Morgunblaðið - 14.02.1982, Side 5

Morgunblaðið - 14.02.1982, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1982 5 Sjónvarp kl. 21.10 á mánudagskvöld: Jarðar- A* • • íorin Á dagskrá sjónvarps kl. 21.10 á mánudagskvöld er brezka sjónvarpsleikritið „Jarðarlorin" eftir Jeremy Paul og Alan Gib- son, sem einnig er leikstjóri. í leikritinu, sem á að gerast árið 2130, verður vísinda- skáldsagan að sögu ástar og spennu. Mannkynið hefur-' sigrast á tímanum og þar með er ellin úr sögunni. En 150 ár aftur í fortíðinni leynist óþægilegt leyndarmál fyrir Dominick Hide, sem leikinn er af Peter Firth. Áttundi ára- tugur 20. aldar í Lundúnum hefur að geyma lykilinn að til- veru hans og af því getur hann dregið gagnlegan lærdóm. — Myndin hefur fengið góða dóma í brezkum blöðum. Njóttu hetgarinnar í V * Samvinnulerðir-Landsýn minnir á hópferðirnar vinsœlu til London, lága verðið og hinn ríílega afslátt sem aðildar- félagar njóta. Gististaður er hið þekkta Hótel Metropol, fyrsta flokks hótel, örstutt frá Oxíord Street og öðrum frœgum verslunargötum heimsborgarinnar. Brottíör: 11. mars og 25. mars Örfá sæti laus í helgarferðina 18. febrúar. 3 smellnar Póskaferdtr LONDON DUBL1N PARÍS 8dogar 6dogar 6dogar 6.-13. apríl 7.-12. apríl 7.-12. apríl tvegg ja vikna Skíðaferð tíl SÖLDEN í Ausfuríki Hin stórglœsilega ferðaáœtlun með leiguílugi til yfir 20 staða í þremur heimsálíum verður kynnt á fyrsta sólarkvöldi ársins í Súlnasal „aðra helgi". \ m \st\nn er*° 27. feb.-13. mars. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 Við hjá Heimilistækjum hf höfum aldiei boðið ódýrari heimilistæki en einmitt núna! Vegna tollalækkana, sem nýlega tóku gildi, lækkaði útsöluverð nokkurra gerða heimilistækja mjög verulega. Við hjá Heimilistækjum hf. erum reyndar ekki í nokkrum vafa um að verðið er hagstæðara en nokkru sinni fyrr. Þessvegna ætlum við að nefna nokkur dæmi: Philco þvottavélar: Verð frá kr. 6.129.- Philips uppþvottavélar: Verð frá kr. 8.458.- Philips og Philco kæliskápar: Verð frá kr. 3.806.- Philips brauðristar: Verð frá kr. 429.- PS. Tollur á eldavélum lækkaði Philco þurrkarar: Verð frá kr. 5.235.- Philips hrærivélar: Verð frá kr. 1.926.- ekki, en samt kosta Philips Philips og Caravell frystikistur: Verð frá kr. 5.998.- Philips ryksugur: Verð frá kr. 1.772.- eldavélar aðeins frá kr. 3.486.- Kannaðu málið! heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 SÆTÚNI 8 —15655 ■I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.