Morgunblaðið - 17.03.1981, Side 8

Morgunblaðið - 17.03.1981, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1981 Fulltrúar þingflokkanna í pallborðsumræðum um starfsskilyrði iðnaðarins - meðal efnis á 47. ársþingi Félags islenzkra iðnrekenda sem haldið verður á morgun 47. ÁRSÞING Félags íslenzkra iðnrekenda verður haldið á morgun. miðvikudaK. og hefst kl. 9.15 í ráðstefnusal Hótels Loftleiða. Dagskrá fylKÍr hefð- bundnum ársþingsstörfum sam- kvæmt lonum félagsins, en að öðru leyti verður dagskráin á þessa leið: Kl. 11.00 Ræða: Davíð Sch. Thorsteinsson, for- maður FÍI. ALFA-nefnd á Sauðárkróki í TILEFNI af alþjóðlegu ári fatlaðra, ALFA 81, var i janúar sl. skipuð svokölluð ALFA-nefnd á Sauðárkróki eins og i fjölmörK- um öðrum kaupstöðum. Verkefni nefndarinnar er m.a. að vinna að upplýsingamiðiun í héraðinu í samráði við ALFA- nefnd Félagsmálaráðuneytis. Þar að auki mun nefndin vinna ýmiss smærri verkefni í sambandi við aðbúnaðarmál fatlaðra í Sauð- árkróksbæ. í ALFA-nefnd Sauðárkróks eiga eftirtalin sæti: Sigurlína Árna- dóttir og Helga Hannesdóttir frá félagsmálaráði, Lára Angantýs- dóttir frá Sjálfsbjörg, Aðalheiður Arnórsdóttir frá félagsstarfi aldr- aðra, sem jafnframt er ritari nefndarinnar. Formaður ALFA- nefndar Sauðárkróks er Friðrik Á. Brekkan, félagsmálastjóri. Bréf Brezhnevs til athugunar BRÉF það er Leonid Brezhnev forseti Sovétríkjanna, sendi dr. Gunnari Thoroddsen forsætisráð- herra fyrir skömmu, er nú til athugunar í forsætisráðuneytinu. að þvi er forsætisráðherra sagði i samtali við blaðamann Morgun- blaðsins í gær. Gunnar kvað efni bréfsins ekki verða gert opinskátt, ekki að svo stöddu að minnsta kosti, en svar íslensku ríkisstjórnarinnar yrði birt er það hefði verið sent. MKDBORG lasteignasatan i Ny|a biohusmu Raykiavik Simar 25590,21682 Upp(ý«ingar hji Jóni Rafnari aöluatjóra í aíma 52844. Við miðborgina 2ja herb. ca 55 fm íbúð á 1. haeö í steinhúsi. Verö 300 þús. Útb. 225 þús. Kelduhvammur Hf 3ja herb. risíbúö, öll ný innrétt- uö. Verö 380 þús. Útb. 270 þús. Hraunstígur Hf. 3ja herb. ca. 65 ferm. risíbúö, rólegur staöur. Verö 280 þús. Útþ. 205 þús. Hraunbær 4ra herb. ca 100 ferm. snyrtileg íbúö í fjölbýlishúsi. Sér þvotta- hús og geymsla í íbúöinni. Hagstætt verð. Látrasel Fokhelt einbýlishus meö mögu- leika á litilli íbúö á neöri hæö. Húsiö er samtals 240 ferm. auk bílskúrs sem er 40 ferm. Til afhendingar nú þegar. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúö í Reykjavík. Verö 670 þús. Útb. tilboð. Vestmannaeyjar Einbýllshus sem er kjallari, hæö og ris, samtals 5 svefnherb. Húsiö er klætt aö utan meö Lavella klæöningu og mikiö endurnýjað aö ööru leiti. Verö 400 þús. Útb. 270 þús. Guómundur Þóröarton hdl. Kl. 11.30 Ræða: Tómas Árnason, viðskiptaráðherra. Kl. 12.00 Hádegisverður í Krist- alsal í boði félagsins. Kl. 13.00 Pallborðsumræður fulltrúa þingflokk- anna. Kl. 14.30 Skýrsla Gunnars J. Friðrikssonar og könnum FÍI á flutn- ingsskostnaði. Fyrir- spurnir og umræður. Kl. 16.00 Alyktun ársþings. — Umræður. Kl. 17.00 Þingslit. Kl. 17.00-19.00 Móttaka. Á ársþinginu verður fjallað um margvísleg málefni er snerta hagsmuni íslenzks iðnaðar og atvinnulífsins almennt. Þá munu fulltrúar þingflokkanna taka þátt í pallborðsumræðum að loknum hádegisverði, þar sem rætt verður um starfsskilyrði iðnaðarins. Þeir munu jafnframt svara fyrirspurnum fundar- manna. 15 úsava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Skaftahlíð Hef í einkasölu 4ra herb. íbúð á 1. hæö viö Skaftahlíð. 3 svefn- herb., tvennar svalir. Bein sala. Miklabraut 5 herb. vönduö rishæö 120 ferm. Skeiðarvogur 2ja herb. rúmgóö og falleg íbúö á jaröhæö í tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Við Hjallaveg 2ja herb. jaröhæö og 3ja herb. risíbúö. Nýlendugata Einbýlishús, 6 herb. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. Hafnarfjörður Nýkomið til sölu Austurgata Lftiö fallegt timburhús. 2 her- bergi, eldhús og bað. Geymsla í kjallara. Falleg lóö á góöum staö. Laust í næsta mánuöi. Selvogsgata Lítil snotur kjallaraíbúö. 2 her- bergi, eldhús og baö. Laus í maí. Verð kr. 180 þús. Útborg- un kr. 120 þús. Árnl Gunnlaugsson. hrl. Austurgotu 10, Hafnarfirði, aími 50764 26933 | Fjöldi eigna á skrá. | £ Hringið og leitið * £ upplýsinga. Skoðum £ & og verðmetum sam- * * dægurs. A A A A A A 1 SSlHfaðurinn | £ HafnarBtræti 20, aími 26933 & A (Nýja húsinu viö Lækjartorg) Jón Magnússon hdl.. ^ Siguröur Sigurjónsson hdl. V 29555 Spóahólar 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Stærð 60 fm. Eyjabakki 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Sér þvottahús. Góö íbúö. Háaleitisbraut 6 herb. íbúö á 4. hæö. Gott útsýni. Sér hiti. Skipti möguleg. Kambasel i smíðum 2ja hæöa raöhús. Innbyggður bílskúr. Frágengin lóð og bílastæöi. Afhending fyrsta júlí n.k. Heiönaberg 4ra, 5 og 6 herb. íbúöir sem veriö er aö byrja byggingar á. Fast verð og engin vísitala. Besta verö á markaönum í dag. Eignanaust hf., Laugavegi 96, v/Stjörnubíó. Þorvaldur Lúövíksson hrl. 27750 v r N ‘1 L HtrsiÐ Ingólfsstræti 18 s. 27150 Við Baldursgötu Til sölu tvíbýlishús meö 3ja og 4ra herb. íbúöum, forskallaö timburhús, 70 ferm. grunnflöt- ur. Við Hraunbær Sérlega góö 4ra herb. íbúö ca 100 ferm. Hagstætt verö. Selás Mosfellssveit Glæsilegt elnbýlishús í smíöum Hæð á Melunum Góö 3ja herb. íbúöarhæö. Viö Njálsgötu Verslunar- og skrlfstofuþláss. Raðhús m/bílskúr Nýtt á tveim hæöum viö Ásbúð Einbýlishús m/bílskúr á 2 hæöum í Kópavogi ca. 23 ferm. auk bílskúrs. Sala, skipti. Við Efstahjalla Falleg 3ja herb. íbúð. Benedikt llalldórsson solustj. Hjaiti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. ! Risíbúð til sölu í Hlíðunum Um 100 ferm. risíbúð að Miklubraut 74 til sölu. íbúðin er öll teppalögð. Nú eldhúsinnrétting. Suðursvalir. Upplýsingar í síma 20671. Lóðir á Álftanesi Til sölu einbýlishúsalóðir úr landi Landakots á Álftanesi. Árni Grétar Finnsson. Strandgata 25, Hafnarfiröi. Sími51500. Höfum kaupanda aö 200 til 300 fm björtu iönaö- arhúsnæöi meö góöri aö- keyrslu Höfum kaupanda aö góöri 3ja herb. ibúö í HlíÖunum sunnan Miklubrautar Skipti möguleg á 3ja herb. íbúö í Fossvogi. Til sölu Bjarnarstígur Góö 2ja herb. íbúö um 65 fm á 1. hæö. Laugavegur Ný standsett 3ja herb. íbúö um 80 fm. Eskihlíð 3ja til 4ra herb. íbúö á 1. haBÖ. írabakki 4ra herb. íbúð ásamt 18 fm herb. í kjallara. Tvennar svalir. Þvottaherb. og búr á hæöinni. Sólvallagata 4ra herb. íbúö um 100 fm á 2. hæö. Einbýlishús í Fossvogi, Kópavogi og Mos- fellssveit. ÍBÚDA- SALAN Gegnt Gamlabíói. sími 12180. Sölum.: Sigurður Benediktsson. Lögmenn: Agnar Biering, Hermann Helgason. AIGLYSINGA SÍMINN F-R: 22480 HRINGBRAUT 3ja herb. íbúö á 2. hæö ásamt einu herbergi í risi. Verð 400 þús. KRUMMAHÓLAR 150 fm íþúö á 6. og 7. hæö (penthouse). Bílskúrsréttur. Verö 650 þús. IÐNAÐARHUSNÆÐI viö Smiöjuveg 260 fm. Stórt innkeyrsluplan á jarðhæö. Verð 650 þús. HJALLAVEGUR 4ra herþ. íþúð á 1. hæö. Sér hiti, sér inngangur. EINBÝLISHÚS KÓP. Einbýlishús 230 fm. 6 svefn- herb., bílskúr fylgir. Skipti á 5 herb. sérhæö eöa minna raö- húsi eöa einbýlishúsi koma til greina. NJÁLSGATA 3ja herb. íbúö á 2. hæö 80 fm. HJALLAVEGUR Mjög góö rishæö, sér inngang- ur, sér hiti. AUSTURBERG 4ra herb. íbúö ca. 100 fm. Bílskúr fylgir. ÁSBRAUT, KÓP. 4ra herb. íbúö á 3. hæö. RAÐHÚSí GARDABÆ Raöhús á tveim hæöum ca. 200 fm. Bílskúr 48 fm fylgir. SELTJARNARNES FOKHELT RAÐHÚS Rúmlega fokhelt raöhús á tveim hæöúm. Verð 650 þús. LAUFASVEGUR 2ja og 3ja herb. íbúðir í risi. Má sameina í eina i'búö. HVERFISGATA 3 herb. og eldhús á 2. hæö. 3 herb. og eldhús í risi. Selst saman. Pétur Gunnlaugsson, lögfi Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. 2ja herb. 65 ferm 3. hæð ásamt bílskúr viö Álfaskeiö. 2ja herb. 65 ferm 2. hasö viö Spóahóla. Suóursvalir. 2ja herb. 60 ferm 7. hæö við Þverbrekku. Fallegt útsýni. 2ja herb. 70 ferm. kjallaraíbúö viö Laug- arnesveg. 2ja herb. 60 ferm í fjórbýlishúsi viö Þing- holtsbraut. 2ja herb. 55 ferm 1. hæð í fjórbýlishúsi viö Þórsgötu. 2ja herb. 72 ferm 3. hæð viö Krumma- hóla. Stórar suöursvalir. 2ja herb. 65 ferm 5. hæö viö Blikahóla. 3ja herb. glæsileg 80 ferm 4. hæö við Engjasei. Suöursvalir. 3ja herb. 87 ferm 1. hæð viö Hólabraut í Hafnarfirði. 3ja herb. jaröhæð í tvíbýlishúsi viö Hlaö- brekku. Allt sér. 3ja herb. 85 ferm 2. hæö viö Álfhólsveg. Endaíbúð. Suöursvalir. 4ra herb. glæsileg íbúð á 2. hæö viö Flúöasel. ásamt bílskýli. Suöur- svalir. 4ra herb. 1. hæö um 105 ferm. viö Eyja- bakka. 4ra herb. 110 ferm 1. hæð viö Efstahjalla ásamt 50 ferm í kjallara. Sér inngangur. 4ra herb. 120 ferm 1. hæö við írabakka. Tvennar svalir. 4ra herb. rishaaö í tvíbýlishúsi viö Hóf- geröi ásamt bílskúr. 4ra herb. hæö og ris í þríbýlishúsi við Þórsgötu. Gott útsýni. 4ra herb. 110 term rishæð í þríbýlishúsi viö Bárugötu. 4ra herb. 108 ferm ásamt bílskúr viö Austurberg. 4ra herb. 113 ferm 4. hæö ásamt bílskúr viö Stórageröi. Suöursvalir. í smíðum Nýjung í hönnun Viö Heiönaberg í Breiöholti. Eigum enn óselda 4ra herb. 113 ferm íbúö á 2. hæö. Allt sér. 5 herb. 116 ferm endaíbúö á 1. hæö. Allt sér. 6 herb. 140 ferm íbúö á 2. og 3. hæö. Sameiginlegur inngangur meö tveim öðrum íbúöum íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu á föstu veröi. Greiöslutilhögun, beðiö eftir húsnæöismálaláni. Útb. 70—100 þús. Mlsmun má greiöa á 18 mán. vaxtalaust. Húsið veröur fokhelt í nóvem- ber 1981, tilbúið undir tréverk og málningu í júní 1982. Sameign frágengin fyrir áramót 1982. Teikningar og allar nánari upp- lýsingar tyrirliggjandi á skrif- stofu okkar. tmmt ijmmt AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Helgi V. Jónsson hrl., heimasími sölumanns 38157. AKil.VSINCASIMINN KR: 22480

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.