Morgunblaðið - 20.05.1982, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1982
Óska eftir að kaupa
3ja herb. íbúð
helst í vesturbænum. Get greitt hluta verösins í er-
lendum gjaldeyri.
Tilboö sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „E —
3370“.
Verslunarhúsnæði
Glæsilegt verslunarhúnsæöi viö Álfaskeiö í Hf. á einni
hæö fyrir nýlenduvöruverslun. Eignin er 420 fm, tveir
stórir frystar, stór kæligeymsla. Verö 2,6 m.
Eignanaust,
Opið 1-5 i dag 5'
Þorvaldur Lúövíksson hrl.
85009 85988
Hraunbær —
4ra herb. á 3. hæð
Rúmgóö ca. 123 fm íbúö á 3. hæö. Parket á stofu. Ný
eldhúsinnrétting. Öll íbúöin er sérstaklega rúmgóö.
Svefnherbergi á sérgangi. Gluggi á baöi. Sérþvotta-
hús innaf eidhúsi. Utsýní. Gler í lagi. Suðursvalir.
íbúðin er ákveóiö í sölu. Samkomulag um afhend-
ingu. Falleg íbúö á góöum staö í hverfinu.
K iöreian r
• Ármúla 21
Ólafur Guðmundsson sölum.
^ Fasteignasala 44
Hafnarfjarðar
Sími 54699
Skerjafjöróur
Vorum að fá í sölu tvíbýlishús í Skerjafiröi. Húsið skilast fokhelt
meö plasti i gluggum og meö járni á þaki í ágúst nk. Efri hæöin og
risiö eru samtals um 200 fm og fylgir þeim hluta bílskúr. Niöri er 2ja
herb. íbúð. Húsiö veröur mjög fallegt aö utan meö 3ja metra háum
trjám allt í kring. Selst sem ein heild eöa í sitt hvoru lagi. Teikningar
á skrifstofunni.
Brekkuhvammur
Mjög fallegt einbýlishús 114 fm og bílskúr 30 fm. Falleg lóö. Góður
staöur. Byggt 1964. Verð: Tilboö.
Móabarð
Góð 2ja—3ja herb. risíbúö ca. 85 fm. Suöur svalir. Sér hiti. Nýtt
gler. Mjög fallegt útsýni. Verö 750 þús.
Laufvangur
2ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 70 fm. Stofa, stórt svefnherb., flísalagt
baö, þvottaherb. innaf eldhúsi. Suður svalir. Verö 680 þús.
Austurgata
2ja herb. íbúö á jaröhæö. Góö íbúö á góöum staö ca. 55 fm. Verö
550 þús.
Móabaró
3ja herb. íbúö með bílskúr. I’ fjölbýli ca. 80 fm efri hæö. Stigagangur
mjög snyrtilegur. Húsiö er ný málað. Lóö góð. Mjög gott útsýni.
Bílskúr ca. 25 fm.
Hringbraut
3ja herb. sér hæð í þríbýli, jarðhæö. Bílskúrsréttur. Ný standsett aö
hluta. Ca. 80 fm. Verö 850—900 þús.
Smyrlahraun
3ja herb. íbúö meö bílskúr. Efri hæö í litlu fjölbýli. Stofa; gott
hjónaherb., barnaherb., eldhús meö þvottaherb. innaf. baöherb. Ca
92 fm. Verö 950 þús.
Öldugata
3ja herb. íbúö í tvíbýli, eldra timburhúsi. Neöri hæð ca. 75 fm. Mjög
vel staðsett. Fallegur sér garður. íbúö meö ýmsa möguleika. Skipi
möguleg á minni íbúö. Verð 730 þús.
Flókagata
4ra herb. íbúð með bílskúrsrétti á jaröhæö í þríbýli, ca. 9 ára. Allt
sér. Eldhúsinnrétting nýleg. Mjög lítiö áhvílandi. Verö 1000 þús.
Brunnstígur — einbýlishús
Eldra timburhús nýstandsett að hluta 3x40 fm, viðbyggingar mögu-
leikar. Verð 1000 þús.
Öldutún
3ja herb. íbúö í fimmbýli. Falleg íbúö ca. 80 fm. Verö 750—800 þús.
Hjallabraut
4ra herb. íbúö á jaröhæð. Skemmtileg ibúö. Vel staösett. Verö
1050—1100 þús.
Mióvangur
3ja—4ra herb. íbúö á 3ju hæð ca. 97 fm. Verö 900 þús.
Vantar ýmsar eignir á skrá
Fasteignasala Hafnarfjaröar
Strandgötu 28. Sími 54699.
(Hús Kaupfélags Hafnarfjaröar 3. hæö).
Hrafnkell Ásgeirsson hrl.
Einar Rafn Stefánsson, sölustjóri, heimasími 51951.
Viktor Urbancic, sölumaöur.
Til
sölu
Hvassaleiti
2ja herb. 55 fm góö íbúð á
jaröhæö. Sér hiti. Sér inngang-
ur. Laus fljótlega. (Elnkasala.)
Höfóatún
3ja herb. nýstandsett íbúö á 2.
hæö í steinhúsi. Laus strax.
Kóngsbakki
4ra herb. ca. 100 fm mjög
vönduö ibúö á 3. hæö. Þvotta-
herb. í íbúöinni. Suöursvalir.
Engihjalli Kóp.
4ra herb. vönduö íbúö á 1.
hæö. Fallegar innréttingar.
Parket á gólfum. Suöur svalir.
Sérhæó —
Kirkjuteig
4ra herb ca. 105 fm góö íbúö á
1. hæö. Tvöf. verksmlðjugler í
gluggum. Sér inngangur, Sér
hiti. Bílskúr fylgir.
íbúð meó bílskúr
4ra—5 herb. íbúö á 8. hæö viö
Kríuhóla. Suöur svalir. bílskúr
fylgir. Laus fljótlega. Einkasala.
Sérhæó — Hf.
4ra—5 herb. 130 fm góö íbúö á
efri hæö. Tvöfalt verksm.gler í
gluggum.
Sérhæó Seltj.
5 herb. 131 fm mjög falleg íbúö
á miðhæö í þríbýlishúsi, viö
Miöbraut. Arin í stofu. Bílskúr
fylgir. Ákveöin sala.
Raðhús — Prestbakka
Óvenju vandaö og glæsilegt
211 fm endaraöhús meö inn-
byggöum bílskúr viö Prest-
bakka.
Seljendur ath.:
Höfum fjársterka kaupendur aö
íbúöum, sérhæðum, raðhúsum
og einbýlishúsum.
Málflutnings &
L fasteignastofa
Agnar Bústafsson, hrt.j
Hafnarstræti 11
Simar 12600, 21750
Utan skrífstofutima:
— 41028.
usava
FLÓKAGÖTU1
SÍMI24647
Háaleitishverfi
3ja herb. kjallaraíbúö. Laus
strax.
Hraunbær
4ra—5 herb. á 2. hæö í góöu
standi.
Holtsgata
3ja—4ra herb. nýleg íbúð á 2.
hæö. Stórar svalir.
Einbýlishús
viö Grettisgötu 6—7 herb. Laus
fljótlega.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali,
kvöldsími 21155.
Vió Heiöarás
Byrjunarframkvæmdir af 286
fm einbýlishúsi. Sökklar og
vélslípuö plata komin. Teikn. á
skrifst.
Parhús í smíöum
175 fm parhús með 25 fm bíl-
skúr við Heiðnaberg. Fast verö.
Teikn. á skrifst.
Sérhæö á
Seltjarnarnesi
140 fm 5 herb. góö sérhæö (efri
hæö) meö bílskúr. Verö 1600
þús.
Hæó viö Hlunnavog
4ra herb. 110 fm góö íbúö á 1.
hæö (aöalhæö hússins). Sér
hiti. Svallr. Kaupréttur aö bíl-
skúr. Laus 1. ágúst. Verð 1300
þús.
Við Hraunbæ
4ra herb. 90 fm íbúö á 3. hæö
(efstu). Verö 950 þús.
Viö Engihjalla
4ra herb. 105 fm vönduö íbúö á
4. hæö. Þvottaaöstaöa á hæö-
inni. Verö 1 míllj.
Við Fífusel
4ra herb. 100 fm íbúö á 2. hæö.
Þvottaherb. í íbúöinni. Verö
1050 þús.
Vió Breiðvang
3ja herb. 90 fm vönduö íbúö á
3. hæð. Þvottaherb. og búr Inn
af eldhúsi. Verö 950 þús.
Við Maríubakka
3ja herb. 90 fm vönduö íbúö á
1. hæö. Þvottaherb. og búr inn
af eldhúsi. Herb. í kjallara fylgir.
Skipti koma til greina á 2ja
herb. íbúö í Hafnarfiröi. Verö
920 þús.
Viö Öldugötu
3ja herb. 80 fm íbúö á 1. hæö.
Laus strax. Verö 800 þús.
Vió Bólstaðahlíð
3ja herb. 90 fm góð íbúö á
jaröhæö. Sér inng. Tvöfalt verk-
smiöjugler. Verð 800 þús.
Viö Sörlaskjól
3ja herb. 75 fm góð kjallara-
íbúö. Sér inng. og sér hiti. Verk-
smiöjugler. Verö 750 þús.
Viö Reynimel
2ja herb. 65 fm góö íbúð á
jaröhæö. Laus fljótlega. Verö
700 þús.
Vió Sléttahraun
2ja herb. 65 fm góö íbúö á 3.
hæö. Þvottaherb. og búr inn af
eldhúsi. Verö 700 þús.
lönaðarhúsnæói í
Kópavogi
300 fm iönaöarhúsnæöi meö
góöri aökeyrslu. Laust fljótlega.
Vantar
Höfum ákveöna kaupendur af
raöhúsum og einbýlishúsum í
Reykjavík, Kópavogi og Sel-
tjarnarnesi. Bæöi fullbúnum og
á byggingarstigi.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
óöinsgötu 4 Simar 11540 - 21700
Jón Guðmundsson. Leó E Löve lögfr
*♦**$*£ ♦£*£*$*£<$*£♦$*$*£*$«£*$*$*£ *£*£*$ «£«$*$«$*$*$*$*$ *$«£*$♦$*$«$*$«$*$&
26933 26933
Opið 1—4 í dag
&
Eigní
mark
aðurinn
Hafnsrstræti 20, simi 26933 (Nýja húsinu viö Lnkjartorg)
A
A
A
*
Skeiðarvogur
Raöhús sem er 2. hæöir og kjallari aö grunnfleti um 55 fm.
Skiptist þannig: 2. hæö; 3 svefnherbergi og baö. 1. hæö; stofur
og eldhús. Kjallari; 2 rúmgóö herbergi, þvottahús og geymsla.
Vandaö hús. Verö um 1.700.000.
Hjallabraut Hafnarf.
3ja—4ra herbergja 97 fm íbúö á annari hæö. Falleg íbúö. Sér
þvottahús. Verö 900—950.000.
Engihjalli Kópavogi
4ra—5 herbergja ca. 110 fm íbúö á fimmtu hæö. Tvennar
svalir. Mjög fallegt útsýni. Góö íbúö. Verö 980.000.
Þessar eignir eru allar í beinni sölu
V
V
V.
V
**
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
1
Damel Arnason. logg fasteignasah
A
A
A
A
A
A
A
A
A
♦5*5
Athugasemd
frá Arna
Grétari
Finnssyni
í Dagblaðinu & Vísi sl. þriðju-
dag er birt sem aðalfyrirsögn á
forsíðu: „Hér er um skjalafals að
ræða.“ Ég undirritaður er borinn
fyrir þessari staðhæfingu og er
hún birt innan gæsalappa. Þar
sem ég viðhafði ekki þessi orð við
blaðamann Dagblaðsins & Vísis,
þá óskaði ég þegar í stað eftir því
við hann, er ég sá umrædda fyrir-
sögn í blaðinu að hann leiðrétti
þessi ummæli. Það gerir hann í
blaðinu í gær en bætir síðan við,
að hann hafi spurt mig, hvort um
skjalafals hafi verið að ræða og
því hafi ég játað. Út af fyrir sig
sannar þessi viðbót blaðamanns-
ins, að setningin „hér er um
skjalafals að ræða“, er ekki mín,
enda þótt birt sé eftir mér innan
gæsalappa, heldur hans. Það er
hins vegar ekki rétt, að þessari
spurningu hafi ég svarað játandi,
heldur vísaði ég henni til bæjar-
endurskoðanda. Kemur líka í ljós í
fréttinni, að blaðamaðurinn
reyndi að ná til endurskoðandans
margsinnis þennan morgun en
tókst ekki.
Ég tel nauðsyniegt að árétta
þessa leiðréttingu, þar sem hún
hefur ekki komizt fyllilega til
skila í nefndu blaði, þar sem ann-
að er að deila á menn fyrir ámæl-
isverða meðferð þeirra á töium
eða fullyrða um skjalafals.
Arni Grétar Finnsson
Gestaboö
fyrir aldraða
Skagfirðinga
í Drangey
í DAG, fimmtudag 20. maí, er árlegt
gestaboð fyrir aldraða Skagfirðinga í
Drangey, Síðumúla 35.
Dagskrá: Séra Tómas Sveinsson
ávarpar gesti. Páll Eyjólfsson gít-
arleikari leikur. Félagar úr Skag-
firslu söngsveitinni leiða fjölda-
söng.
Mannfagnaðir þessir hafa jafn-
an verið vel sóttir og gestum þótt
mikill fengur í að hitta gamla vini,
rifja upp liðna atburði og efla
vinskapinn.
Fréttastjórar
DV og Tím-
ans hætta
SÆMUNDUR Guðvinsson, frétta-
stjóri Dagblaðins & Vísis, hefur
sagt upp störfum á blaðinu.
Hann hefur ráðið sig á Auglýs-
ingastofu Ólafs Stephensen. Hann
mun fyrst og fremst fást við mál-
efni Flugleiða hjá auglýsingastof-
unni.
Þá hættir Páll Magnússon,
fréttastjóri á Tímanum, í júní
næstkomandi. Hann hefur ráðið
sig tii Iceland Review.
Aðalfund-
ur Verndar
AÐALFUNDUR Verndar verður
haldinn á Hótel Heklu fimmtudag-
inn 27. mai nk. kl. 20.