Morgunblaðið - 20.05.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MAÍ1982
33
Sýnir á
Bolungarvík
SIGRÚN Jónsdóttir myndlistar-
maður opnaði málverkasýningu í
Ráðhúsinu á Bolungarvík í gær,
miðvikudag. 27 olíumálverk eru á
sýningunni, sem er sölusýning, og
verður opið frá kl. 14—22 fram til
24. maí. Sigrún á jafnframt 22
verk á sýningu í galleríi í Dan-
mörku um þessar mundir. Góð að-
sókn hefur verið að þeirri sýningu
og hafa nokkrar myndanna þegar
selst.
Hún fór beint á toppinn
Spurðu um þessa
Súrmjólk!
Ég er bara fimm ára
og kenna á því fæ. ..
„Súrmjólk í hádeginu
Cherios á kvöldin
mér er sagt aö þegja
meðan fréttatíminn er. ..
Ég er háseti á eldgömlum
dalli og vil bara komast
í höfn. . .
ÆFINGASTÖÐIN
Engihjalla 8, Kópavogi
(í húsi Kaupgarös).
OPNAR
NÆSTU
VIKU
Starfsmenn Æfingastöðvarinnar gefa allar upplýs-
ingar um starfsemi stöðvarinnar í síma 46900 og á
staðnum í dag .fimmtudag, frá kl. 10 til 18, föstu-
daga frá kl. 9 til 22, laugardaga frá kl. 10 til 18,
sunnudaga frá kl. 10 til 18.
Æfingastööin er stærsta og fullkomnasta æfinga-
stöö landsins búin fullkomnustu tækjum sem völ er
á fyrir almenna líkamsrækt og vaxtarrækt.
Æfingastööin veröur opin frá 07 til 21.30 alla virka
daga og frá 10 til 15 um helgar, fyrir konur og karla
samtímis.
Þjálfun fer fram undir umsjón sérþjálfaöra íþrótta-
kennara og vaxtarræktarmanna.
Æfingastöðin býður uppá eftirfarandi þjónustu:
A. Byrjendanámskeiö 6 vikur.
B. Mánaöarkort fyrir byrjendur og lengra komna í
líkams- og vaxtarrækt.
C. Námskeið í þrekþjálfun fyrir ýmsar íþrótta-
greinar.
D. Sólbekkir (1, 5 og 10 skipta kort).
E. Nudd (tímapantanir).
INNRITUN
ER HAFIN
F. „Lykilklúbbs“-aöstaöa fyrir karla og konur.
X — Fullkomiö loftræstikerfi í allri stööinni.
X — Fullkomin bað- og snyrtiaöstaöa með lokuð-
um búningsskápum. Einnig saunaböð, ólgu-
pottar, hárþurrkur, krullujárn og nuddhristarar.
X — Lykilklúbbur kvenna og karla
Félagar i lykilklúbbnum njóta aö sjálfsögöu
allrar þeirrar þjónustu sem getiö er hér aö
framan, en aö auki fá þeir: sér geymsluskáp
fyrir æfingagalla, skó o.fl. sem félagi hefur
einn lykil aö.
Sér búnings- og hvíldarherbergi.
Sér hvíldarsetustofu.
Sér sólbekki.
Þvott á handklæðum og lökum.
Fjöldi óska um klúbbþjónustu af þessu tagi
hefur borist forsvarsmönnum stöövarinnar.
Okkur er þaö sönn ánægja aö tilkynna hér
meö, aö innritun er nú þegar hafin en vegna
takmarkaðs fjölda klúbbfélaga, er mönnum
beint á aö innrita sig sem allra fyrst.
Velkomin á staðinn og/eða hringið í síma 46900
Stýrisvélar
Wagner-stýrisvélar og
sjálfstýringar fyrir smábáta.
Hagstætt verö.
Atlas hf
- SÍMI 26755
KEDJUR-
TANNHJÓt
Flestar stæröir og
gerðir
Einnig tengi og vara-
hlutir
Elite — kunn gæöa-
vara
LANDSSMIÐJAN
7? 20680