Morgunblaðið - 06.12.1984, Page 53
MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1984
53
Morgunblaðii/Amór.
Frá keppni hjá Bridgefélagi Suðurnesja. Sveitir Arnars Arngrímssonar og
Stefáns Jónssonar keppa.
Bridge
Arnór Ragnarsson
Bridgefélag
V-Hún.
Fyrir nokkru lauk fimm
kvölda aðaltvímenningi félags-
ins. Keppnin var jöfn og spenn-
andi og varð röð efstu para þessi:
Flemming Jessen —
Eggert Karlsson 606
Karl Sigurðsson —
Kristján Björnsson 605
Aðalbjörn Benediktsson —
Guðjón Páisson 585
Bragi Arason —
Jóhannes Guðmannsson 581
Ragnheiður Eggertsdóttir —
Unnar Guðmundsson 570
Meðalskor 550. Næsta keppni
verður jólaeinmenningur.
Bridgefélag
Suðurnesja
Hörkuspennandi hraðsveita-
keppni er nú lokið hjá félaginu
með sigri sveitar Stefáns Jóns-
sonar sem hlaut 181 stig. Með
Stefáni spiluðu í sveitinni Rós-
mundur Guðmundsson, Einar
Jónsson, Hjálmtýr Baldursson,
Kjartan Ólafsson og Alfreð G.
Alfreðsson.
Röð efstu sveita:
Stefán Jónsson 181
Nesgarður 178
Maron Björnsson 151
Sigurður Steindórsson 150
Þorgeir Halldórsson 140
Haraldur Brynjólfsson 136
Næstu tvö mánudagskvöld
verður spilaður eins kvölds
tvímenningur. Spilað er í sam-
komuhúsinu í Sandgerði kl. 20.
Bridgedeild
Sjálfsbjargar
Vetrarstarf deildarinnar hófst
8. október sl. með fjögurra
kvölda tvímenningi. Alls tóku 14
pör þátt í keppninni. Sigurvegar-
ar urðu Páll Sigurjónsson og
Sigurður Sigurjónsson sem
hlutu 716 stig.
Röð næstu para:
Gísli Guðmundsson —
Ragnar Þorvaldsson 648
Rut Pálsdóttir —
Hlaðgerður Snæbjörnsd. 645
Gunnar Guðmundsson —
Sigurrós Sigurjónsdóttir 630
Næsta keppni deildarinnar
var 8 sveita hraðsveitakeppni
sem lauk 26. nóvember sl. Sveit
Rutar Pálsdóttur sigraði eftir
harða keppni. { sveit Rutar eru
ásamt henni: Hlaðgerður Snæ-
björnsdóttir, Þorbjörn Magnús-
son og Guðmundur Þorbjörns-
son.
Bráðum koma
Kertapokar
í mismunandi
stærðum
Hvalsnes-
kirkja
LÖNGUM hefur verið mikill áhugi
fyrir að kaupa pípuorgel fyrir
Hvalsneskirkju. I þeim tilgangi
hefur verið safnað í orgelsjóð ár-
um saman. Þrátt fyrir góðar gjaf-
ir, hrekkur sá sjóður skammt til.
Nú líður að hundrað ára afmæli
kirkjunnar sem er árið 1987, pípu-
orgel hefur verið pantað sem kost-
arð skv. núgengi kr. 8—900.000 og
leitar nú sóknarnefndin eftir
stuðningi sóknarbama, fyrirtækja
og annarra velunnara kirkjunnar.
Eins og kunnugt er vígðist séra
Hallgrímur Pétursson til þessa
staðar árið 1644, árið 1964 fannst
síðan iegsteinn Steinunnar dóttur
hans og er hann varðveittur í
kirkjunni.
Kirkjan er byggð úr lystilega
tilhöggnu grjóti úr nágrenninu á
kostnað Ketils Ketilssonar stór-
bónda í Kotvogi og er veglegt
guðshús enn þann dag i dag.
Með fyrirfram þökk fyrir veitt-
an stuðning.
F.h. sóknarnefndar Hvals-
nessóknar,
Halldóra Thorlasíus, formaður.
Lokastaðan:
Rut Pálsdóttir 1883
Sigurrós Sigurjónsdóttir 1879
Páll Sigurjónsson 1773
Aðalsveitakeppnin hefst 14.
janúar kl. 19.30.
Gleðilega hátið.
Höfðabakka 9,
Reykjavík. Sími 685411
t/MABÆfl