Morgunblaðið - 06.12.1984, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 06.12.1984, Qupperneq 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1984 3CJö=mu- öpá HRÚTURINN |Vjl 21.MARZ-19.APRÍL Þó skalt kkU vel aA heilsunni í ok vertu ekki mikið úti vift. Ekki Uka mikilvægvr ákvardan- ir í diK í nmbandi við ástamál- in. Þú verður að vera þolinmóð- arí við ástvini þína. þá fer allt veL NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú gclir lent í rifrildi í dng en sUttn á þínu, þú hefur rétt fjrir þér. Tnktu loforð fólks ekki of aharlega, vandamál þín jetu verié miaskilin, TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl Öfundnjúkl fólk gæti leitt til randamála fjrir þig f dag. Gefóu fólki ekki tckiferi til slúðura. Nýtt spennandi áatar- aevintýri er í uppsiglingu. Kejndu aó talu áotina alrarlega KRABBINN ^Hí 21. JÍINl—22. JÍILl Fjármálin verða Mvolítið við- kvæm í dag og þú mátt ekki taka neina áhættu í sambandi við þau. Ef þú vinnur í sam- vinnu við félaga þína gæti það leitt til aukins gróða. ÍSriLJÓNIÐ ðS|^23 JÚLl-22. ÁGÖST Heimiliaerfíóleikar geU haft truflandi áhrif á riónkiptaáctl- anir. Þú reróur aó ihuga allar ákraróanir rel i dag. Rómantik- in blómntrar. MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT. Þú skalt foróast að fara eftir nýjum tillogum í dag. Ef þú feró í langt feróalag gcti þaó leitt til nýs ásUraambands og annarra áncgjulegra atburóa. k\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Erfitt veróur aó spá um gjöróir þinna nánustu í gag. Þú cttir þri aó rera rel á rerði og fjlgj- ast náið meó umhverfi þinu. Sparaóu aurana, þaó gcti komió sér rel um síðir. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Ýmsar áctlanir gctu þurft aó bíða betri tíma vegna mikilla anna. Reyndu eftir fremsU megni að dvelja sem mest með íjölskyldu þinni. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Dagurinn í dag gcti rejnst rara- samur á margan hátt Vinnan er mikil um þessar mundir og margt er það sem á þér hrilir. En örrcntu ekki, koma tímar, koma ráó. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Astamálin munu ganga rel i dag og þá sérsUklega hjá hinum jngri. Foróastu aó Uka áhcttu í sambandi rió fjármálin. Mundu aó ekki er allt gull sem glóir. Ifjffi VATNSBERINN IS3S 20. JAN.-18. FEB. ÞetU er tilvalinn dagur til aó lagfcra ýmis vandamál fjöl- skjldunnar enda eru fjölskjldu- meólimir fremur skapgóóir í dag. Heilsan er góð um þessar mundir en hcttu samt ekki i líkamsrcktinni._________ » FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Láttu óriókomandi fólk ekki ralda þér ronbrigóum i dag. Þú cttir aó aka varlega i dag og gcU þess aó ejóa ekki um efni fram. Þú reist að margur reróur af aurum api. DÝRAGLENS 7\DUÖEUN ; SOMOM flHORFENDdM KAMN APDLÖSKRA 0RÐALA6ID í 5JÓMv/ARR5t>Æ-TnNUAd HÉRA EFTlR- FORELPRALEyFI U/ERI ÆSKILCG T. FERDINAND ;i!i!?;;i!iHwiiiii!!i;!!;i!!wwwwyHtw!wwwwwTWW!WTWw?wwHwwwwy :::::::::::::::::::: SMÁFÓLK Við ættum að læra samkvæ- |»eir kenna manni vals, foxt- Tangó. þnnnig misdansa, Magga ... rot og tanga ... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Skæri eru til ýmissa hluta nytsamleg. Það má nota þau til að klippa út jólasveina og gotteríspoka ef maður er barn, til að klippa á naflastrengi ef maður er fæðingarlæknir, hár ef maöur er hárskeri, borða yf- ir brýr sé maður borgarstjóri, nú og svo má alltaf nota skær- in til að klippa á samganginn ef maður er bridgespilari. Norður ♦ 63 VÁD54 ♦ D75 ♦ ÁKG10 Suður ♦ 8 V 7 ♦ KG109432 ♦ 6542 Ve8tur Norður Austur Suður 1 spaði Dobl 4 npaðar 5 tíglar Vestur spilar út laufdrottn- ingunni gegn fimm tíglum, greinilega einspil. Sagnhafi gerði sér grein fyrir því að hann mátti ekki fara strax í trompið: vestur á vafalaust tígulásinn, drepur strax á hann, spilar makker sínum inn á spaða og fær stungu i laufi. í stað þess að fara í trompið greip sagnhafi skærin trausta- taki, tók hjartaás, spilaði drottningunni og henti spaða heima, þegar austur setti lítið. Norður ♦ 63 VÁD54 ♦ D76 ♦ ÁKG10 Austur ♦ ÁG1075 VG862 ♦ - ♦ 9873 Suður ♦ 8 V 7 ♦ KG109432 ♦ 6542 Með þessu móti tókst honum að klippa á samganginn á milli A—V-handanna og koma þannig í veg fyrir að austur kæmist inn til að gefa makker sínum stungu. Nafnið á spila- mennsku af þessu tagi kemur ekki á óvart: „skærabragðið". Vestur ♦ KD942 VK1093 ♦ Á85 ♦ D Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu kvennamóti í Platja d’Aro á Spáni í haust kom þessi staða upp í skák þeirra Nieves Garcia, Spáni, sem hafði hvitt og átti leik og Vokralovu frá Búlgaríu. 19. d6! - h6 (Ef 19. - axb5 þá 20. Dd5+ og mátar) 20. Bc4+ — Kh7, 21. Bf7 — Dd8, 22. Bxg6+! og svartur gafst upp, því 22. — Kxg6, 23. Dd3 leiðir skjótt til máts. Pia Cramling sigraöi með yfirburðum á mótinu, en Veröczy frá Ungverjalandi varð í öðru sæti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.