Morgunblaðið - 11.12.1984, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 11.12.1984, Qupperneq 15
Sigurþór MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1984 15 LANDIÐ ÞITT LANDIÐ ÞITT I LANDIÐ ÞITT Quðjón Armann Eyjólfsson Björn Þorsteinsson Steindór Steindórsson Þorsteinn Jósepsson fimmta bindi U-Ö eftir Þorstein Jósepsson og Steindór Steindórsson I þessu bindi er sérstakur kafli um Þingvelli eftir Björn Þorsteinsson sagnfræðing og annar um Vestmannaeyjar eftir Guðjón Ármann Eyjólfsson skólastjóra. SERSTAKIB íCA«?tAR UM ' VESTMANNAEVýjAR Æ ÞlNGVEULf — sáttmálsörk lands og þjóðar — Landið þitt ísland, 5. bindi er 272 blaðsíður. Litmyndir, teikningar og málverk eru 300. Þingvallakaflinn er 50 blaðsíður með 53 myndum, gömlum og nýjum, sérteiknaðri hringmynd með útsýni af barmi Almannagjár og innsettum örnefnum og loftmynd með innsettum búða- og staðanöfnum, auk Qölda sögulegra mynda frá ýmsum tímum. Vestmannaeyjakaflinn er 35 blaðsíður með 52 myndum og teikningum, gömlum og nýjum, þ.m.t. loftmyndir sem sýna allar eyjarnar, dranga og sker. Aðrar myndir sýna atvinnuhætti Eyjabúa og byggð fýrr á tímum allt fram til okkar daga, eldgosið og afleiðingar þess og margt fleira Fyrsta uppsláttarorð bókarinnar er Úllarfoss (S-Þing) Foss í Skjálfandafljóti, í kvísl þeirri sem rennur austan Þingeyjar, milli hennar og Skuldaþingseyjar. Ullarfoss fellur niður í Skipapoll, sem er mikill hylur norðan eyjanna, allt að einn km í þvermál, girtur stuðlabergshömrum í hálfhring. Sagnir herma að fornmenn hafi leitt skip sín upp eftir Skjálfandafljóti og upp í Skipapoll. Síðasta uppsláttarorðið er Öxney (Snæ) Eyja í Skógarstrandarhreppi við mynni Hvammsfjarðar. Þar bjó Eiríkur rauði Þorvaldsson, þegar hann var útlægur gerr á Þórnesþingi fýrir manndráp. Sama sumar fann hann Qrænland (—» Eiríksstaðir Snæ) og mun það hafa verið árið 982. í tilefni þess var efnt tii mikilla hátíðahalda á Qrænlandi sumarið 1982, þar sem forseti fslands og fleiri þjóðhöfðingjar og fulltrúar þeirra voru meðal gesta. Öxney er næststærst Skógarstrandareyja, norðvestur af Brokey sem er langstærst eyjanna á Breiðafirði. Á milli Öxneyjar og Brokeyjar er örmjótt sund sem heitir Mjódd en þar sem mjóst er heita Þröskuldar. Fjarar þar út milli eyjanna og má þá ganga á milli þeirra. Oft hefur verið búið vel í Öxney og fýlgja jörðinni margar góðar úteyjar og eru hlunnindi umtalsverð. Öxney fór í eyði 1970 en síðasti ábúandinn í eynni var Jónas Jóhannsson (1891—1970). Hann ritaði ýmsar blaða- og tímaritsgreinar um búnaðarhætti við Breiðafjörð og fleira. Sonur Jónasar er Jóhann (1912—), fæddur og uppalinn í Öxney, kennari, ráðunautur, bústjóri á Bessastöðum 1946-1956 og loks forstjóri Qrænmetisverslunar landbúnaðarins. BÓKAÚTGÁFM ÖRN & ÖRLYGUR Síðumúla 11, sími 84866
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.