Morgunblaðið - 06.12.1984, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1984
51
Skömmu eftir að gengið var frá samningsundirritun, talið frá vinstri: Ársæll
Harðarson, framkvæmdastjóri Félagsstofnunar stúdenta, Sigurbjörg Ei-
ríksdóttir forstöðumaður, Ingólfur Pétursson, forstöðumaður Edduhótela, og
Kjartan Lárusson, forstjóri Ferðaskrifstofu ríkisins.
Ferðaskrifstofa ríkisins:
Sér um veitinga- og
hótelrekstur í Félags-
stofnun stúdenta
FERÐASKRIFSTOFA ríkisins hefur
nýlega undirritað samning við Fé-
lagsstofnun stúdenta um rekstrar-
ráðgjöf og ábyrgð í eitt ár á veitinga-
og hótelrekstri stofnunarinnar.
Samningur þessi er til kominn vegna
eindreginna óska Félagsstofnunar
stúdenta á liðnu vori til Ferða-
skrifstofunnar um aðstoð við rekst-
ur.
Samningurinn gildir frá 1. sept-
ember sl. til 31. ágúst 1985. Frú
Sigurbjörg Eiríksdóttir hefur tek-
ið við forstöðu rekstrarins, en hún
hefur um árabil gegnt hótelstjóra-
starfi á Edduhótelum sem Ferða-
skrifstofa ríkisins hefur nú rekið
um 20 ára skeið með stöðugt vax-
andi umsvifum.
(FréUatilkynning.)
OSA
Enginn veit að óreyndu
hvernig er að klæðast ósviknum loðfeldi
Falleg og
jólagjöf
Hlið A
1. Trompet Voluntary í D
lag: Henry Purcell
piccalótrompet: Asgeir Steingríms-
son
orgel: dr. Orthulf Prunner
tími: 3,20
2. Aría á G-streng.
lag: J.S. Bach
Strengjasveit undir stjórn Þorvaldar
Steingrímssonar.
tími: 3,16
3. Steppen Zauber
lag: Walter Fenske
úts.: Herbert Gabriel
kvartett: Jónas Þ. Dagbjartsson,
fiöla sr. Gunnar Björnsson, cello
loan Stupcano, kontrabassi Jónas
Þórir, píanó
tími: 5,15
4. Ljóð móður minnar.
lag: A. Dvorak
þýðing: Jón Gunnarsson
sópran: Anna Júlíana Svelnsdóttir
fiöla: Jónas Þ. Dagbjartsson
píanó: Jónas Þórir
tími: 2.53
5. Ó, undur lífs.
lag: Jakob Hallgrimsson
Ijóð: Þorsteinn Valdemarsson
söngtríó: Hildigunnur Rúnarsdóttir
Marta Guörún Halldórsdóttir
Hildigunnur Halldórsdóttir
tími: 2,42
6. Yfir hverri eykt ó jörðu.
lag: Gunnar Reynir Sveinsson
Ijóö: Stefán frá Hvítadal
bassi: Halldór Vilhelmsson
óbó: Kristján Þ. Stephensen
orgel: Gústaf Jóhannesson
tími: 4,50
7. Mánaskin.
lag: Sigfús Halldórsson
Ijóö: Friðrik Hansen
tenór: Friðbjörn G. Jónsson
píanó: Sigfús Halldórsson
tími: 2,50
HliðB
1. Salut de Amore.
lag: E. Elgar
trió: Jónas Þ. Dagbjartsson, fiöla
sr. Gunnar Bjömsson, celló Jónas
Þórir, píanó
tími: 3,15
2. Slá þú hjartans hörpustrengi.
lag: J.S. Bach
Blandaöur kór syngur
orgel: Gústaf Jóhannesson
tími: 2,56
3. Ave Maria.
lag: Schubert
cello: sr. Gunnar Björnsson
orgel: Jónas Þórir
tími: 2,56
4. Liebesleid.
lag: Kreisler
fiöla: Einar Grétar Sveinbjörnsson
píanó: Þorkell Sigurbjörnsson
tími: 3,17
5. Þá var ág ungur.
lag: Jónas Þórir
Ijóð: Örn Arnarsson
bassi: Halldór Vilhelmsson
píanó: Jónas Þórir
tími: 3,47
6. Heyr himna smiður.
lag: Þorkell Sigurbjörnsson
Ijóö: Kolbeinn Tumason,
kvartett syngur:
Elín Sigurvinsdóttir, sópran, Anna
Júlíana Sveinsdóttir, alt, Frióbjörn
G. Jónsson, tenór, Halldór Vil-
helmsson, bassi,
orgel: Jónas Þórir
tími: 3,25
7. Jólasálmur
lag: Páll isólfsson
Ijóö: Freysteinn Gunnarsson
sópran: Elín Sigurvinsdóttir
orgel: Marteinn H. Friöriksson
tími: 3,09
mroskahjálp
fæst í hljómplötuverslunum.
Dreífing
Sími 29901