Morgunblaðið - 20.05.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 20.05.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1982 3 1 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hraðfrystihús Tálknafjarðar óskar aö ráöa stúlkur til starfa í frystihúsi voru á Tálknafirði. Unniö eftir bónuskerfi. Uppl. hjá verkstjóra í síma 94-2524. Hraðfrystihús Tálknafjarðar. Skipverjar — netaveiðar Stýrimann, vélstjóra og háseta vantar á MS Hafrúnu I.S. 400. Uppl. hjá skipstjóra í síma 91-53833 og 94- 7200 Bolungarvík. Einar Guðfinnsson hf. Starfsfólk óskast í framtíöarstarf (ekki sumarvinnu). Vakta- vinna. Unniö 15 daga mánaöarins. Einnig vantar vaktstjóra á sama staö. Tomma-hamborgarar, sími 12277, Þóra. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar + Rauði kross íslands heldur námskeið í aöhlynningu sjúkra og aldraöra í heimahús- um 25.-28. maí næstkomandi í kennslusal Rauða krossins, Nóatúni 21, Reykjavík. Umsóknir sendist skrifstofu Rauöa kross ís- lands, Nóatúni 21, Reykjavík, fyrir 22. maí og þar eru veittar nánari upplýsingar. + Rauði kross Islands heldur barnagæslunámskeið í kennslusal Rauöa krossins, Nóatúni 21, Reykjavík, 1.—4. júní næstkomandi. Nám- skeiðið er ætlað unglingum 12 ára og eldri. Kennt er á kvöldin kl. 18—22. Umsóknir sendist skrifstofu Rauöa kross ís- lands, Nóatúni 21, Reykjavík, fyrir 25. maí. Nánari upplýsingar um námskeiöið eru veitt- ar í síma 26722. i Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir aprílmánuö 1982, hafi hann ekki veriö greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viöurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síöan eru viöur- lögin 4% til viðbótar fyrir hvern byrjaöan mánuö, talið frá og með 16. júní. Fjármálaráðuneytið, 19. maí 1982. Suðurnes Lóðaskoöun hjá fyrirtækjum á svæöinu er hafin og er þess vænst, að eigendur og um- sjónarmenn fyrirtækja taki virkan þátt í fegr- un byggðarlaganna meö snyrtilegri um- gengni viö fyrirtæki sín. Heilbrigðisfulltrúi Suðurnesja. Söngskglinn í Reykjavík Skólaslit og lokatónleikar Söngskólans í Reykjavík verða í Gamla bíói næstkomandi laugardag. Skólaslitin hefjast kl. 14 og lokatónleikarnir kl. 15. Að tónleikunum loknum veröa kaffiveitingar í söngskólanum á Hverfisgötu 45. Skólastjóri. Til sölu eru 4 norskar sjálfvirkar færavindur ásamt 2 íslenskum. Einnig sett rafgeyma. Uppl. gefur Jón Kr. Jónsson, ísafiröi, sími 94-3426. Superbrain QD tölva til sölu. Upplýsingar í síma 27457 eftir kl. 18.00. Heildverslun til sölu aö hluta eöa öllu leyti. Eingöngu fjársterkir aðilar koma til greina. Tilboö óskast send Mbl. merkt: „M — 23“. Sumarhús Til sölu 2,5 ha land og 3 sumarhús á mjög góöum staö í Grímsnesi. Nánari upplýsingar í síma 21919 á daginn og 29255 eftir kl. 6. húsnæöi öskast Verzlunarhúsnæði óskast 20—40 fm sem næst miöbæ Reykja- víkur. Ath. þarf ekki aö vera á áberandi staö. Upplýsingar í síma 16189 kl. 6—8 eh. Helgi Aðalsteinsson Húsnæði Óskum aö taka á leigu húsnæöi 100—150 fm fyrir þjónustuiðnað, þarf aö vera á jaröhæð meö góöri aökeyrslu. Tilboð merkt: „Húsnæði — 1601“ sendist Morgunblaöinu. húsnæöi í boöi Skagaströnd Til sölu er húseignin aö Bankastræti 7. Allar uppl. gefnar í síma 95-4665. Iðnaðarhúsnæði til leigu Húsnæðiö er í nágrenni Hlemmtorgs og skiptist þannig: 1. hæö 300 fm meö 4,5 m lofthæö og kjallari allt aö 600 fm meö 2,5 m lofthæð. Innkeyrsla á báðar hæðir. í húsnæö- inu er bæöi hiti og rafmagn. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 26. maí merkt: „Iðnaðarhúsnæöi — 3371“. fundir —- mannfagnaöir Knattspyrnu- félagið Þróttur Aöalfundur knattspyrnufélagsins Þróttar verður haldinn fimmtudaginn 27. maí kl. 8 í Þróttheimum. Stjórnin nauöungaruppboö Nauðungaruppboð 2. og síðasta uppboð á húseigninni Munda- koti II., Eyrarbakka, eign Guöbjargar Svan- dísar Jóhannesdóttur, og Svanfríöar J. Stef- ánsdóttur, áður augl. í 44., 47. og 52. tbl. Lögbirtingabl. 1981, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 24. maí 1982 kl. 16.30 sam- kvæmt kröfum veðdeildar Landsbankans og lögmannanna Magnúsar Þóröarsonar, Stef- áns Skarphéöinssonar, Guöjóns Ármanns Jónssonar og Jóhanns Þórðarsonar. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annaö og síöasta uppboð á húseigninni Kaldbak á Eyrarbakka, eign Birgis Sigur- björnsson áöur augl. í 44., 47., og 52. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 fer fram á eigninni sjalfri mánudaginn 24. maí 1982, kl. 16.00 samkvæmt kröfum veðdeildar Landsbank- ans og lögmannanna Gunnars M. Guö- mundssonar, Magnúsar Þórðarsonar, Axels Kristjánssonar, Guöjóns Ármanns Jónsson- ar, Steingríms Eiríkssonar og Reynholds Kristjánssonar. Sýslumaður Árnessýslu. ýmislegt Atvinnurekendur Hjá atvinnumiðlun námsmanna eru skrásettir nemendur úr öllum framhaldsskólum lands- ins. Fjölhæfir starfskraftar á öllum aldri. Atvinnumiðlun námsmanna, Stúdentaheimilinu Hringbraut, s. 15959. Opið virka daga 9—17. Meðeigendur Óska eftir meöeiganda aö söluskála á góöum staö utan við bæinn. Tilboð sendist augl.deild Morgunblaðsins fyrir 30. maí merkt: „Hagkvæm arðsemi — 1600“. ——

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.