Morgunblaðið - 20.05.1982, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.05.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1982 Tónleikar í Garðakirkju TÓNLGIKAR verða haldnir í Garðakirkju fimmtudaginn 20. maí (uppstigningardag). Þar mun Belcanto-kórinn úr Garða- bæ flytja ýmis verk. Kór þessi var stofnaður haustið 1981 og eru meðlimir hans um 35. Stjórnandi kórs- ins er Guðfinna Dóra Ólafs- dóttir. A efnisskránni eru verk eft- ir: W.A. Mozart, G.F. Handel, D. Buxtehude, R.A. Ottoson, A. Scarlatti, H. Diezler, Monte- verdi, Saiber, J. Downland o.fl. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 og er aðgangseyrir kr. 50. Belcanto-kórinn í Garðabæ. Utankjörfundar- atkvæðagreiðsla Oporto, Portúgal Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna sveitarstjórnar- kosninganna 22. maí nk. getur far- ið fram á þeim stað og tíma sem hér segir, auk þeirra staða sem auglýstir hafa verið með fréttatil- kynningum frá utanríkisráðuneyt- inu. Portúgal Oporto. Ræðismaður: Antonio Julo da Silva Dias 20. maí, Largo de Terreiro nr. 4, kl. 10—16. Oporto. Símar: 27243/4/5. (Frétutilkynning) > § $ S u Þeir Helgi og Gunnar bera Morg unblaðið á Túngöt- una, hverfi Il.Peir vinna sér inn góðan vasapening og sjá til þess að blaðið berist [ hendur stundvíslega á hverjum morgni. Allir blaðberarnir okkar standa fyrir sínu hvernig sem viðrar og við erum stoltir af þeim. Það eigum við reyndar sameiginlegt með áskrifendum okkar, því í nýlegri könnun meðal þeirra kom fram að ekki færri en 88,7% segja blaðið berast sér nægjanlega snemma í hendur. (Peir bræður álíta að ÍA 11,3% fari of snemma | j/x) áfæturámorgnana). Þó að við teljum þetta góð meðmæli, þegar þess er gætt hve erfitt er að gera öllum til hæfis í svo vandmeðfarinni þjónustu, þá ætlum við að halda vöku okkar og reyna að gera enn betur í framtíðinni. Markmiðið er að allir séu ánægðir, við með góða blaðbera, þeir með starfið og þú með blaðið þitt. Blaðid sem þú vaknar við! 35 ÍSLANDS Lestun í erlendum höfnum AMERÍKA PORTSMOUTH Junior Lotte 1. júní Santiago 10. juni Mare Garant 17. júní Santiago 1. júli NEWYORK Mare Garant 19. mai Junior Lotte 2. júni Santiago 11. júni Mare Garant 18. júní Santiago 2. júli HALIFAX Selfoss 28. maí Hofsjökull 21. júni BRETLAND/ MEGINLAND ROTTERDAM Eyrarfoss 24. mai Alafoss 31. mai Eyrarfoss 7. júní Álafoss 14. júni ANTWERPEN Eyrarfoss 25. maí Alafoss 1. júni Eyrarfoss 8. júni Álafoss 15. júni FELIXSTOWE Eyrarfoss 27. maí Alafoss 2. júni Eyrarfoss 9. júni Álafoss 16. júni HAMBORG Eyrarfoss 28. mai Álafoss 3. júní Eyrarfoss 10. júni Alafoss 17. júní WESTON POINT Helgey 1. júni Helgey 15. júni NORÐURLÖND/ EYSTRASALT BERGEN Dettifoss 24. mai Dettifoss 7. júni Dettifoss 21. júni KRISTIANSAND Irafoss 26. mai Fjallfoss 8. júni MOSS Manafoss 18. mai Irafoss 25. mai Mánafoss 1. júni Fjallfoss 9. júni TRONDHEIM Vessel 4. júni GAUTABORG Dettifoss 27. mai Mánafoss 2. júni Dettifoss 9. júni Mánafoss 16. júní KAUPMANNAHÖFN Dettifoss 28. mai Mánafoss 3. júni Dettifoss 10. júní Mánafoss 17. júní HELSINGBORG Dettifoss 29. maí Mánafoss 4. júni Dettifoss 11. júi Mánafoss 18. júní HELSINKI Fjallfoss 2. júni Laxfoss 16. júni RIGA Vessel 4. júni GDYNIA Fjallfoss 4. júni Laxfoss 18. júni HORSENS Irafoss 24. mai Fjallfoss 7. júni Laxfoss 21. júni THORSHAVN Mánafoss 27. mai VIKULEGAR STRANDSIGLINGAR - fram og til baka frá REYKJAVÍK alla mánudaga frá iSAFIRÐI alla þriöjudaga frá AKUREYRI alla fimmtudaga EIMSKIP SÍMI 27100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.