Morgunblaðið - 20.05.1982, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 20.05.1982, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MAÍ1982 37 Fulltrúaráð sjálf- stæðisfélaganna 1 Njarðvík NÝLEGA var haldinn aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Njarðvík og voru eftirtaldir kosnir í stjórn: Halldór Guðmundsson, for- maður, Kristján Einarsson, varaformaður, Kristberg Krist- bergsson, ritari, og Sigríður Að- alsteinsdóttir og Guðbjartur Greipsson, meðstjórnendur. í varastjórn hlutu kosningu Arnar Jónsson, Sveinn Eiríksson og Ingvar Jóhannsson. I kjördæmisráð Sjálfstæðis- flokksins í Reykjaneskjördæmi voru kosnir sem aðalmenn Kristján Einarsson, Kristberg Kristbergsson og Áki Gránz og til vara Ingólfur Aðalsteinsson, Ólafur Pálsson og Ellert Skúla- son. Mikill áhugi var hjá fundar- mönnum að ná meirihluta í bæj- Halldór Guðmundsson arstjórn í kosningunum í vor, en sjálfstæðismenn hafa ekki haft nema 3 fulltrúa af 7 í bæjar- stjórn síðasta kjörtímabil. Fermingar á Fáskrúðsfirði Sunnudaginn 23. maí er ferming í F áskrúðsfj arðarkirkj u. Þau sem fermd verða eru: Birna CuArún Magnadóttir, Skólavcgi 5 Uagbjört l>órunn Þráinsdóttir, Búöavegi 48 Klsa Sigrún Elísdóttir, Dalir 1 Eybjörg Guðný Guðnadóttir, Búðavegi 12 Eygló llrönn Ægisdóttir, llliðargötu 24 Guðlaug l>óra Óskarsdóttir, Skólavegi 64a Jónína Vilborg Sigmundsdóttir, Gestsstöðum Olga Sveinbjörg Sigurbjörnsd., Hólagerði 1 Ágúst Wíum Sigurðsson, Skólavegi 66 Bjarki Guðmundsson, Skólavegi 37 lljálmar Heimisson, Hlíðargötu 55 Jakob Kúnar Atlason, Hólsstig 1 Jóhann Midjörd Jóhannsson, Skólavegi 34 Kristmann Kúnar Larsson, Skólabrekku 1 Magnús Guðmundsson, Hliðargötu 57 Pétur Björgvinsson, Hlíðargötu 55 Sigurður Gunnar Einarsson, Borgarstíg 1. Castrol er olían fyrir allar vélar sumar sem vetur Margir hafa beðið um Castrol á ís- landi, en án árangurs - fremstu smurolíu á heimsmarkaði. En nú er hún komin. þÓR H/F hefur tekið að sér sölu og dreifingu á íslandi. Castrol framleiðir 450 gerðir af smurolíum fyrir bíla, báta- og ski- pavélar, iðnvélar og búvélar. Órug- gar olíur, sem auka slitþol véla og gera þær hagkvæmari i rekstri - oliur með 75 ára reynslu að baki. Innan skamms fæst Castrol einnig um allt land. hringið og spyrjið um næsta sölustað og biðjið um ókeypis smurkort. ÞÓRf 41 SÍMI 815DO-ÁRMÚLA11 Vantar þig? Húsgögn á allt heimilið fást hjá KM- húsgögn, I-angholtsvegi 111, símar 37010—37144 í Kaupmannaliöfii FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI Lofta- undirstöður Stærð: 2.10-3.75 metra. Þyngd að- eins 13 kg. V-þýsk gæðavara. Verð að- eins 276 *r. m/U-járni. Getum út- vegað með stuttum fyrirvara margar aðrar lengdir og einnig ál og stálbita undir loft. Pallar hf. Vesturvör 7, Kópavogi. Sími 42322.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.