Morgunblaðið - 06.12.1984, Page 70

Morgunblaðið - 06.12.1984, Page 70
70 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1984 Ráðherra í Kuwait: írakar gerðu enga innrás Kawait, 3. desember. AP. Rádherra í ríkisstjórn Kuwait vísaði á bug fregn blaða í Bret- landi og Líbanon þess efnis að íraskar hersveitir hefðu ráðist inn í norðurhiuta Kuwait í síð- ustu viku. Kuwait hefur stutt traka með fjárframlögum og þannig niður- greitt herkostnað þeirra í stríðinu við íran. Árið 1960 lögðu írakar undir sig Al-sameta héraðið í norðurhluta Kuwait en drógu sig til baka er hersveitum Araba- bandalagsins var stefnt til Kuwait vegna þeirrar aðgerðar. Irakar hafa hins vegar þver- skallast við því að gera landamærasamkomulag við Kuwait á þeirri forsendu að norð- urhluti Kuwait hafi eitt sinn verið óaðskiljanlegur hluti af írak. Kuwait hefur að undanförnu eflt varnir sínar á eyjunum Warba og Bubiyan vegna hótana írana, sem nýlega sögðust mundu leggja eyjarnar undir sig og „aldrei skila þeim aftur“. frakar hafa að und- anförnu falast eftir eyjunum til að setja þar upp flotastöð en yfirvöld f Kuwait neitað. Kuwait hefur hins vegar hvatt Irak til landa- mærasamninga, en þeir síðar- nefndu hafa sett sem skilyrði fyrir samkomulagi af því tagi að Kuw- ait leigi þeim Warba og Bubiyan. GROHE Ladylux - Ladyline: Nýtt fjölhæft heimillstæki i eldhúsið RB. BYGTiI NGAVÖKUR HF Tollari Fyrir IBM PC tölvur Forritið sem fyllir í toUskýrslur og gerir verðútreikninga á augabragði. ★ Fyrir IBM PC og aörar tölvur meö MS-DOS stýrikerfi. Tölva án góöra forrita er léleg fjárfesting. Komiö og prófiö Tollarann. Sjón er sögu ríkari. íslensk Tæki Hugbúnaöur Ármúla 36, sími 686790. Blaðburöarfólk óskast! Austurbær Bergstaöastræti Hverfisgata frá 63—120 Úthverfi Kópavogur Laugalæk, Laufbrekka Bugöulæk. Vesturbær Ægissíöa JHffgtniMjtfrifr Metsölublaó á hverjum degi! Wí kópurinn m Auðbrekku 12. Kópevogi, otmi 46244 Karon-samtökin veröa meö tískusýningu í kvöld Diskótek til kl. 01.00. kónurinn !a._™ð Auöbrekku 12, Kópavogi, eími 46244. m THE FASHION FORCE veröa hjá okkur í kvöld með frá- bæra tískusýningu frá versl. THE FASHION FORCE hreint stór- kostlegur sýningarflokkur. „DJ“ Moses veröur í diskótekinu og þeytir allar nýjustu skífurnar af sinni alkunnu snilld. Kráin opnar kl. 18.00 og munu þær EDDA og STEINUNN Jelly halda uppi stórkostlegri stemmningu. P.S. Hefurðu kíkt á matseðil- inn í Y? Matseðillinn liggur frammi með Ijúffenga rétti á vægu verði. Bíllinn er ekinn aöeins 14 þús. km og er búinn öllum þeim aukahlutum sem framleiöandinn býöur uppá auk nokkurra annarra. Uppl. hjá Kristni Guðnasyni (Högni) í dag og á morgun. TIL SÖLU BMW 525 I 1983 V TÍSK USYNING íslenska ullarlínan 84 Módelsamtökin sýna íslenska ull '84 að Hótcl Loftleiðum alla föstudaga kl. 12.30-13.00 um lcið og Blómasalurinn býður upp á gómsæta rétti frá hinu vinsæla Víkingaskipi með köld- um og hcitum réttum. Verið velkomin í hátíðarskapi á hátíðardaginn. íslenskur Heimilisiðnaður, Hafnarstræti 3, Rammagerðin, Hafnarstræti 19 HÚTEL LOFTLEKMR FLUGLCIOA fA HOTLt

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.