Morgunblaðið - 06.12.1984, Síða 63

Morgunblaðið - 06.12.1984, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1984 63 Stefán Trausta- son - Minning Kveðja frá Starfsmanna- félagi Edduprentsmiðju Þegar við kveðjum vin okkar Stefán Traustason er margs að minnast sem ekki verður gert með fáeinum kveðjuorðum, en þær minningar allar tengjast hans góðu vináttu- og tryggðaböndum sem hann hélt við okkur starfsfólk í Prentsmiðjunni Eddu hf. allt fram á seinasta dag. Þetta ein- staka Ijúfmenni sem Stefán var gleymist okkur seint. Hann vildi hvers manns vanda leysa og ófáir eru þeir sem notið hafa hand- leiðslu hans sem lærimeistara í prentiðninni, en það var hans ævistarf, lengst af sem yfirverk- stjóri í prentsmiðjunni. Þar vakti hann yfir hverju handtaki og eyddi flestum sínum stundum jafnt í vinnutíma sem utan. Eftir að Stefán lét af störfum vegna heilsubrests og aldurs fyrir um það bil þrem árum, hefur hann sýnt okkur þá vináttu og tryggð sem áður segir, og heimsótti okkur iðulega. Kom hann þá jafnan rétt fyrir kaffitíma með fangið fullt af meðlæti og setti það á borðið með sínu góðlátlega brosi: „Gjörið þið svo vel.“ Þetta voru orðnar þær gleðistundir, að þegar sást til Stefáns koma í átt að húsinu, hlökkuðu allir til kaffitímans. Já, það er margs að minnast um góðan vin og það eru minningar sem gleymast ei, en geymdar verða í hugum okkar. Við kveðjum hann nú með þakk- læti fyrir allt og allt og biðjum algóðan Guð að varðveita sálu hans. Blessuð sé minning hans. Við sendum systrum hans og öðrum ástvinum okkar dýpstu samúðarkveðjur. Fyrir hönd SEP Þóra Þorleifsdóttir. Efnahagsstefnan í Noregi Thor Bang, aöstoöarbankastjóri og yfirhagfræöingur, Den Norske Creditbank, flytur erindi á almennum félagsfundi Verzlunarráös íslands í Kristalsal Hótels Loftleiöa, mánudaginn 10. desember nk., klukkan 16:00—18:00. Erindi hans nefnist: Efnahagsstefnan í Noregi Thor Bang er formaöur Landsnefndar Albjóða verzlunarráösins í Noregi og hann á sæti í framkvæmdastjórn Alþjóöa verzlunarráösins. Hann mun ræða sérstaklega um framtíöarhorfur norsks iönaöar, olíuvinnslu, álframleiöslu, fisk- eldi; skattamál; þróun veröbréfamarkaöar og minnkun ríkisumsvifa. Muniö aö tilkynna þátttöku í síma 83088. VERZLUNARRÁÐ Hús verslunarinnar 108 Reykjavik, sími 83088 ÍSLANDS t Þökkum innilega auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og jaröarför hjartkærs fööur okkar, tengdafööur, afa og langafa, HÓLMGEIRS GUNNARS JÓNSSONAR, Grenimel 15. Eyvör M. Hólmgeirsdóttir, Steingrimur Helgason, Aöalbjörg Hólmgeirsdóttir, Lórus Guógeirsson, Unnur Heba Steingrímsdóttir, Helga G. Steingrimsdóttir, Eírfkur Hauksson, Jón Hólmgeir Steíngrímsaon, Ingunn Steingrfmsdóttír, Unnur Björk Lórusdóttir, íris Ósk Lirusdóttir, Hildur Eirfksdóttir. t Innilegt þakklæti fyrir auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför eiginmanns mins, fööur, fósturfööur, tengdafööur, afa og langafa, JÓHANNESARJÓNSSONAR fré Asparvfk. Sérstakar þakkir sendum viö Gunnsteini Gunnarssyni lækni, hjúkrunarfólki heilsugæslu Kópavogs og læknum og hjúkrunarfólki deild 2B Landakoti. Sofffa Valgeirsdóttir, Ingi Karl Jóhannesson, Margrét Jóhannsdóttir, Sólrún Aspar Elfasdóttir, Sigmar Ingvarsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum af alhug auösýnda samúö og vináttu viö fráfall og jaröarför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, SJAFNAR INGADÓTTUR, Þórufelli 6. Dagbjört Jónsdóttir, Ingvar Sigurgeirsson, Aöalheiöur Jónsdóttir, Gunnar Guðmundsson og barnabörn. t þökkum af alhug auðsýnda samúö og vináttu viö fráfall og jaröarför eiginkonu minnar, móöur okkar og tyritaengdamóöur, GYÐU GUÐMUNDSDÓTTUR, Furugeröi 1. Aðalsteinn Guömundsson, Ragnar Aöalsteinsson, Guörún Guömundsdóttir, Stefén Aöalsteinsson, Ólöf Haraldsdóttir, Bjarnþór Aöalsteinsson, Ingibjörn Bernhöft, Anna L. Aöalsteinsdóttir, Ólafur S. Guömundsson, barnabörn og barnabarnabörn. NÝTT GROHE LADYLUX - LADYLINE létta eldhússtörfin Ladylux og Ladyline eru heiti á nýrri kynslóð eldhúsblöndunartækja frá Grohe. Fáanleg í fjölbreyttu litaúrvali sem einnar handar eða tveggja handa tæki. Margvislegir notkunarmöguleikar: Breytilegur úði, skafa eða bursti sem tengja má við tækin með einu handtaki. Ladylux - Ladyline: Nýtt fjölhæft heimilistæki í eldhúsið. GROHE = öryggi, ending og fullkomin viðgerða- og varahlutaþjónusta. RB. BYGGINGAVÖKUR HF Nethyl 2, Ártúnsholti, Simi 687447 og Suðurlandsbraut 4, Simi 33331

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.