Morgunblaðið - 17.03.1981, Page 24
3 2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1981
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Oskum að ráða
starfsfólk á saumastofu.
Upplýsingar í síma 31960.
Rammaprjón hf.,
Súöavogi 50.
Sætaáklæði
Sérhönnuö á allar tegundir bíla. Fyrirliggjandi
á margar tegundir bíla.
Valshamar, sími 51511.
Linnetstíg 1, Hafnarfirði.
Vantar 1. stýrimann
sem gæti leyst af skipstjóra á skuttogara frá
Suðurnesjum.
Umsóknir meö upplýsingum leggist inn á
augld. Mbl. merkt: „Trúnaðarmál — 9636“.
Stýrimann og
vanan háseta
vantar á 75 rúmlesta bát sem er aö hefja
netaveiöar.
Uppl. í síma 92-8062 eöa 8035, Grindavík.
Saumaskapur —
Framtíöarvinna
Við viljum ráöa nú þegar og á næstunni
nokkrar vanar saumakonur.
Skemmtileg framleiösla, góð vinnuaðstaða
og góðir tekjumöguleikar (bónuskerfi).
Vinsamlegast komiö í heimsókn eða hringið í
Herborgu Árnadóttur, verkstjóra, síminn er
85055.
ÚQjjKARNABÆR
Lögfræðiskrifstofa
Vélritunarstarf hálfan daginn. Góö kunnátta
nauðsynleg.
Uppl. sendist augld. Mbl. merkt: „L — 3248.“
Járniðnaðarmenn
Vélvirkjar
Óskum að ráða vélvirkja og járniðnaðarmenn
sem fyrst.
Vélaverkstæðið Véltak,
Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði,
sími 50236 — 52160.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Aðalfundur
Aöalfundur Sparisjóðs vélstjóra veröur hald-
inn að Borgartúni 18, laugardaginn 21. mars
nk. kl. 14.00.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lögð fram tillaga um breytingu á
14. gr. samþykkta fyrir Sparisjóö
vélstjóra.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir
ábyrgöarmönnum eða umboðsmönnum
þeirra fimmtudaginn 19. mars og föstudaginn
20. mars í afgreiðslu sparisjóðsins aö
Borgartúni 18, og við innganginn.
Stjórnin.
Árshátíð Eyfirðinga-
félagsins í Reykjavík
verður haldin að Hótel Sögu, föstudaginn 20.
marz og hefst með borðhaldi kl. 19. Ómar
Ragnarsson skemmtir.
Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri Súlna-
salsins, miðvikudag og fimmtudag frá kl.
5—7 báöa dagana.
Stjórnin.
til sölu
Baader vélar
Til sölu eru Baader 189 flökunarvél árgerð
1973 og Baader 99 flökunarvél árgerð 1974.
Vélarnar eru vel með farnar og til afhend-
ingar strax.
Upplýsingar í síma 92-1559 til kl. 16.00 og í
síma 92-3083, eftir kl. 17.00.
tilkynningar
Viðskiptavinir ath.:
Að frá og með 17. marz 1981 verður
símanúmer okkar 28777.
Lýsi hf. og Fódurblandan hf.
Auglýsing frá
félagsmálaráðuneytinu
Lisbeth F. Brudal, sálfræðingur, flytur fyrir-
lestur um norræna rannsókn um Fæö-
ingarstofnanir á Norðurlöndum. Starfsregl-
ur er snerta feöur og systkini, í Norræna
húsinu miövikudaginn 18. mars kl. 20.30.
Njarðvík
Aðalfundur fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna
í Njarðvík, veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu
þriðjudaginn 17. marz kl. 20.30.
Stjórnin.
Akranes
Sjálfstæðisfélögln halda fund ( Sjálfstæðls-
húsinu Heiðargeröi 20 miövlkudaginn 18.
marz kl. 20.30.
Fundarefnl:
Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaöar fyrir árlö 1981. Framtögumaöur
Valdlmar Indrlöason, forsetl bæjarstjórnar. Alllr velkomnlr.
Fulltrúaráö Sjálfstæöisfélaganna
Árbæjar- og Seláshverfi
Spilakvöld
Vlö spllum félagsvist þriöjudaginn 17. marz kl. 8.30 í félagshelmlli
okkar. Hraunbæ 102B, (vlö hliöina á Skalla). Glæsileg verölaun.
Fjðlmennum. Alllr velkomnir.
Stjórn hverfafélagsins.
ísfirðingar — ísfirðingar
— sjálfstæðismenn
Alþngismennlrnlr Matthías Bjarnason og Matthfas Á. Mathlesen
veröa á fundi þrlöjudagskvöldiö 17. marz kl. 20:30 f Sjálfstæöishús-
Inu, uppl.
Dagskrá:
Stjórnmálavlöhorfiö og kjördæmamálin.
Sjálfstæölsmenn fjölmennlö. ,
Ræöunámskeiö
Þór, F.U.S. heldur ræðunámskeiö í Valhöll,
Háaleitisbraut 1, sem hefst þriöjudaginn 17.
mars, kl. 20.00.
Leiöbeinand! veröur Erlendur Kristjáns-
son. Þátttaka tilkynnist (síma 82900. Allt
Sjálfstæöisfólk velkomiö.
Félög ungra Sjálfstæólsmanna
I Rsykjsvfk.
Orðsending frá Hvöt
félagi Sjálfstæðiskvenna
í Reykjavík
Trúnaöarráösfundur verö-
ur fimmtudaginn 19. marz
n.k. kl. 17.30 í Valhöll,
Háaleitisbraut 1, 1. hæð.
Gestur fundarins, Ólöf
Benediktsdóttir kynnir hug-
myndir Sjálfstæðisflokksins
um breytingar á kosninga-
löggjöfinni. Stjórnin
Ath.: Breyttan fundardag.