Morgunblaðið - 20.05.1982, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 20.05.1982, Blaðsíða 26
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MAÍ1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Siglufjörður Blaöburðarfólk óskast. Upplýsingar í síma 71489. Eskifjörður Umboösmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiöslumanni í Reykjavík sími 83033. Félagsmála- fulltrúi Staöa félagsmálafulltrúa hjá Vestmannaeyja- bæ er laus til umsóknar frá 1. júlí nk. Félags- ráögjafamenntun eöa sambærileg menntun æskileg. Umsóknarfrestur er til 10. júní nk. Uppl. veitir bæjarstjóri eöa félagsmálafulltrúi, Sigrún Karlsdóttir, sími 1088. 2 vaktstjórar óskast á Tomma-hamborgarastað í Hafnarfiröi, sem kemur til með að verða opnaður í sumar. Uppl. í síma 12277, Þóra. Skrifstofu- og bókhaldsstarf Norðurstjarnan óskar eftir aö ráöa skrifstofu- mann til bókhalds og annarra skrifstofu- starfa. Umsókn er greinir frá menntun, aldri og fyrri störfum, sendist framkvæmdastjóra fyrir 1. júní. Æskilegt aö viðkomandi geti hafið störf nú þegar. Norðurstjarnan hf. Pósthólf 35, Hafnarfirði. Háskólinn í Osló (Universitetet i Oslo, personalavdelingen): Amanuensis-staða (háskólalektorsstarf) í íslenskri tungu og bókmenntum viö Institutt for sprák og litteratur er laus til umsóknar. Launaflokkur 21—26. Umsóknarfrestur til 8. júní. Upplýsingar um stöðuna hafa veriö teknar saman og fást með því að snúa sér til Det historisk-filosofiske fakultet. Upplýsingar um lektorsstöðuna skýra nánar fagsviö, ábyrgö, hugsanlegar sérstakar skyldur og annaö þaö sem sérstök áhersla veröur lögð á við ráðningu. Ráðningartími er þrjú ár og má lengja hann um önnur þrjú ár. Það er skilyrði, aö sá sem er ráöinn, sé íslendingur. í umsókninni á að skýra nákvæmlega frá menntum umsækjanda, störfum þeim sem hann hefur gegnt og annarri faglegri vinnu sem hann/hún hefur sinnt. Með umsókninni á umsækjandi aö senda vísindarit sín í þrem eintökum og skrá í þrem eintökum yfir slík störf. Ef talið er að fleiri umsækjendur séu jafn hæfir eftir að bæöi vísindaleg/fagleg og upp- eldisleg hæfni hefur veriö metin, veröur kona sem sækir, frekar ráöin en karlmaður. Launastig 21,—26. Brúttólaun frá kr. 113.490 til kr. 143.806. Sá, sem ráðinn veröur, getur sótt um aö vera fluttur upp í efsta þrep í 26. launaflokki. Ef hækkunin veröur ekki samþykkt, getur um- sækjandi dregiö umsókn sína til baka. Launaflokkur/stig 26, brúttólaun kr. 143.806. Samkvæmt umboöi: Gerd Trulsrud Anne-Lise Revhoit konsuient adm. sekretær Kennarar Kennara vantar viö grunnskóla Eyrarsveitar Grundarfirði í þrjár stöður: Kennsla yngri barna og íslenska í unglingadeild, raungreinar og starffræöi mynd og handmennt. Frekari upplýsingar gefa Jón Egill Egilsson skólastj., símar 93-8619, 93-8637, og Auður Kristinsdóttir yfirkennari í síma 93-8619 og 93-8843. Sölumaður lönaöarfyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráða starfsmann til aö hafa umsjón meö sölu- starfsemi sinni. Leitaö er að áhugasömum aöila, sem hefur reynslu í sölu- og markaösmálum og getur unniö sjálfstætt. Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum fyrir 27. maí nk. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaöarmál. Endurskoóunar- mióstöóin hf. N.Manscher Borgartún 21 Pósthólf 5256 125 REYKJAVÍK Sími26080 Skrifstofustarf Viö leitum að vönum starfskrafti til almennra skrifstofu- og innheimtustarfa. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Hálfsdagsstarf. PRISMA REYKJA VÍKURVEGI64 - HAFNARFIRDI - SÍMI53455 PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN Staða skrifstofu- manns VI í innflutningsdeild fjárreiðudeildar stofnunar- innar, fjármáladeild er laus til umsóknar. Verslunarmenntun æskileg. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfs- mannadeild. Forstaða á Leikskóla Starf forstöðumanns á leikskólanum aö Álfa- skeiði 16 í Hafnarfirði er laust til umsóknar. Athygli er vakin á rótti öryrkja til starfa sbr. 16. gr. laga nr. 27/1970. Umsóknarfrestur er til 10. júní nk. Upplýsingar um starfiö veitir Félagsmálastjóri í síma 53444. Félagsmálastjórinn í Hafnarfiröi. Skrifstofa Norrænu Ráðherranefndarinnar óskar eftir aö ráöa upplýsingastjóra Skrifstofa Norrænu Ráðherranefndarinnar vill ráða í stöðu upplýsingastjóra. Norræna Ráðherranefndin er samstarfsvettvangur norrænu ríkisstjórnanna og var sett á stofn áriö 1971. Samstarfið tekur til flestra sviöa þjóðfélagsins, m.a. annars lagasetninga, iðn- aðar-, orku-, náttúruverndar-, vinnumark- aös- og vinnuumhverfismála, félagsmála- stefnu, byggðastefnu, neytendamála, flutn- ingamála og hjálparstarfs Noröurlanda viö þróunarlöndin. Skrifstofa Ráöherranefndarinnar, sem er í Osló, sér um daglega framkvæmdastjórn samstarfs sem fellur undir starfsvettvang Ráöherranefndarinnar og annast skýrslu- gerð, undirbúning og framkvæmd ákvarðana Ráðherranefndarinnar og stofnana þeirra sem undir hana heyra. Til aö gegna stööunni þarf aö hafa reynslu af almennri upplýsingastarfsemi og hafa sam- band við fjölmiðla. Krafist er mjög góöra hæfileika tl aö tjá sig greinilega í ræöu og riti á einu starfsmáli skrifstofunnar, dönsku, norsku eöa sænsku. Auk þess er það kostur að geta tjáð sig á fleiru en einu noröurlandamáli. Nokkur ferða- lög á Norðurlöndum fylgja starfinu. Ráöningartíminn er 3—4 ár með vissum möguleikum á framlengingu. Ríkisstarfsmenn eiga rétt á allt aö 4ra ára leyfi frá störfum. Umsóknarfrestur er til 1. júní 1982. Æskilegt er aö tekiö sé viö starfi í byrjun september. Nánari upplýsingar gefur: Administrasjons- sjef Ragnar Kristoffersen eöa informasjons- sjef Ralf Friberg, sími (02) 11 10 52. Skriflegar umsóknir sendist: Nordisk Ministerráds generalsekretær Postboks 6753, St. Olavs plass Oslo 1 NORGE Tölvufræðsla Stjórnunarfélags íslands óskar eftir leiöbeinendum til aö kenna á nýj- um námskeiðum um tölvur, sem haldin veröa næsta vetur. Leitað er eftir fólki meö góöa alhliöa þekk- ingu á tölvum og/eöa sérþekkingu innan ákveðinna greina tölvufræða. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 82930. ASUÓRNUNARFÉUG fSIANDS ' SÍOUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930 Nýborg óskar að ráða eftirtalda starfsmenn: Iðnaðarmann í ál og plastdeild. Starfsviö: sögun og samsetning á áli og plasti. Starfiö krefst nákvæmni og útsjónarsemi. Uppl. hjá verkstjóra í ál og plastdeild. Skrifstofustjóra, starfssviö: bókhald, fjár- mál, og tollútreikningar. Tölvufærsla verlsun- ar- eða samvinnuskólamenntun ásamt starfsreynslu æskileg. Uppl. á skrifstofu frá kl. 9—12. Nýborg, Ármúla 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.