Morgunblaðið - 06.12.1984, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 06.12.1984, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1984 13 Morgunbladið/Júlíus. Til hægri, Jón Óskar með bók sína um Sölva Helgason ásamt Leo Löwe, framkv.stj. ísafoldarprentsmiðju sem gefur bókina ÚL Verk Söiva Helga- sonar sýnd í Þjóðminja- safni íslands Bók um Sölva eftir Jón Óskar komin út OPNUÐ hefur verið sýning á verkum Sölva Helgasonar í Þjóðminja- safni íslands, í tilefni af útkomu nýrrar bókar um listamanninn eftir Jón Óskar, rithöfund. A sýningunni, sem er fyrsta sjálfstæða sýningin sem haldin er á verkum Sölva, eru um 40 vatnslitamyndir, teikningar og handrit. Sölvi Helgason fæddist árið segir Jón Óskar m.a: „Rannsókn- 1820 í Skagafirði og lést í sömu ir mínar á mannninum Sölva sveit 1895, eftir hrakninga og Helgasyni og ferli hans hafa ferðalög um þvert og endilangt fært mér heim sanninn um að landið. Að sögn Jóns Óskars, hann hafi verið stórlega vanmet- höfundar bókarinnar, er hún inn allt til þessa dags og tími sé sjálfsævisaga Sölva, unnin upp til kominn að hann fái uppreisn úr samtímaheimildum og er efn- með þjóðinni. M.vndlist hans var ið tvíþættt. í fyrri hlutanum er undraverð, ekki síst þegar þess lýst réttarhöldunum yfir honum er gætt að hann lifði á hrakningi og því harðræði sem hann var í andstöðu við samtíð sína og beittur en síðari hluti bókarinn- átti sér aldrei fastan samastað ar lýsir nánar lífi og störfum frá því hann komst á legg." Sölva og tilraunum hans til að Sýningin á verkum Sölva ná rétti sínum, m.a. með því að stendur yfir til janúarloka og er leita ásjár Jóns Sigurðssonar, opin sunnudaga, þriðjudaga, forseta. fimmtudaga og laugardaga frá í sýningarskrá yfir verk Sölva kl. 13.30 til kl. 16. I LOKAf vegna breytinga n föstudaginn 7. desember. MhDBORG Lækjargata 2 (Nýja Bíó-húsinu) 5 . hæð. o 68-77-68 FASTEIGIMAMIÐLUIVI SVERRIR KRISTJÁIMSSOIM HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ Ásgarður — í smíðum Til sölu 2ja og 4ra herb. íbúðir sem verða afhentar tilb. undir tréverk í ágúst 1985. Bílskúr fylgir 4ra herb. íbúöinni. Fasteignamiðlun □ íslendingabók Landnámsbók □ Egils saga Skalla Grímssonar □ Borgfirðinga sögur □ Eyrbyggja saga □ Laxdæla saga □ Vestfirðinga sögur □ Grettis saga □ Vatnsdæla saga Pöntunarseðill kr. 988.- kr. 988.- kr. 988,- kr. 988,- kr. 988.- kr. 988,- kr. 988.- kr. 988,- Ég undirritaður/ uð óska eftir að fá eftir- talin fornrit send í póstkröfu: Nafn: ....... Heimilisfang. Verð með söluskatti □ Eyfirðinga sögur kr. 988.- □ Ljósvetninga saga kr. 988.- □ Austfirðinga sögur kr. 988.- □ Brennu-Njáls saga kr. 988.- □ Kjalnesinga saga kr. 988.- □ Heimskringla I kr. 988.- □ Heimskringla II kr. 988.- □ Heimskringla III kr. 988.- □ Orkneyina saga kr. 988.- □ Danakonunga sögur kr. 988.- • Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18, Reykjavík, sími18880. S3 T> FRA FRAKKLAHDI: GÍIabsilegit borð- lampar í miklu úrvali. Sannkölluð stofuprýði sem hentar vel til tækifæri sgj a fa. kMfll HEIMILIS- 0G RAFTÆKJADEILD
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.