Morgunblaðið - 06.12.1984, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 06.12.1984, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1984 15 Refaskinii kembd. Það er Cristjan Brokvist frá Finnlandi sem kennir ís- lenskum refabændum til verka. Frá skinnaverkunarnámskeiði SÍL: Fitulagið skrapað af innra lagi skinn- anna. Ágúst Gíslason verkstjóri á námskeiðinu til hægri og Snæbjörn Sigurgeirason í Þórormstungu ( Vatnsdal. uppboðsverði skinnanna. SAGA er með 8 skrifstofur á helstu mark- aðssvæðunum úti um allan heim. Þar er unnið að því að auka eftir- spurn eftir skinnum frá Norður- löndunum. Ég held að flestir geti verið sammála um það að fyrir- tækið hefur beinlínis unnið upp markaði fyrir skinnin og er mark- aðurinn nú orðinn stærri fyrir bragðið. Við eigum ennþá aukaað- ild að SAGA-fyrirtækinu en reiknum með að fá þar fulla aðild þegar fram í sækir.“ „Vel settir í sam- starfinu við Dani“ „Við höfum samstarfssamning við danska loðdýraræktarsam- bandið og eru því öll skinn sem seld eru fyrir milligöngu SÍL seld í danska uppboðshúsinu i Glostrup. Allur hagnaður uppboðshúsanna af sölustarfsemi helst hjá bænd- unum sjálfum og er notaður til að auka framfarir í greininni. Með þessari samvinnu fáum við aðgang að allri þeirri þekkingu sem við óskum eftir frá Norðurlöndunum. öll Norðurlöndin hafa lýst því yfir að við værum meira en velkomnir í þetta samstarf og að þau væru tilbúin til að aðstoða okkur eftir mætti. En á móti ætlast þeir til að við aukum veltuna í norrænu upp- boðshúsunum, það er að okkar skinn fari þangað í sölu. Við get- um auðvitað ekki vænst þess að fá aðstoð frá þeim við uppbygging- una nema við sendum þeim megin- hluta okkar framleiðslu. Núna fer meirihluti minka- skinnaframleiðslu okkar til sölu á Norðurlöndunum og í fyrra fór tæpur helmingur refaskinnanna þangað. Við höfum verið í þessu samstarfi í þrjú ár. Fyrsta árið fóru 20% skinnanna í gegn hjá okkur, annað árið 35% og f fyrra tæp 50%. Það sem bændur hafa ekki selt fyrir milligöngu SlL hef- ur farið á vegum umboðsmanns Hudson Bay-uppboðshússins hér á landi til sölu á uppboðum þeirra í London. Nokkur óvissa rfkir með þessi hlutföll í ár. Menn hafa verið hræddir með því að það sé selt svo lítið af refaskinnum á uppboðun- um í Danmörku að ekki fáist það verð fyrir framleiðsluna sem hún gefi tilefni til. Ég fæ ekki séð ann- að en að uppboðshúsið í Dan- mörku hafi staðið sig fyllilega samanborið við önnur uppboðshús og tel að engin ástæða sé til að hræðast árangurinn þar. Það er þó auðvitað alltaf nauðsynlegt að skoða forsendur samstarfs sem þessa. Við gerðum það einmitt sfð- astliðinn vetur en sáum enga ástæðu til að breyta um á þessu stigi. Ég tel að við séum mjög vel settir í samstarfinu við Danina." SÍL rekur fyrirtækið „Hagfeld — sölusamtök íslenskra loðdýra- ræktenda". Jón Ragnar var spurð- ur um starfsemi þess fyrirtækis. „Hagfeldur hefur starfað í eitt og hálft ár. Sala skinnanna hefur farið um þetta fyrirtæki auk þess sem við höfum farið út í innflutn- ing fyrir bændur. Innflutnings- starfsemin hefur vaxið óhemju- lega hratt, þannig að við höfum ekki komist hjá ýmsum vaxta- verkjum. Við flytjum inn hvers- konar vörur til loðdýraræktarinn- ar, net og allt í búr og vélar til fóðurstöðva og skinnaverkunar, svo eitthvað sé nefnt,“ sagði Jón Ragnar Björnsson. HBj. OPEL.KADETT . . þyskur og þrumugoður Frumsýning ef tir 2 daga Sjáumst! BILVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 c 1 c =3 o meiríháttar /’TIGÞ. BRUNSLEDI tryffitækn með stýri og öryggisbremsum og þú getur sveigt, beygt og bremsað að vild. Stiga brunsleðinn er níðsterkur: Hann ber jafnt börn sem fullorðna. Með stýrisskíðinu nærðu krappri beygju. örugg handbremsa við Skiðin eru úr þrælsterku Etan-plasti og allar aðstæður og varn- renna því mjög vel. argrind fyrir framan fæturna. Með sérhönnuðum útbúnaði sveigir sleðinn til hliðar og stöðvast sjalfkrafa ef þú missir hann. ÖRNINN Spitalasrig 8 við Oðinstong símar: 14661,26888
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.