Morgunblaðið - 06.12.1984, Síða 57

Morgunblaðið - 06.12.1984, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1984 57 ' Erlendur Einarsson flytur ávarp er bankinn flutti í nýja húsið að viðstöddum mörgum gestum. Hús Samvinnubankans í Vík í Mýrdal. Samvinnubankinn í Vík í nýtt húsnæði Litla-Hvammi, 1. deaember. SAMVINNUBANKINN í Vík í Mýrdal flutti í nýtt eigið húsnæði við Ránarbraut 1 föstudaginn 30. nóvember. Björn H. Sigurjónsson útibús- stjóri bauð gesti velkomna og gaf síðan Erlendi Einarssyni, formanni bankaráðs, orðið. Rakti hann sögu Samvinnu- bankans á breiðum grundvelli. Þá talaði útibússtjóri og lýsti byggingasögu hússins, en fram- kvæmdir við það hófust á miðju ári 1982. Heimamenn hafa nær eingöngu unnið við byggingu hússins. Húsið er á tveimur hæðum og er neðri hæð þess al- veg fullfrágengin, en þar fer öll starfsemi bankans fram. Á efri hæð eru fyrirhugaðar tvær íbúð- ir og þar að auki er mikið geymslurými í risi. Húsið er 555 fermetrar að flatarmáli og 2775 rúmmetrar. Yfirsmiður var Sig- urjón Árnason, Vík. Samvinnubankinn í Vík hóf starfsemi sína snemma árs 1970 og var til húsa í gömlum verzl- unarhúsum Kaupfélags Rang- æinga. Fyrsti útibússtjóri var Jón Ólafsson, en hann flutti til Selfoss fyrir þremur árum. Af- greiðsla er frá útibúinu í Vík á Kirkjubæjarklaustri. Sex manns vinna í bankanum í Vík, en einn á Kirkjubæjarklaustri. - Sigþór. I I SPENNANDI - SPENNANDI - SPENNANDI Theiesa Charles Treystu mér, ástin mín Alida eríir blómstiandi öryggisíyiirtœki eftir mann sina sem hatði stíað henni og yngri írœnda sínum sundur, en þann mann heíði Alida getað elskað. Hann var samstartsmaður hennar og sameigin- lega œtla þau að íramíylgja skiþun stoínandans og eyðileggja þessi leynilegu skjöl. En íleiri hötðu áhuga á skjölunum, og hún neyðist til að leita til trœndans eítii hjálp. En gat hún treyst íroendanum...? ■(Cait* Treystu mér ástinmín Sartland Ávaldi ástarinnar Erík Neríöe Hamingjustjarnan Annetta verður ástíangin af ungum manni, sem saklaus hetur verið dœmdur í þunga reísingu fyrir aíbrot, sem hann hefur ekki framið. í fyrstu er það hún ein, sem trúir tullkomlega á sakleysi hans, - allir aörir sakfella hann. Prátt íyrir það heldui hún ötul baráttu sinni áíram til að sanna sakleysi hans, baráttu, sem varðar lílshamingju og framtíðarheill þriggja mannar Hennar sjálírar, unga mannsins, sem hún elskar, og lítillar þriggja ára gamallar stúlku. Erik Kerlöe HAMINGdU SEMNAN Bœkui Theiesu Chailes og Baiböiu Caitland haía um möig undanfarin ái veiið í hópi vinsœlustu og mest seldu skemmtisagna héi á landi. Rauðu ástaisögumai haf a þai fylgt fast á eftii, enda skrif- aðai af höfundum eins og Else-Marie Nohi, Erik Neilöe og Evu Steen, sem allii eiu vinsœlii ástai- sagnahöfundai. Eldri bœkui þessaia vinsœlu höfunda eiu enn fáanlegai í ílestum bókabúðum eða beint fiá foilaginu. Baibaia Caitland Á valdi ástarinnar Laíði Vesta feröast til ríkisins Katonu til að hitta prinsina sem þar er við völd og hún heíur gengiö að eiga með aöstoö staðgengils í London. Við komuna til Katonu tekur myndarlegur greili á móti henni og segir henni að hún verði að snúa aítur til Englands. Vesta neitar því og gegn vilja sínum tekur greifinn að sér að fylgja henni til prinsins. Það verður viðburðarík hœttuför, en á leiðinni laðast þau hvort að öðm. En hver var hann, þessi dularíulli greifi? Else-Marie Nohr Else-Maríe Nohi Ábyrgö á ungum herdum Rita berst hetjulegri og örvœntingaríullri baráttu við að vernda litlu systkinin sín tvö gegn manninum, sem niödimma desembernótt, - einmitt nóttina, sem móðir hennar andast - leitar skjóls í húsi þeirra á flótta undan lögreglunni. Hann segist vera faðir barnanna, kominn heim írá útlöndum eftir margra ára vem þar. en er í rauninni hœttulegur afbrotamaður, sem lögreglan leitar ákaft, eftir flótta úr fangelsi. Eva Steen Hún sá þaö gerast Rita er á örvœntingarfullum ílótta i gegnum myrkrið. Tveir mena sem hún sá íremja hrœðilegt aíbrot, elta hana og œtla að hindra að hún geti vitnað gegn þeim. Þeir vita sem er, að upp um þá kemst ef hún nœr sambandi við lögregluna og skýrir frá vitneskju sinni, og því em þeir ákveðnir í að þagga niður í henni í eitt skipti íyrir öfl. Ógnþmngin og œsilega spennandi saga um afbrot og ástir. CjjluraiiAttKUi IXaSii'cn HÚN SÁ ÞAÐ GEIlNSr Já, þœr eru spennandi ástarsögurnar írá Skuggsjá

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.