Morgunblaðið - 20.05.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.05.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MAÍ1982 Góöir hálsar. — Eftir örlítið „make up“ tekur sprungumálaframbjóöandinn til máls!! í DAG er fimmtudagur 20. maí, uppstigningardagur, 140. dagur ársins 1982, fimmta vika sumars. Ár- degsflóö í Reykjavík kl. 04.01 og síðdegisflóö kl. 16.28. Sólarupprás í Reykjavík kl. 03.58 og sól- arlag kl. 22.53. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tungliö í suöri kl. 11.03. (Almanak Háskól- ans.) Ég gleöst yfir Drottni, sál mín fagnar yfir Guöi mínum, því aö hann hefur klætt mig klæð- um hjálpræðisins, hann hefir sveipaö mig í skikkju róttlætisins, eins og þegar brúögumi lætur á síg höfuödjásn og brúöur býr sig skarti sínu. (Jes. 61,10.) KROSSGÁTA I 6 1 ■V 8 9 " ■ II ■ r_° I4 16 ■ I6 LÁKÉIT: I hvilast, 5 vætlar, 6 úr- koma, 7 tangi, 8 kroppa, ll 8am- hliódar, 12 þjóta, 14 blóm, 16 ^ekk. IXHJRÉTT: I herfla fast að, 2 falleg- ur, 3 beita, 4 hrella, 7 skán, 9 bor, 10 rífa, 13 fæði, 15 samhljóóar. LAtJSN SÍÐtfmJ KROSSGÁTIJ: LÁRÉ7TT: 1 fála kt, 5 rt, 6 álútur, 9 ræó, 10 XI, 11 hr., 12 tin, 13 utar, 15 kúf, 17 djarfa. I/M)RÍ;i I : I fjárhund, 2 trúð, 3 ætt, 4 tárinu, 7 lært, 8 uxi, 12 trúr, 14 aka, 16 ff. ÁRNAÐ HEILLA um Þverárhlíð í Mýrasýslu. Sólheimum 56. — Hún tekur á móti gestum á heimili sínu frá kl. 4 í dag. ára afmæli á í dag, 20. ! V maí, Höskuldur Guð- mundsson frá Streiti í Breið- dal. — Hann tekur á móti ættingjum og vinum á Soga- vegi 118 hér í Rvík milli kl. 13-19. ÞAU leiðu mistök urðu hér í Dagbók að föðurnafn Inga Guðmonssonar skipasmíða- meistara Hlíðargerði 2 hér { bænum misritaðist í afmælis- frétt um áttræðisafmæli hans. Stóð að hann væri Guð- mundsson. Biður blaðið Inga afsökunar á þessum mistök- um. FRÁ HÖFNINNI f fyrradag fór Vela úr Reykja- víkurhöfn í strandferð og Eyr- arfoss kom frá útlöndum. Esja kom úr strandferð og togar- inn Karlsefni kom af veiðum og hélt síöan í söluferð með aflann. Togarinn Ásþór fór á veiðar og Vesturland lagði af stað í ferð á ströndina og heldur síðan beint til útlanda. í gær kom togarinn Otto N. Þorláksson af veiðum, svo og togarinn Örvar. Þá var Dísar- fell væntanlegt af ströndinni og Arnarfell væntanlegt frá útlöndum í gær og Freyfaxi lagði af stað til útlanda. Leiguskipið Lucia de Perez fór áleiðis til útlanda í gær. FRÉTTIR__________________ ÞAÐ sem einkum vakti athygli í reðurfréttunum í gærmorgun var trúlega það, að á Horn- bjargi hafði hitinn farið niður i frostmark í fyrrinótt. Nokkrar veðurathugunarstöðvar gáfu upp eins stigs hita um nóttina, svo sem á Gjögri, á Blönduósi og á Dalatanga. Hér i Reykja- vík var 6 stiga hiti og rigning með 6 millim. næturúrkomu, en mest varð hún austur á Dala- tanga 12 millim. Hér í bænum mældust i fyrradag tæpl. 4 skólskinsstundir. Þessa sömu nótt í fyrra var 6 stiga hiti hér í bænum. IJppstigningardagur er í dag, sjötti fimmtudagur eftir páska (40. dagur frá og með páskadegi). Helgidagur til minningar um himnaför Krists. Hét áður einnig „helgi Þórsdagur", segir í Stjörnu- fræði/ Rímfræði. Viðistaðasókn. Sumarferð sunnudagaskóla barnanna verður farin í dag og verður lagt af stað frá Hrafnistu kl. 13. Félagsvist verður spiluð í kvöld í safnaðarheimili Lang- holtskirkju og verður byrjað að spila kl. 20.30. Kynning á SÁÁ og ÁHR. Kynningarfundur á starfsemi SAÁ og ÁHR er í kvöld, fimmtudag, kl. 20.00 i Siðu- múla 3—5 og hefst kl. 20.00. Eru þar veittar alhliða upp- lýsingar um það í hverju starfsemin er fólgin og hvað verið er að gera. — Sími SÁÁ og ÁHR í Síðumúla 3—5 er 82399. Félagsstarf aldraðra í Kópa- vogi efnir til kaffikvölds í Hamraborg 1, annað kvöld, föstudagskvöldið kl. 20.30. Þar verður rætt um sumar- ferðir hér innanlands nú í sumar. Kvenfélagið Keðjan fer í sumarferð á morgun, föstu- dag, og verður lagt af stað frá BSI kl. 17.30. Þessar konur gefa nánari uppl. um ferðina: Oddný, sími 76669, Guðný, s. 74690 eða Bryndís í síma 82761. ÁHEIT OG GJAFIR Áheit og gjafir til Sólargeisl- ans, hjálparsjóðs blindra barna, Blindravinafélaginu, Ingólfsstræti 16. Kr. 500 NN, kr. 500 SPJ, kr. 500 Sigríður Þórðardóttir, kr. 100 ÞA, kr. 1000 N15, kr. 200 RSJ og BÞG, kr. 530 Katrín Þóra, kr. 500 ÓG, kr. 50 Ásta Sigfúsdóttir, kr. 100 JR, kr. 350 Helga Þorkelsdóttir, kr. 75 ÞB, kr. 500 G. Innilegar þakkir eru færðar. Blindravinafélag íslands HEIMILISDÝR Grábröndótt og ljósbrún læða hefur verið í óskilum vestur í Granaskjóli 26 frá því um páska. Hún er mjög mann- elsk, vel að sér í öllum siðum og bersýnilega góðu vön. Hún var hálf stálpuð eða svo þegar hún kom og var ómerkt. Hús- ráðendur eru á förum úr bænum og vilja ráðstafa kisu ef eigendur gefa sig ekki fram. Síminn á heimilinu er 21805. Kvökt- og nœturþjónuvta apótakanna i Reykjavik er i dag i Lyfjabúó Breióholta og i Apótaki Auaturbaejar, sem er opió til kl 22. Kvóld- naetur- og helgarþjónuata apótekanna dagana 21. maí tll 27. maí, aó béöum dögum meötöldum. er í Vaaturbaajar Apótaki. Auk þess veröur Háaleitia Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastotur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um trá kl 14 — 16 simi 21230 Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvekt lækna á Borgarapílalanum, sími 81200, en því aðeins aó ekki náist i heimilíslækni. Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og Irá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknaféiags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17— 18 Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22 febrúar lil 1 marz. aö báöum dögum meötöldum er i Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóleksvakl i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718 He'narfjóróur og Garóabær: Apótekin l Hafnarfiröi. I.„..iarf|aróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga lil kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apoteksvakt i Reykjavik eru gefnar j simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar. 3360, gelur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö tíl kl 18.30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt lásl í simsvara 1300 eflir kl 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum, Akranea: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apotek bæjarins er opiö virka daga lil kl 18 30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl 13—14 SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viðlögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarraö Islands) Sálfræóileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik slmi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspitalmn: alla daga kl. 15 til kl 16 og kl 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúdir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grans- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stöóin: Kl. 14 til kl 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplysingar um opnunartíma þeirra veittar i aóalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnid: Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- dag og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning. Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavikur AÐALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept — april kl 13—16 HIJOOBÓKASAFN — Hólmgarói 34. simi 86922. Hljóóbókaþjónusta vió sjónskerta. Opió m'.iud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19 laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUTLAN — afgreiösla i Þing- holtsstræti 29a, sími aóalsafns. Ðókakassar lánaöir skip- um. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BOKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum vió fatlaóa og aldr- aóa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl 16—19. BUSTAOASAFN — Bustaðakirkju, sími 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. einnig á laugardögum sept.—april kl. 13—16. BOKABILAR — Bækistöó i Bústaóasafni. simi 36270. Viókomustaóir viósvegar um borgina Arbæjarsafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18 00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrimssafn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga, priójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37. er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opió sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarði, viö Suóurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl 7.20 til kl 20.30 A laugardögum er opiö frá kl 7 20 til kl. 17.30 A sunnudögum er opió frá kl 8 til kl 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl 7.20—13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opió kl. 7 20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl 8.00—13 30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast í böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í 9íma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og siðan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböó kvenna opin á sama tíma. Saunaböð karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A sunnudögum: Sauna almennur timi. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opió 8—19 Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriójudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böóin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl 8 i sima 27311. ( þennan sima er svaraó allan solarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.