Morgunblaðið - 12.05.1981, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.05.1981, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. MAI 1981 29 Ný tækni í einangrun húsa: SteinuU blásið inn í veggi, þök og gólf NÝ TÆKNI I einannrun húsa, sem hyKKtst á því að steinull er blásið með loftþrýstitækjum inn i holrúm í veggjum, þökum eða gólfum, var kynnt á blaðamanna- fundi i gær. Húsaeinangrun s/f kynnti þessa nýjung og hefur fiutt tii landsins tæki sem blæs einangruninni inn i veggi, þök eða Kólf. og er tækinu komið fyrir í fiutningabil, en þar á að rúmast steinull i nokkur hús. Steinullin sem notuð er er frá Elkcm-Rockwool i NoreKÍ er vatnsfráhrindandi og hefur auk þess mikið brennsluþol og bráðn- ar ekki fyrr en við 1000°C, samkvæmt upplýsingum sem fram komu á fundinum. Steinullinni er komið fyrir í flutningabíl, eins og áður sagði, og er pressuð í sekki, en vélar tæta hana í smá agnir. Fer ullin síðan eftir slöngu á einangrunarstað og er tækjum stjórnað frá slönguend- anum, þ.e. blástur stöðvaður og hafinn. Áður en einangrun er hafin er borað gat í hvert hólf og enda slöngunnar stungið þar inn og blástur hafinn. Þegar gólfið er orðið fullt er tappi settur í gatið, úr sama efni og klæðningin er úr. Þéttleiki steinullarinnar í hólf- unum ræðst af þeim þrýstingi sem tækin gefa og eru þau stillt á þann þéttleika sem besta einangrun gefur, en hann mun vera um 70 kíló á rúmmetra, samkvæmt upp- lýsingum sem fram komu á fund- inum. Á blaðamannafundinum kom það fram hjá Halldóri Backman, byggingameistara, að þessi aðferð við einangrun væri ódýrari en þær sem áður hafa verið notaðar og ekki síður góð. Einnig væri auð- velt að koma einangruninni fyrir með þrifalegum hætti. Saltfiskur ekki á markaðinn fyrr en við f áum hækkun - segir Matthías t>. Guðmundsson verkstjóri hjá BÚR Halldór Backman bendir fréttamönnum á hvernig slöngustútnum er komið fyrir i vegg, en um slönguna fer síðan einangrunin inn i vegginn. Ljósm. Mbi. ói.K.M. „ÞAD ER enginn fiskur fluttur út svo lélegur að hann sé ekki bctur borgaður en heimamark- aðsfiskurinn. Við urðum að borga með hverju kílói á bæjar- markaðinn og það da mi gat ekki gengið þó við hefðum gert það í nokkurn tíma og hreinlega gáf- umst upp. Saltfiskur fer ekki á markaðinn innanlands á ný fyrr en við fáum hækkun. Það er alveg á hreinu,“ sagði Matthias Þ. Guðmundsson. verkstjóri hjá Bæjarútgerð Rcykjavikur. er Mbl. ræddi við hann. en saltfisk- ur hefur ekki fengizt i verzlunum á höfuðborgarsvæðinu um nokk- urt skeið. „Við fáum 12,50 kr. fyrir kílóið af heilum fiski og það sjá allir að það er glórulaus vitleysa. Það er allur annar fiskur dýrari, en saltfiskurinn þarf mörg handtök- in. Ég mundi halda að það þyrfti að vera upp undir 20 kr. fyrir hvert kíló. Við höfum ekki átt fisk í salt fyrr en í þessari viku, því við höfum lagt áherzlu á skreiðina. Ferming í Innra- Hólmskirkju Á SUNNUDAGINN var voru þessi börn fermd i Innra-IIólms- kirkju: Rannveig Steinþórsdóttir, Miðhúsum. Guðmundur Jón Hafsteinsson, Skarðsbraut 1, Akranesi. Hallgrímur Agnar Jónsson, Gröf II. Jóhann Ragnar Ágústsson, Ásfelli IV. Það skal ekki standa á mér þegar flugan kemur, en ég vil nota tímann á meðan púpan sefur til að koma fiskinum á hjallana. Við urðum hjallalausir í vikunni og þá söltuðum við þannig að fiskur er á leiðinni í gegnum verkunina en hann fer ekki á markaðinn innan- lands fyrr en við fáum hækkun, það er alveg á hreinu." Fáskrúðsfjörður: Hafðist ekki undan að vinna aflann í landi Fáskrúðsílrði. 9. maí. NETABÁTAR héðan eru búnir að taka upp net sín og skipta nú um veiðarfæri. Afli togaranna hefur verið ein- staklega góður undanfarið og mik- il vinna í landi. Ljósafellið landaði hér 140 tonnum um miðja vikuna og sólarhring síðar var Hoffellið komið með fullfermi, um 180 tonn, eftir 5 daga veiðiferð. Þar sem ekki hafðist undan að vinna afl- ann í landi hélt Hoffellið til Færeyja landað. þar sem aflanum v — Albert Innrömmun Sigurjóns: Sölusýning á 60 mynduin NÚ stendur yfir sölusýn- ing á um 60 málverkum og myndum eftir þekkta lista- menn hjá Innrömmun Sig- urjóhs, Ármúla 22, og hef- ur verzlunin verkin í um- boðssölu. Á sýningunni eru verk eftir Flóka, Kjarval, Jó- hannes Geir, Sigurð Krist- jánsson, Ágústu Thors og marga fleiri. Innrömmun Sigurjóns annast alhliða innrömmunarþjónustu og umboðssölu á listaverkum. Sýningin er opin frá kl. 9—18 alla daga til og með 15. maí. REPORT DE LUXE: LÚXUS FYRIR LÍTIÐ Rafritvél meö fisléttum áslætti, áferðafallegri skrift, dálkastilli 28 eða 33 sm valsi. Vél sem er peningana virði fyrir jafnt leikmenn sem atvinnumenn. Fullkomin viögerða- og varahlutaþjónusta. Leitiö nánari upplýsinga. jSSBMBB8BB WÉp o Olympia IMlÆ^tMU)^ KJARAIM HF [ ARMULI 22 - REYKJAVÍK - SÍMI 83022 <ugys>^DBt»>ff| Verð eftir IM1 aiii HF.ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.