Morgunblaðið - 20.05.1982, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.05.1982, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MAÍ1982 Þökkum innilega börnum, fósturdóttur, tengdabörnum, barnabörnum og barna- barnabörnum svo og öllum ættingjum og vin- um, sem gerðu 70 ára hjúskaparafmæli okkar 7. maí sl. ógleymanlegt. Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg og Hóseas, Skipasundi 48, Reykjavík. Sinfóníuhljómsveit Islands Tónlistarskólinn í Reykjavík Tónleikar í Háskólabíói laugardaginn 22. maí 1982 kl. 14.30. Verkefni: Berlioz: Carnival í Róm W.A. Mozart: Sinfónía nr. 29 í A-dúr KV 201 Prokofiev: Píanókonsert nr. 1 í Des-dúr Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat Einleikari: Hjálmar Sighvatsson Öllum heimill ókeypis aögangur. Hjúkrunarheimili aldraóra í Kópavogi Vígsluhátíd 20. maí 1982 (uppstigningardagur) Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi verður tekið í notkun fimmtudaginn 20. maí. Afþvl tilefni eröllum Kópavogsbúum og öðrum vinum og velunnurum um allt land boðið til fagnaðar I hinu nýreista húsi að Kópa- vogsbraut 1 milli kl. 15.00 og 19.00þann dag. Þar gefst tækifæri til þess að skoða húsnæðið með öllum sínum búnaði. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti og vonast er til þess að sem allra flestir sjái sér fært að koma. DAGSKRÁ 14.30 HomaflokkurKópavogsleikurutandyra, stjómandi Bjöm Guðjónsson 15.00 Hátíðardagskrá hefst. • Trompetleikur, Jón Sigurðsson og Lárus Sveinsson. • SkólakórKársnes- og Þinghólsskóla, stjómandi Þórunn Bjðmsdóttir. • Byggingarsaganrakin.ÁsgeirJóhannessonfor- maður stjómar fulltrúaráðsins. • Ávarp, Hildur Hálfdanardóttir, framkvæmdastjóri Hjúkrunarheimilisins. Hjúkrunarheimilinu gefíð nafn. Bænarstund, sr. Ámi Pálsson og sr. Þorbergur Kristjánsson. Skóíakór Kársnes- og Þinghólsskóla. Ávarp, formaðurfjárhagsráðs, Elsa Vilmundardóttir. Avðrpgesta. Lokaorð, Soffía EyglóJónsdóttir. Kynnlr: Páll Bjarnason Utan hátíðardagskrár m.a.: • Sýning á verkum bama í Digranesskóla I tilefni ársaldraðra. • Sýning á verkum úr safni Listasafns Kópa vogs. • Samkór Kópavogs, stjómandi RagnarJónsson. • Kór Menntaskólans í Kópavogi, stjómandi Gunnsteinn ólafsson. Veltlngar eru gefnar af fyrirtækjum og félaga- samtökum f Kópavogi. a 0 0 0 \_____________________i_______________________________________________J Fyrsta flokks (ógallaðir) Fissler 18/10 stál pottar meö þykkum botni er inniheldur ál þynnur sem spara um þaö bil 40% suðutíma. Lokið er meö gufugati sem aörir Fissler pottar hafa ekki. Glæsilegar nýtísku höldur sem þola 280°C eöa 535°F. Berið saman verö og gæöi, því það mun koma yöur á óvart. Fæst um land allt. Heildsala — Smásala. Sími 96-22831 Sími 96-22833 Akureyri. iil 7tœkiádag vió seljum aómeóaltali 7 Philips l'itsjónvarpstœki ádag Það er ekki vegna „sértilboða” eða „hagstæðra samninga við framleiðandann” að við seljum 7 tæki á dag. Heldur vegna þess að Philips litsjónvarpstækin eru í fremstu röð. Þau eru tæknilega fullkomin, glæsilega hönnuð og á viðráðanlegu verði. 7 tæki á dag segja sína sögu! Hafðu samband við okkur, við erum sveigjanlegir í samningum. heimilistæki hf. HAFNARSTRÆTI3 - 20455 - SÆTÚNI 8 - 15655 VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK O Z5 Þl Al'GLVSIR l'M ALLT LAND ÞEGAR Þl AUG- LÝSIR í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.