Morgunblaðið - 06.12.1984, Page 8

Morgunblaðið - 06.12.1984, Page 8
8 í DAG er fimmtudagur 6. desember, Nikulásmessa, 341. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 5.06 og síödegisflóð kl. 17.20. Sólarupprás í Rvík kl. 10.59 og sólarlag kl. 15.39. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.19 og tungliö er í suöri kl. 24.08. (Almanak Háskólans). Blessun Drottíns. Hún auögar og erfiði manns- ins bætir engu viö hana. (Oröskv. 10, 22). KROSSGÁTA LÁRfJTT: - 1 HtutU, 5 skriddýr, 6 skvkía, 7 varAandi, 8 kúskur, 11 gud, 12 TæAa, 14 höfAu not af, 16 innihald. LÓWRÉTT: — I skaplvndi, 2 farsæld, 3 skel, 4 aorg, 7 reyfi, 9 sár, 10 dcld, 13 umfram, 15 samhljóAar. LAUSN SfÐLfmi KROSSGÁTU: LÁRÍ.'IT: — 1 framur, 5 lc, 6 ágirnd, 9 hár, 10 aed, 11 VI, 12 bra, 13 erta, 15 óra, 17 fimman. LÓÐRÉTT: — 1 fráhverf, 2 alir, 3 mær, 4 raddar, 7 gáir, 8 njer, 12 barm, 14 tóm, 16 aa. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 6. des- O vf ember, er áttræð frú Indiana Gísladóttir, sem lengst af átti heima á Akureyri, en á nú heima á Dalbraut 27 hér í Reykjavík. HJÓNABAND. Gefin hafa ver- ið saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni Margrét Pálsdóttir, Fífuhvammsvegi 39, og Sverrir Kgill Bergmann, Ránargötu 26. Heimili þeirra er í Álfatúni 23 í Kópavogi. Sr. Þórir Steph- ensen gaf brúðhjónin saman. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði í gær- morgun að horfur væru á að hlýna myndi í veðri í bili a.m.k. Hörkur eru þó hvergi á landinu og hafði mest frost verið 6 stig á láglendi og 7 uppi á hálendinu í fyrrinótt. Hér i Reykjavík fór hitinn niður í 0 stig um nóttina. Þá var mest úrkoma austur á Reyðarfirði og mældist yfir 20 millim. eftir nóttina. Þessa sömu nótt í fyrra var 4ra stiga frost hér í bænum, en 8 stig uppi í Síðumúla. Snemma í gærmorg- un var 17 stiga frost í Forbisher Bay á Baffinslandi. Það var 11 stiga frost i Nuuk á Grænlandi. MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1984 Þriggja stiga hiti var í Þránd- heimi í Noregi, 0 stiga hiti í Sundsvall i Svíþjóð og 0 stiga hiti austur í Vassa í Finnlandi. NIKULÁSMESSA er í dag, 6. des. „Messa til minningar um Nikulás biskup í Mýru í Litlu- Asíu á 4. öld. Nikulás var dýrl- ingur barna („Sankti-Kláus"). Hann var mikið dýrkaður hér á tslandi í kaþólskum sið eftir flutning líkamsleifa hans til Bari á Ítalíu 1087.“ Þannig segir frá þessari messu í Stjörnufræði/Rímfræði. RANNSÓKNARLÖGREGLA ríkisins. í nýju Lögbirtinga- blaði auglýsir Hallvarður Ein- arsson rannsóknarlögreglu- stjóri lausa stöðu við embætt- ið. Hér er um að ræða stöðu aðstoðaryfirlögregluþjóns og er umsóknarfrestur til 20. þessa mánaðar. HÍJSMÆÐRAFÉL. Reykjavíkur heldur jólafund sinn í kvöld, fimmtudag, í Domus Medica. Ingibjörg Marteinsdóttir syngur með undirleik Guðna Þ. Guð- mundssonar. Sr. Sólveig Lára Guðmundsdóttir flytur jóla- hugvekju. Efnt verður til jóla- happdrættis og jólakaffi borið á borð. Fundurinn er opinn öllum konum. KVENFÉL. Hringurinn í Hafn- arfirði heldur jólafund sinn fyrir félagsmenn og gesti þeirra í kvöld í íþróttahúsinu við Strandgötu og hefst hann kl. 20.30. KVENFÉL. Bylgjan heldur fund i kvöld í Borgartúni 18 kl. 20.30 og verður m.a. spilað bingó. FÓSTBRÆÐRAKONUR hafa opið hús í kvöld, fimmtudag, jólaglögg m.a. í ÞJÓRSÁRVERUM. í kvöld, fimmtudag 6. desember, mun dr. Þóra Ellen Þórhallsdóttir flytja fyrirlestur um jurtalíf og vistfræði Þjórsárvera. Fyrir- lesturinn er haldinn á vegum Fuglaverndarfélags íslands í fyrirlestrasal raunvísinda- deildar Háskólans, Hjarðar- haga 2—4. Hefst hann kl. 20.30. Fyrirlesarinn mun sýna litskyggnur úr Þjórsárverum. LÍFLÍNAN, kristileg símaþjón- usta, er tekin til starfa með símabækistöð í Hafnarfirði á vegum samtaka sem kalla sig Trú og líf. Er ætlun þeirra sem að þessu standa að gefa fólki kost á að slá á vírinn til þeirra og ræða við þá þrjú kvöld í viku, á mánudags-, miðviku- dags- og föstudagskvöldum milli kl. 19—21. Símanúmerið er 54774. Þá verður í þessu sama númeri símsvari opinn allan sólarhringinn. Forráða- menn Líflínunnar eru Alfons Hansson og Halldór Lárusson. FRÁ HÖFNINNI ~ f FYRRAKVÖLD kom Lagar foss til Reykjavíkurhafnar að utan. Þá héldu aftur til veiða togararnir Ottó N. Þorláksson og Hjörleifur. Askja fór í strandferð. í gær kom togar- inn Jón Baldvinsson inn af veiðum til löndunar. Esja fór í strandferð. Leiguskipin Lucia de Perez og Jan fóru aftur af stað til útlanda. MINNINGARSPJÖLD ÍÞRÓTTAFÉLAG fatlaðra í Reykjavík og nágrenni hefur minningarkort sín til sölu í Kirkjuhúsinu, Klapparstíg 25—27 og hjá þeim Eddu, sími 24653, og Sigríði, sími 72468. Það þýðir ekkert að vera að þessu suði. Það fæst hvergi svona stóll eins og þig langar í, góði!!! KvðM-, luatur- og hotgarptónuvta apótakanna í ReyKja- vík dagana 30. nóvember til 6. desember, að báöum dögum meötöldum er i Veaturbaatar Apótaki. Auk þess er HAalaitia Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ljaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vlö læknl á Göngudeild Landapftalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000 Göngudetld er lokuö á helgidögum. Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimllislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En siysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnlr slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftlr kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er laaknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabóöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónæmisaógarðir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram i Hailauvarndarstðð Raykjavíkur a þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskírlelni. Nayðarvakt Tannlæknafélaga fslands í Heilsuverndar- stðöinni vlö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akuroyrl. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjðrður og Qarðabær Apótekin í Hafnarflröi. Hafnarf jarðar Apótok og Norðurbæjar Apótek eru opln vlrka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandl lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Kaflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvarl Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoas: Salfoas Apótak er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranaa: Uppl. um vakthafandl lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathverf: Opið allan sólarhringinn, simi 21206. Húsaskjól og aóstoö vlö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahósum eöa orölö tyrlr nauögun Skrifstofa Hallveigarstööum kl.14—16 daglega, siml 23720. Póstgirónómer samtakanna 44442-1. Kvannaráðgjöfin Kvannahúsinu viö Hallærlsplanlö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. SÁA Samtðk áhugafólks um áfengisvandamálið, Siöu- móla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumóla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-aamtðkin. Eigir þó vlö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræöistððfn: Ráögjðf í sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbytgfusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Ki. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Miöaö er vlð GMT-tíma. Sent á 13.797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Saeng- urkvennadeiM: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bamaapitali Hringains: Kl. 13—19 alla daga. ÖMrunartækningadeiM Landspftalane Hátóni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspitalinn I Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvrtabandió, hjókrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga GrensásdeiM: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndaratððin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FlókadalM: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogahæiiö: Eftlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum — Vrfilsstaðaspitali Heimsóknar- timl daglega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. - St. Jós- efsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogl: Heimsóknartíml kl. 14—20 og eftir samkomulagl. Bjúkrahúa Keflavikur- læknlahóraðs og heilsugæzlustöövar Suðurnesja. Simlnn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhrlnginn. BILANAVAKT Vaktþjónuata. Vegna bllana a veilukerfl vatns og hita- veitu, siml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s íml á helgldög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahóslnu vlö Hverfisgðtu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima ótibóa í aöalsafni, simi 25088. Þjóðminjaaafnið: Optö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnúsaonar Handrltasýning opin þriöju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Ustasafn fslanda: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud kl. 10.30— 11.30. Aðalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, síml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágóst. Sórútlán — Þingholtsstræti 29a, siml 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sóiheimasafn — Sólheimum 27, síml 36814. Oplö mánu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. jólí—6. ágét. Bókin heim — Sóiheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta h/rir fatlaöa og aldraöa. Simatfml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvaltasafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—16. Lokaö i frá 2. jólí—6. ágóst. Bústaðesafn — Bóstaöakirkju, simi 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á miövikudög- umkl. 10—11. Blindrabókasjrtn fslands, Hamrahlíö 17: Vlrka daga kl. 10—16, simi 86922. Norræns húsió: Bókasatnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjjwsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtall. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrimssatn Bergstaöastrætl 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlö Slgtún er opið þrlöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar Safniö lokaö desember og janóar. Höggmyndagaröurinn opinn laugardaga og sunnudaga kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonsr I Kaupmannahðfn er opiö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaisstaöir: Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundir fyrlr börn 3—6 éra föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Nóttúrufrjeóistofa Kópevogs: Opln á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri simi 90-21040. Siglufjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, simi 34039. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhðilin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Veeturbæjartaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginnl: Opnunartima sklpt mllli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmórtaug i Mosfeilssveit: Opln mánudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðil Keflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Seftjamamesa: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.