Morgunblaðið - 11.12.1984, Page 8

Morgunblaðið - 11.12.1984, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1984 I DAG er þriöjudagur 11. desember, sem er 346. dagur ársins 1984. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 7.59 og síödegisflóö kl. 20.22. Sól- arupprás í Rvík. kl. 11.09 og sólarlag kl. 15.33. Sólin er i liádegisstaö í Rvík. kl. 13.21 og tungliö er í suöri kl. 3.45. (Almanak Háskóla islands.) Pá sagöi hann við l»ri- sveina sína: „Uppskeran er mikil, en verkamenn fáir. Biöjiö því herra jppskerunnar aö senda verkamenn til uppskeru 3innar.“ (Matt. 9,37.-38.) LÁRÉTT: 1. rerkalýtasamband, 5. belti, 6. stjKgja, 7. titill, 8. kvartt- steinn, 11. ending, 12. ibka, U. tób- ak, 16. kolska. IXMIRÍ ri: 1. umstangs, 2. hnöttur- inn, 3. rætla, 4. konur, 7. sjór, 9. Ifk- amshluta, 10. skartgripur, 13. rerk- fieris, 15. ósamsUeóir. LAUSN SÍÐUímJ KROSSGÁTU: LÁRÍMT: 1. bjargs, 5. tá, 6. reisir, 9. nió, 10. óó, 11. ar, 12. tau, 13. mata, 15. ála, 17. laminn. LÓÐRÉTI1: 1. barnamál, 2. atió, 3. rás, 4. særóur, 7. eira, 8. ióa, 12. tali, 14. tám, 16. an. unsson, bóndi og hljóðfæra- leikari, Grenstanga, A-Land- eyjum. Hann tekur á móti gestum laugardaginn 15. des. nk. í félagsheimilinu Gunn- arshólma, A-Landeyjum kl. 21.00. Kona hans er Þuríður Ingjaldsdóttir. FRÉTTIR ÁNÆGÐ getum við öll verið yfir því að hvergi eru frost- hörkur á láglendi um þessar mundir. f fyrrinótt t.d. var sennilega kaldast á láglendi austur í Vopnafirði. Þar fór frostið niður í fjögur stig. Hér í Keykjavík hafði hitinn farið niður í 0 stig um nóttina. Uppi á Grímsstöðum á Fjöllum hafði verið II stiga frost um nóttina. Hvergi var teljandi mikil úrkoma á landinu í fyrrinótt. í spárinngangi sagði Veðurstofan í gærmorg- un, að heldur færi veður hlýn- andi á landinu. Snemma í gærmorgun var lítilsháttar frost í Sundsvall í Svíþjóð og Vasa í Finnlandi, mínus tvö stig á þeim stöðum. Hiti var 5 stig í Þrándheimi. Vestur í Grænlandi, í Nuuk, var 11 stiga frost og vestur í Frob- isher Bay í Kanada var frost- ið 23 stig. SINAWIK í Reykjavík held- ur jólafund sinn í kvöld, þriðjudag, í Lækjarhvammi á Hótel Sögu, og hefst hann kl. 20. KVENNADEILD Flugbjörg- unarsveitarinnar hér í Rvík, heldur jólafundinn annað kvöld, miðvikudaginn 12. þ.m. á og hefst hann kl. 20.30. Þetta er jólapakka- fundur. KVENFÉL. Kópavogs efnir til spilakvölds nú í kvöld, þriðjudag, í félagsheimili bæjarins og hefst það kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI_____________ Á sunnudaginn kom Stapafell til Reykjavíkurhafnar og fór aftur samdægurs. Leiguskipið City of Perth kom frá útlönd- um. Ljósafoss fór á ströndina, en Mánafoss kom af strönd. Þá kom togarinn Ottó N. Þorláks- son inn til löndunar og fór hann aftur til veiða í gær. Togarinn Ásgeir kom líka inn af veiðum til löndunar og tog- arinn Engey kom úr söluferð. í gær fór hafrannsóknarskipið Árni Krióriksson í leiðangur. Togarinn Vigri kom úr sölu- ferð. Þessar ungu dömur eiga heima suður í Hafnarfírði. Þar héldu þær hlutaveltu á Sunnuvegi 12 og söfnuðu til Styrktarfél. vangefinna 1150 krónum. — Þær heita: Friðbjörg, Sigríður, Heiðrún, Erla María, Unnur og Sæunn. VÁÁÁ. — Mér er óhætt að borða meira konfekt, það var engin hola!! Kvöld-, luatur- og holgarþjónusta apótakanna i Reykja- vik dagana 7. desember tll 13. desember, aö báöum dögum meötöldum er í Ingötfa Apóteki. Auk þess er Laugarnaaapótak oplö tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Ljaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgldögum, en hsegt er aö ná sambandl viö lækni á Göngudeild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarapitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga lyrir lólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En alysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnlr slösuöum og skyndivelkum allan sólarhringinn (siml 81200). Eltir kl. 17 vlrka daga III klukkan 8 aö morgnl og trá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýslngar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Onæmiaaógerðir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Raykjavfkur á priöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hali meö sér ónæmlsskírleini. Neyóarvakt Tannlæknatélage ialanda i Heilsuverndar- stðöinni vió Barónsstig ar opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garöabær Apótekin í Hafnarfirói. Hafnarfjrróar Apótok og Noróurbæjar Apótak eru opln virka daga til kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi læknl og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Ketlavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna trídaga kl. 10—12. Símsvarl Heilsugæslustöövarlnnar, 3360, gelur uppl. um vakthafand! lækni eftir kl. 17. SeHoes: Soltoas Apótak er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fásl i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranaa: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö vlrka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14, Kvsnnaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vló konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orölð fyrir nauögun Skrifstofa Hallveigarstööum kl. 14—16 daglega, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaráögjöfin Kvannahúainu vlö Hallærisplaniö: Opln þriöludagskvöldum kl. 20—22, síml 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum 81515 (simsvarl) Kynningartundlr í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtðkin. Eigir pú vlö áfengisvandamál aö stríöa, þá er siml samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega Sálfræöialööin: Ráögjöf I sáltræöllegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgiussndingar útvarpslns til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mlöaö er viö GMT-tíma. Senl á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 Kvannadafldin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvsnnadaiid: Alta daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- söknartimi tyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landapflalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi. — Landakofaapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarapftalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Helmsóknarlíml frjáls alla daga Granaóadaild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Haflauvarndaralóðfn: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarheimili Raykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 IH kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flúfcadeflif- Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KópovogaluaUÖ: Eftlr umlali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VHilaataöaapftali: Heimsóknar- trmi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — Bt. Júa- afaapftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarhsimtli i Kópavogl: Helmsóknartíml kl. 14—20 og oftlr samkomulagl. Sjúkrahúa Ksflavíkur- lækniahóraóa og heflsugæzlustöóvar Suöurnesja Símlnn er 92-4000. S'maþjónusta er allan sólarhrlnglnn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana é veitukerfl vatna og hita- vaftu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn falanda: Safnahúsinu viö Hverflsgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskófabókasaln: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til löstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa i aöalsafni. simi 25088. Þjóöminjasafnfó: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Árna Magnúaaonar: Handrttasýning opin þrlöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn falanda: Oplö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasafn Rsykjavfkur: Aóalsafn — Utlánsdeild, Þlngholtsstræll 29a, simi 27155 oplð mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opió á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalaafn — lestrarsalur.Þinghoftsstræti 27, siml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sepl —apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö trá júni—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstrætl 29a, slml 27155. Bækur lánaóar skipum og stofnunum. Sólhaimasafn — Sólhelmum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júli—6. ágál. Bókin hafm — Sólheimum 27, siml 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraóa. Simatiml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Oplö mánudaga — (östudaga kl. 16—19. Lokaö I frá 2. júll—6. ágúst. Búataóasafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövikudög- um kl. 10—11. Blindrabókasafn felande, Hamrahlíö 17: Vlrka daga kl. 10—16, síml 86922. Norræna Mafð: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Ártoæjaraafn: Aöeins oplö samkvæmt umtall. Uppl. f sfma 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Ásgrímasafn Bergstaöastrætl 74: Opiö sunnudaga, priöjudaga og (immtudaga trá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar vlö Slgtún er opiö þrlöjudaga, (immtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lialaaafn Einars Jónaaonar Safnlö lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurlnn oplnn laugardaga og sunnudaga kl. 11 — 17. Húa Jóns Siguróasonar I Kaupmannahðfn er oplö mlö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókaaatn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavoga: Opin á mlövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyrl sími 96-21640. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööln, siml 34039. Sundlaugar Fb. Braióholli: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Siml 75547. SundhfHlin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vasturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginnl: Opnunartima sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmértaug I Mosfellsaveit: Opln mánudaga — löstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Kaflavlkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar priöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opln mánudpga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — (östudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Iré kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 Ofl 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarnoaa: Opin mánudaga—Iðstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.