Morgunblaðið - 06.12.1984, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 06.12.1984, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1984 9 Haustsmölun Smalað verður á Kjalarnesi laugardaginn 8. des- ember. Hross verða í rétt í Dalsmynni kl. 10—11, Arnarholti kl. 13—14 og Saltvík kl. 15—16. Bílar verða á staðnum. Ragnheiðarstaða-hestar verða í rétt kl. 11 —12, sunnudaginn 16. desember. Bílar á staönum. Hestamannafélagið Fákur. Glugga- og hurðaþéttingar TÖKUM AÐ OKKUR AÐ ÞÉTTA OPNANLEGA GLUGGA OG HURÐIR MEÐ „SLOTTSLISTEN“ INNFRÆSTUM VARANLEGUM ÞÉTTILISTUM Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Suðurlandsbraut 6, sími 83499. H \ GTIÐINDI CKFIN ÚT A F HAGSTOFll ÍSLANDS 69. árgangur Nr. 10 O if t ó b e r 1984 FISKAFLI f IANt)AR-JÚLf 1 984 OG 1983, f TONNUM. Miðað við fisk upp úr sjó. Jan.- júli Ráðstöfun aflans, lanúar-júlí l>ar af togara- fiskur.alls Frysting Söltun Hcrsla fsað Mjölv. 1 1984, alls 840141 271230 84139 17313 41625 420119 1258 4457 235114 Dorskur 179026 93388 75011 5425 4447 90 - 665 79292 Ýsa 33853 25991 33 269 4215 - - 3345 12658 Ufsi 43413 26386 7656 8446 894 17 - 14 18663 Karfi 73526 63143 - - 10089 260 - 34 70130 Langa, blálanga . 4845 1983 1295 1209 321 16 - . 21 3336 Keila 2170 172 11 1895 89 1 • - 48 Sicinbftur 8288 7655 - 42 386 57 - 148 1774 Lúða 853 648 1 - 86 - - 118 411 Grálúða.. .... 24795 22942 - - 1565 273 - 15 22249 Skarkoli 4102 3001 - - 1048 39 - 14 487 S'ld 10 ~ Millirikjaverzlun — lifskjör íslendingar eru háðari milliríkjaverzlun en flestar aðrar þjóöir. Þeir flytja á erlenda markaði meira af framleiðslu sinni og inn hærra hlutfall af lífsnauðsynjum en flestar þjóðir aðrar. Þjóöar- tekjur ráðast því af þeim kjörum sem við sætum í verði út- og innflutnings, samhliöa því hve mikil verðmæti verða til í þjóðar- búskapnum. Þáttur milliríkjaverzlunar í lífskjörum þjóðarinnar er því stærri en flestir hyggja. Staksteinar stinga nefi í þetta mál í hugleiðingu dagsins. Stærstu mark- aðssvæðin I*ýdingarme.slu mark- aðssvæði okkar eru þrjú: 1) Bandaríki N-Ameríku sem eru langsUersti kaupandi sjávarvöru (freðfisks) og eina markaðssvæðið, sem skilar okkur hagstæðum viðskiptajöfnuði að ráði, þ.e. kaupir verulega meira af okkur en við af þeim; 2) V-Evrópa (EFTA og EB) en þar njótum við nokkurra samningsbundinna tollfríð- inda og 3) Sovétríkin. lltflutningur okkar til Bandaríkjanna á tímabil inu janúar-september 1984 nam nálægt 4,7 milljörðum króna en innflutningur þaðan 1,3 milljörðum króna. Á sama tíma nam útflutningur okkar til Sov- étríkjanna 1 milljarði 375 milljónum króna en inn- flutningur þaðan 1 millj- arði 468 milljónum króna. Á þessum tíma seldum við til Bretlands fyrir 2,1 millj- arð króna en keyptum af þeim fyrir 1,6 milljarð. í sókn þjóðarinnar til bættra lífskjara skiptir mestu að efla atvinnuveg- ina og skjóta nýjum stoð- um undir verðmætasköpun í landinu. I»að eitt dugir þó ekki til. Markaöskönnun og sölutækni þarf að fylgja í kjölfarið. Við þurfum að eyða við- skiptahalla út á við sem og erlendum eyðsluskuldum. „Lífskjör" sem keypt eru með erlendum „víxlum“ eru folsk. Viðskiptajöfn- uður út á við þarf að vera hagstæður, skila gróða, ef tryggja á efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar og varanlegan bata í lífskjör- um þegnanna. l*ess vegna verðum við að leggja aukna áherzlu á hugmyndaauðgi og sam- keppni í millirikjaverzlun. Ad borga med framleiðslu Tímabundnar aðstæður geta réttlætt að halda uppi atvinnurekstri sem þarfn- ast meðgjafar, til að forð- ast byggðaröskun, sem get- ur kostað samfélagið mcira en meðgjöfin. l»að að borga með framleiðslu til frambúðar, sem skilar ekki nettóhagnaði í þjóðarbúið hcldur er á framfæri þess, hefur hinsvegar margar neikvæðar hliðar. Þá e.Lv. stærsta að meðgjöfin tefur fyrir nauðsynlegri fram- þróun eða breytingum. Fyrr á tíð var íslenzk bú- vara seld úr landi, án með- gjafar. I»að var óðaverð- bólgan sem skekkti rekstr- arstöðu landbúnaðarins. Þrátt fyrir tækniþróun hækkaði framleiðslukostn- aöur langt umfram mark- aðsverð erlendis. Verðbólg- an lokaði í raun erlendum mörkuöum búvörunnar. Heima fyrir óx vinnslu- og dreifingarkostnaður, sem saug til sín stækkandi hlut söluverðs og niður- greiðslna, á kostnað fram- lciöcnda, bænda. I'etta milliliða-bákn einokaði einnig útflutninginn og horfði fram hjá því að bet- ur sjá augu en auga, þegar framleiðsluaðferðir og markaðsöfiun á í hlut. Klestar þjóöir styrkja landbúnað sinn með einum eða öðrum hætti. Hér gengur nálægt milljarði til niðurgreiðslna búvöru heima fyrir og í útflutn- ingsbætur á crlendan markað. Nú er að því stefnt að stemma búvöru- framleiðslu að innlendum markaði en hætta útflutn- ingsbótum á nokkrum ár- um. Samtímis er horft til nýrra búgreinæ loðdýra- ræktar, fiskræktar, ylrækt- ar og almenns iðnaöar til að styrkja búsetu í strjál- býli og viðhalda jafnvægi í byggð landsins. I Hagtíðindum, októ- bcrhefti 1984, er tafla um útflutning einstakra vöru- tcgunda, magn og verö. Hún nær til útflutnings janúar-september þetta ár- ið. I»að er fróðlegt að bera saman útflutningsverð (fob.) hjá nokkrum fram- leiðslutegundum: kr.pr.kg • fiskfiök, fryst 61,16 • óverk. saltfiskur 52,93 • ostur 44,38 • kindakjöt, fryst, 43,50 • þorskhausar, hertir 35,84 Þessar tölur tala sínu máli og er óþarfi að fjöl- yrða um þær hér. Ef búvara á að svara innanlandsþörf í harðæri, þegar tíðarfar og gróður- leysi dregur úr vexti bú- fjár, verður nokkur um- framframlciösla í góðæri. I»ess vegna sýnist þörf á því að ferskar hugmyndir frá fleirum en einum aðila (máski stöðnuðum) komi inn í vinnslu og sölu úr landi. og veðskuldabréfa athugiö! Mikil sa/a þessa dagana. Óskum eftir öllum flokkum sparískírteina, verötryggðum og óverðtryggðum veðskuldabréfum í umboðssölu. Láttu sérfræðinga Kaupþings annast fjárvörslu þína, þeir hafa upplýsingar og auk þess yndi af fjárfestingum KAUPÞING HF Husi Verzlunarinnar, $imi 68698B ^ Leiðrétting I VIÐTALI mínu í sunnudagsblaði Mbl. við Svein Guðmundsson féll út orðhluti á blaðsíðu 39 ofarlega þar sem Sveinn gerir að umtalsefni homfirsku hrossin. I»ar átti að standa. „Hornafjarðarhrossin met ég mikils. l»etta eru yfirleitt yfirferð- armikil hross með mikinn vilja.“ Framarlega í viðtalinu urðu einnig orðabrengl þar sem Sveinn gerir grein fyrir foreldrum sínum, þar átti að standa „ ... móðir mín er Dýrleif Árnadóttir frá Utan- verðunesi á Hegranesi". Einnig má geta þess að þar sem Sveinn segir frá atburðum á Þver- áreyrum gat hann þess hvaða hross hann ætlaði að taka úr keppni og féll þar niður nafn Árna-Blesa sem varð annar í gæð- ingakeppninni. Eru hlutaðeigendur beðnir vel- virðingar á þessum mistökum. V.K. TS'damaílcaduíLnn 12-18 Lada Sport Calífornía 1984 Grænn og hvítur, ekínn 4 þús. km. Ath.: Bíllinn er endurbættur í Þýskalandi. Sóllúga, sportfelgur o.fl. Verö 375 þús. Einnig Lada Sport ’78. Mjög gott eintak. Verö 130 þús. Galant GL Station 1982 Grásans, ekinn 46 þús. km. Kassettutæki o.fl. Verö 290 þús. Honda Accord EX 1981 Grásans. ekinn 57 þús. Utvarp. sjálfsklptur. Saab 900 GLE 1982 Blásanseraöur, ekinn 48 þús. Sjálfskiptur, vökvastýri, solluaa. Verö 455 þús. Subaru station 1983 Hátt og lágt drift. Gullsanseraöur, ekinn 39 þús. km. Verö 380 þús. Mazda 626 2000 1982 Blásans, ekinn 35 þús., sjálfskiptur, útvarp, segulband, sílsalistar, grjótgrind, snjódekk, sumardekk. Verö 300 þús. Chrysler Le Baron 1981 2ja dyra, grænsanseraöur. krómfelgur, silsalistar, sjálfskiptur. vökvastýri, glæsi- legur bíll. Verö 650 þús. Skipti. Maza 929 Coupé 1982 2ja dyra, blásans, ekinn 54 þus. 5 girar, útvarp. segulband. Fallegur sportbíll. Verð 365 þús. Hagstæð kjör. Fiat Uno 455 1984 Blár, ekinn 14 þús. Verð 230 þús.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.