Morgunblaðið - 06.12.1984, Qupperneq 79
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1984
79 •
Landsliðshópurinn gegn Svíum valinn
„Við eigum f imm
leikmenn sem eru
á heimsmælikvarða“
segir Bogdan landsliðsþjálfari
„í dag eígum vid fimm hand-
knattleiksmenn á heimsmœli-
kvaröa. Þeir eru Atli Hilmarsson,
Kristján Arason, Sigurður Gunn-
arsson, Páll Ólafsson og Einar
Þorvarðarson markvörður," sagði
Bogdan landsliðsþjálfari á blaða-
mannafundi hjá HSÍ í gœr.
Bogdan sagöi jafnframt aö þaö
væri mjög bagalegt aö ekki skildi
vera hægt aö stilla upp sama
kjarna í landsleikjum. Ef vel ætti
aö vera þá þyrftu leikmenn ávallt
aö vera reiöubúnir til aö leika og
æfa ef góöur árangur ætti aö nást.
Þaö yröi því erfiöleikum háö aö ná
fram hagstæöum úrslitum gegn
Svíum hér heima vegna þeirra
breytinga sem oröiö hafa á hópn-
um síöan á Pólar Cup. Sér í lagi
væri slæmt aö hafa ekki Atla Hilm-
arsson með. Hann væri í sérlega
góöri æfingu um þessar mundir og
léki vel.
Siguröur Gunnarsson er eini
leikmaðurinn sem leikur ytra sem
tekur þátt í landsleikjunum hér
heima. Bjarni Guömundsson, Al-
freö Gíslason og Siguröur Sveins-
son eru allir aö leika meö félögum
sínum um helgina áríöandi leiki.
Bogdan landsliöseinvaldur hefur
valiö eftirtalda leikmenn í hóp
• Pálmi Jónsson, FH, nýliðinn í
landsliðshópnum, sem leikur
væntanlega sinn fyrsta landsleik
gegn Svíum á morgun, föstudag.
recommended by
JÓN PÁLL SIGMARSSON
.. y. ...
• Auglýsingaspjaidiö sem hékk í búöargluggum, þar sem Jón Páll
Sigmarsson auglýsir skozka mjólk.
þann sem mætir sterku landsliöi
Svíþjóöar hér á landi á morgun
föstudag, laugardag og á sunnu-
dag. Landsleikjafjöldi er fyrir aftan
hvert nafn og sjá má aö íslensku
leikmennirnir eru engir nýgræö-
ingar í íþróttinni. Tveir leikmenn,
þeir Þorbergur Aöalsteinsson og
Þorbjörn Jensson fyrirliöi liösins,
hafa leikiö yfir 100 landsleiki.
Landsliö islands er þannig skipaö:
Markveröir: Einar Þorvaröarsori,
Valur 85, Jens Einarsson KR 53,
Kristján Sigmundsson Víkingur 90.
Aðrir leikmenn: Þorbjörn Jens-
son Valur 112, Þorbergur Aöal-
steinsson Víkingur 109, Steinar
Birgisson Víkingur 53, Guömundur
Guömundsson Víkingur 70, Sig-
uröur Gunnarsson Tres de Mayo
59, Páll Ólafsson Þróttur 78, Hans
Guömundsson FH 32, Kristján
Arason FH 85, Þorgils Öttar Mat-
hiesen FH 67, Pálmi Jónsson FH 0,
Geir Sveinsson Valur 2, Jakob Sig-
urösson Valur 36, Júlíus Jónasson
Valur 2. Liösstjóri er Guöjón Guö-
mundsson.
Svíar koma hingaö til lands meö
sitt sterkasta liö og kemur þaö
beint frá Danmörku þar sem liöiö
lék tvo leiki gegn Dönum. Vann
fyrri leikinn en tapaöi þeim síöari
sem fram fór í gærkvöldi 20—21.
Liðiö ætti því aö vera í góöri sam-
æfingu og víst er aö íslenska
landsliðið fær veröugan mótherja.
Islenska landsliöið í handknattleik
hefur aöeins tvívegis sigrað Svía.
Vonandi bætast þrír sigrar viö hjá
okkur um helgina.
Nú unnu Danir
DANIR sigruðu Svía 21:20 í lands-
leik í handknattleik í gærkvöldi í
Kaupmannahöfn. Sneru þar með
blaðinu við frá því í fyrrakvöld er
Svíar sigruðu 19:15.
Fyrsti sigur
BúlgaraíHM
BÚLGARÍA sigraöi Luxemborg
4:0 í 4. riðli undankeppni heims-
meistarakeppninnar í knatt-
spyrnu í Sofia í Búlgaríu í gær-
kvöldi. Mörkin gerðu Nasko Sira-
kov, Boycho Verlichkov, Stoicho
Mladenov og Georgi Dimitrov.
Staðan var 2:0 í hálfleik.
Þetta var þriöja tap Luxemborg-
ara í riðlinum — þeir hafa tapaö
öllum sínum leikjum.
Einn leikmaöur var rekinn af
velli — Hubert Meunier, leikmaöur
Luxemborgar.
Frakkar eru nú efstir meö 4 stig
eftir 2 leiki, Búlgarir hafa þrjú stig
eftir jafn marga leiki svo og Júgó-
slavar. Austur-Þjóöverjar hafa 2
stig og Luxemborgarar hafa enn
ekki hlotiö stig.
Næsti leikur í riölinum er viöur-
eign Frakka og Austur-Þjóöverja í
Paris á laugardag.
ópavogsbúaT
athugið!
Við bjóðum alla almenna hársnyrtingu svo sem:
Permanent, klippingu, lagningu, hárþvott, litun,
þlástur, strípur, skol, djúpnæringu o.s.frv.
Opið frá kl. 9—18 á virkum dögum.i
Lokað á laugardögum í sumar.
Pantanir teknar í síma 40369.
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
ÞINGHÓLSBRAUT 19.
IjEjj FERÐA
ll^JII MIDSTODIIM
AÐALSTRÆTI 9 S. 28133
Jæja krakkar.
í dag eru það 6 plastbilar frá
Kristjánsson hf.
Númerin eru: 73/60—--------------
185097 50400 123897 133807
Vinningsmiöana þarf að fá stimpl-
aða á skrifstofu SÁÁ.
--------------- — - ■ ..... ‘lluwmpM
Til upprifjunar koma hér öll vinn
ingsnúmerin til þessa:
JÓLAHAPPDRÆTTI SÁÁ
1 des. 50406
2 des 51859, 138752
3. des 78510, 58157, 156925
4. des. 213511. 39020, 193141, 3775
5 des 147923, 204169, 499. 72630. 187086
Ps. þiö munið að það er ald'ei of
seint að borga barnamiðannl