Morgunblaðið - 06.12.1984, Page 56

Morgunblaðið - 06.12.1984, Page 56
▼ VARTA BERÐU SAMAN VERÐ OG GÆÐI ávallt í Mölnni PB hinnsK a er is Litli liósálfurinn hefur sannað ágæti sitt á íslandi. Litli Ijósálfurinn gefur þér góða birtu við bóklestur án bess aö trufla aðra, frábær í öll ferðalög og sumarbústaö- inn. Kjörin gjöf. Litli Ijósálfurlnn er léttur og handhægur, getur jafnt notað rafhlöður og 220 volta rafstraum. Honum fylgir aukaþera, hylki fyrir rafhlöður og straumbreytir. Einnig fást geymslutöskur. Litli Ijósálfurinn fæst í næstu bóka- og gjafavöruverslun og i Borgartúni 22. HILDA Borgartuni 22. Reykjavik kertastjaki, 3 stæröir. Hönnuöur: Timo Sarpaneva. Mikiö úrval af kerta- stjökum frá littala. Kerti frá Juhava OY. Margir litir og gerðir. éF/\ KRISTJÓn w k\W SIGGEtRSSOn HF ^ W LAUGAVEGI 13. REYKJAVIK. SIMI 25870 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1984 VZterkurog L/ hagkvæmur auglýsingamiöill! Þessir krakkar efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands. SöfnuAu þau rúmlega 560 krónum. Þau heita Hjördís Sigrún Jónsdótt- ir, Ólafur Ragnar GuAbjörnsson og íris Dögg Helgadóttir. «■ Þær efndu til hlutaveltu í SuAurhólum 14, BreiAboltshverfi, til ágóAa fyrir Krabbameinsfélag íslands. Þær beita Anna Margrét Bridde og Berglind Jónsdóttir. Á myndina vantar RagnheiAi Vilhjálmsdóttur er tók virkan þátt í hhitaveltunni en þar söfnuAust rúmlega 300 krónur. Þessir drengir efndu til hlutaveltu til ágóAa fyrir Krabbameinsfélag íslands og söfnuAu þeir tæplega 950 krónum. Drengirnir heita Vilhjálmur Oli Valsson, Birgir Valsson og Sverrir Árnason. Á myndina vantar Þórólf B. Kristjánsson sem átti hér hlut aó máli. GXT200 Ótrúleg tóngaeði og fallegt útlit fyrir breakara á öllum aldri Magnari 2X10 sin. wött Útvaip með FM steríó (rás 2) MW-LW. Plötuspilari, hálfsjálfvirkur með moving magnet. pfck-up og demantsnál Segulband með DOLBY Nr og METAL stfffingu. 50 watta hátalarar og stórglaesilegur viðar- skápur með reyWhðum glerhurðum og loki. Þessir bráAhressu krmkkar, sem öll eiga heima í Kríuhólum 4, héldu hlutaveltu fyrir akðmmu tU ágóAa fyrir Styrktarfélag lamaAra og fatiaAra og söfnuAu 1.360 krónum. Þau heita Signý Jóhannsdóttir, Hinrik Jónsson, Hulda Lára Jónsdóttir og GuArún Georgsdóttir. Þeim tU aðstoAar var ennfremur Stefán Georgsson. Sanyo er með á nótunum. VERÐ AÐEINS KR. 22.123.- stgr. Gunnar Asgeirsson hf. Suöuriandsbraut 16 Sími 9135200

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.