Morgunblaðið - 06.12.1984, Side 5

Morgunblaðið - 06.12.1984, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1984 5 A/lyndbandstæki með omissandiyfirburði! Nú hefur Philips rutt sér til rúms á VHS markaðnum með splunkunýtt myndbandstæki sem skarar fram úr hvað snertir gæði og áreiðanleika. Kr. 43.900.- stgr. Philips VR 6460 er búið öllum hefð- bundnum möguleikum myndbandstækja og tveimur nýjungum sem eiga eftir að þykja ómissandi hjá öllum vídeógeggjur- um. 1. Sjáifvirkur truflanaeyðir sem finnur sjálfvirkt bestu myndgæðin, jafnvel þó spólan sé orðin lúin og þreytt eftir endalaus- an snúning. 2. Sjálfleitari sem fínnur besta útsend- ingarstyrk hvegu sinni og losar þig þannig við að snúa of litlum tökkum með „of stórum" fingrum. Ef þú vilt fá afbragðsmyndgæði út úr myndbandstækninni er öruggast að tengja það við sjónvarp frá stærsta sjónvarpstækja- framleiðanda í heimi: Philips. Philips 26" kr. 41.570.-stgr. Philips 22" kr. 39.900.-stgr. Phiiips 20" kr. 27.800.-stgr. Við erum sveigjanlegir í samningum. Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI3 - 20455- SÆTÚNI 8- S: 27500

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.