðsfoss væntanlegur að utan, svo og Selá. — Þá kemur Ilekla úr strandferð á þriðjudag. í gærkvöldi eða í dag var von á Coaster Emmy úr strandferð. í gær var svo von á Hofsjökli af ströndinni og í gær áttu rússnesku -rannsóknarskiph in“ að láta aftur úr höfn. í dag er svo von á Bæjarfossi, sem kemur að utan, en hefur haft viðkomu á ströndinni. ÁRNAÐ MEIH-A ( y Afmæli. — Sjötugur er í dag, 17. febrúar, Karl Elíasson, Suðurbraut 6 í Hafnarfirði. — Afmælisbarnið ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu nk. laugardag, 21. þessa mánaðar. Gefin hafa verið saman í hjónaband Inga Fanney Jón- asdóttir og Oliver S. Gray. — Heimili þeirra er í Arizona- fylki í Bandaríkjunum. (Ljósm.stofa Gunnars Ingi- marssonar). Kvöld-, n»tur- og helgarþjónuvta apótekanna f Reykja- vik, dagana 13.—19. febrúar, aö báöum dögum meötöfd- um, veröur sem hér segir í Háaleitis Apóteki. — En auk þess er Vaaturbaajar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. Slyaavaröatofan í Borgarsprtalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. On»miaaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hailauvarndaratöó Raykjavíkur á mánudögum kl 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgídögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er haBgt aö ná sambandi viö lækni í síma Læknafélaga Raykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náíst í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er laaknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. Neyöar- vakt Tannlæknafél. íslands er í Heilsuvarndarstööinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akurayri. Vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 16. febrúar tíl 22. febrúar, aö báöum dögum meötöldum er f AKUREYRAR APiVTEKI. Uppl. um lækna- og apóteks- vakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabasr: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótak og Noróurbæjar Apótak eru opin vlrka daga tll kl. 18.30 og tll skiptlst annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt f Reykjavfk eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keftavík: Kaflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á iaugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar f bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoaa: Selfoaa Apótek er opiö til kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást f sfmsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl um vakthafandi lækni eru f sfmsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldm. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18 30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.ÁJt. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp f víölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foraklraréögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sfma 11795. Hjélparstöö dýra (Dýraspftalanum) f Vföidal, opinn mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu- daga kl. 18—19. Sfminn er 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000. Akureyri sími 98-21840. Siglufjöröur 98-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landapftalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaapftali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alia daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga tit föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Gransásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailsu- varndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30 — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshssiió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á heigidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sóivangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. 8t. Jósafsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartfmi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir .nánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartfma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088 bjóöminjaaafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Þjóöminjaaafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaaafn Reykjavfkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þlngholtsstræti 29a, síml 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstrætl 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þlngholtsstræti 29a, síml aöalsafns. Bókakassar lánaölr skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfml 36814. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum vlö fatlaöa og aldraóa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir vfösvegar um borgina Bókasefn Seitjarnarnesa: Opiö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amerfaka bókaaafnió, Neshaga 16: Opiö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókaaafniö, Mávahlíö 23: Opiö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbflajaraafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Aagrímaaafn Bergstaöastræti 74, er oplö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Saadýraaafniö er opiö alla daga kl. 10—19. Tflaknibókasafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lietaaafn Einars Jónsaonar: Lokaö f desember og janúar. SUNDSTAÐIR Laugardaialaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 tll kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er oplö fré kl. 8 tll kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er oplö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatfminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vaaturbæjarlaugin er opin aila virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin I Braiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Varmárlaug I Moafellasveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tími). Sími er 66254. Sundhöll Kaflavlkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tfma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatfmar eru þríöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akursyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgarstofnana svarar alla vlrka daga frá kl. 17 síödegis tll kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhrlnginn. Sfminn er 27311. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.