Morgunblaðið - 06.12.1984, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 06.12.1984, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1984 Nú klæðast börnin köflóttu um jólin Nýtt frá Ítalíu: * Köflóttir kjólar * Pils + blússur * Buxur + skyrtur * Kápur meö köflóttu fódri Sendum EN&lABÖRNÍN ípóstkröfu LAUGAVEGI28, SÍMI22201. Hjálparsveit skáta í Hveragerði með bingó Hveragerði 3. desember. HJÁLPARSVEIT skáta í Hveragerði gengst fyrir bingói fimmtudaginn 6. desember kl. 20.30 í Hótel Ljósbrá. Spilaðar verða 10 til 12 umferðir og eru góðir vinningar í boði. 1 fjáröflunarnefnd eru nú þrjár ungar stúlkur, þær Guðrún Guð- mundsdóttir, Þórdís Geirsdóttir og Steinunn Gísladóttir. Kváðu þær þetta vera í fyrsta sinn sem hjálp- arsveitin reyndi þessa fjáröflunar- leið og hefðu þær leitað til félaga og fyrirtækja í þorpinu um stuðn- ing og alls staðar verið vel tekið og þeim gefnar munir eða gjafabréf með ávísunum á vöruúttektir o.fl. Formaður sveitarinnar, Alfreð G. Maríasson, kvaðst vilja koma á framfæri kæru þakklæti til allra sem hafa styrkt sveitina með gjöf- um og fyrirgreiðslu. Sérstakar kveðjur sendir hann Gísla Sigurbjörnssyni forstjóra Grundar og Áss og Ásbyrgis fyrir höfðinglegar gjafir og styrk í starfi, en hann lætur sér annt um hag sveitarinnar. Sveitin er sífellt að reyna að auka búnað sinn og hefur nýverið eignast vélsleða sem útbúinn er til sjúkraflutninga og hefur Lions- klúbbur Hveragerðis heitið stuðn- ingi við þau kaup. Hjálparsveitin hefur sinnt ýms- um útköllum á þessu starfsári og heldur hún uppi reglulegum æfing- um. Þá mun sveitin taka að sér um- sjón með neyðarskýli sem rísa mun innan tíðar á Hellisheiði. Sveitin er nú til húsa í litlu húsi sem Hvera- gerðishreppur á og í eina tíð var slökkvistöð, þar er nú orðið ansi þröngt og háir það starfinu mikið, því búnaðurinn tekur mikið pláss. Að lokum sögðu þau félagarnir að þau vonuðust eftir góðri aðsókn á bingóið, en bingóstjóri verður Gísli Garðarsson og er hann manna lík- legastur til að halda þar uppi fjör- inu. Sigrún Barnaskíðagallar — heilir og tví- skiptir. Litir: Dökk- og Ijósblátt. Verð frá kr. 2.030,- Barnaúlpur. Verð kr. 2.585,- Unglingaúlpur. Verð kr. 4.115,- JÓLATILBOÐ Hjá okkur byrjar nýtt úttektartímabil hjá greiöslukortahöfum 8. desember. Vörur sem eru greiddar meö greiöslukortum eftir 7. des. koma til greiöslu 2. og 5. febrúar 1985 Don Cano-glanshettu- gallarnir koma í vikunni Glæsilegir barnajogg- ing-gallar. Stæröir 6—14. Verð frá kr. 1.998.- Litir: Grátt og svart. ADIDAS: CONCORD Stæröir 31/2—91/2. Verð kr. 2.550,- Adidas: Top Ten Stærðir 31/2—91/2. Verð kr. 2.585,- Adidas: Handball Special Stæröir 31/2—11V2. Verö kr. 1.795.- Adidas: Hot Shot High Stærðir 35—39. Verð kr. 1.204,- Póstkröfursími 17015
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.