Morgunblaðið - 11.12.1984, Side 57

Morgunblaðið - 11.12.1984, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1984 57 Átti að þjálfa menn Khadafys í drápstækni London, AP. FYRIRTÆKI eitt í London á art hafa samið viö Moammar Khadafv Líbýu- leiötoga um aö þjálfa 17 af persónulcgum lífvöröum hans í meöferð vopna, sprengjuefna og „drápstækni“. Skýröi vikublaöiö Observer frá þessu í gær. desember sl., að Helgi Guð- mundsson hefði látist kvöldið áð- ur, en hann hafði nú um áraraðir verið virkur í stjórnunarstörfum hjá félaginu, þó einkum innan knattspyrnudeildarinnar. Helgi spilaði um nokkurra ára skeið með 1. aldursflokki í knattspyrnu, þjálfaði yngri flokka, sat í stjórn knattspyrnudeildar og hafði verið nú nokkur undanfarin ár í ungl- ingaráði deildarinnar. Það er enginn vafi á því, að Helgi tengdist félaginu enn sterkari böndum vegna íþrótta- iðkana sona sinna í félaginu, en þeir hafa æft hjá félaginu frá unga aldri, en það eru Atli, sem er einn af efnilegri knattspyrnu- mönnum landsins og hefur m.a. leikið, með drengja- og unglinga- landsliðum íslands í knattspyrnu, og Steinar, sem er í 3. aldurs- flokki. Auk þess spilaði sonur hans, Guðmundur, knattspyrnu hjá félaginu, en hann lést fyrir nokkrum árum. Helgi starfaði einnig fyrir félagið við dómgæslu og það var ósjaldan sem hringt var í hann frá Þróttarvelli og hann beðinn um að hlaupa í skarð- ið þegar dómarar mættu ekki til boðaðra starfa. Þá eins og ætíð var Helgi tilbúinn að leggja félagi sínu lið. Öll hans störf voru unnin af ánægju og með velferð félagsins að leiðarljósi. Fráfall Helga er okkur því mikill missir og hans er nú sárt saknað. Hér skal ekki gleymt þeim þætti í starfi félagsins er Helgi mat hvað mest, en það voru „oldboys" tímar í knattspyrnu, þar sem menn, sem hættir eru keppni fyrir félagið, koma saman og spila knattspyrnu sér til ánægju. í þann hóp er nú höggvið stórt skarð. Við viljum að lokum þakka Helga fórnfúst starf fyrir félagið um leið og við sendum hans góðu eiginkonu, Hrafnhildi Thor- oddsen, börnum og ættingjum öll- um, okkar innilegustu samúðar- kveðjur. Minningin um góðan dreng og félaga mun lifa með okkur. Það dimmdi snögglega kringum mig föstudaginn 30. nóvember þegar mér barst sú fregn að Helgi væri horfinn frá okkur, enda þótt ég vissi að hann væri búinn að vera mjög veikur sl. mánuði. Af hverju hann, þessi ungi lífsglaði maður, spyrjum við, en við því fáum við ekkert svar, því vegir Guðs eru órannsakanlegir. En huggun okkar er sú að við vitum að honum líður vel og er kominn til æðri heima. Frá því ég var lítill var ég daglegur gestur á heimili þeirra hjóna í Mánagerðinu. Allt- af mætti mér hlýja og velvild í hvert skipti sem ég kom þangað. Ég var alltaf velkominn og hann gaf sér tíma til að tala við mig um margt þó svo mikið væri að gera. Það eru margar góðar stundir sem ég hef átt með fjölskyldunni í Mánagerðinu. Nú þegar Guðrún stendur ein uppi með synina þrjá bið ég Guð að gefa þeim styrk til að standast þessa raun og votta ég þeim dýpstu samúð mína. Einnig votta ég foreldrum Helga og systkinum samúð mína. Nú legg ég augun aftur, ó, Guð, þinn náðarkraftur mín veri vörn í nótt. Æ, virzt mig að þér taka, mér yfir láttu vaka þinn engil, svo ég sofi rótt. (S. Egilsson.) Blessuð sé minning Helga. Sólný I. Pálsdóttir Blaðið hélt því fram, að þjálfun- arnámskeið þetta hefði kostað 2,5 millj. punda og fólst í kennslu í morðaðferðum, hlerunartækni, meðferð eiturs og mannránum svo að nokkuð sé nefnt. Hætt var við þetta eftir að brezk lögreglukona var drepin í apríl sl., er hún varð fyrir skoti frá líbýska sendiráðinu í London. Það er fyrirtækið AMAC-Corp, sem á að hafa samið við Líbýu- stjórn um þetta námskeið. „Vií myndum örugglega hafa byrjað á þessu þjálfunarnámskeiði, ef sam- þykki brezku stjórnarinnar hefði fengizt," hefur Observer eftir Michael Comber, framkvæmda- stjóra AMAC-Corp. Því var lýst yfir af hálfu brezka varnarmálaráðuneytisins í dag, að það hefði enga vitneskju fengið um þetta námskeið. . , -OPEL KADETT þyskur o þrumugó Reynsla og rannsóknir hafa leitt í Ijós hvaða kröfur eru gerðar til framtíðarbíla. Og hér er árangurinn. Nýr og ótrúlega fullkominn OPEL KADETT. Hann er gerhugsaður frá fyrstu hugmynd til síðustu suðu. OPEL KADETT hefur minnsta loftmóstöðu í sínum flokki: 0,32. Hann er plássmeiri, hljóðlátari, eyðslugrennri, fallegri og hefur frábæra aksturseiginleika. Svona mætti lengi telja en sjón er sögu ríkari. Komdu og skoðaðu það besta sem við getum boðið í þessum stærðarflokki. 0PEL KADETT BíLVANGURsf HOFÐABAKKA 9 SIMI 687300 Sönavá- bæRur við allra hæfi 22 jólasöngvar í léttum hljomborðsútsetningum. M.a. eru í bókinni flestlögin afplötunni eftirsóttu Bjart er yfir Betlehem, s.s. Bor- inn er sveinn í Betlehem, Gleðilegjól o.fl. Kátt er um jólin. Jólalög og sálmar hljómsett fyrir hljómborð og gítar. M.a. Adam átti syni sjö, Pabbi segir, Heims um ból, Nú skalsegja o.fl. Gullkorn. 12 vinsælustu lög Magnúsar Eiríkssonar í léttum útsetningum fyrir hljömborð og gítar. M.a. Draumaprinsinn, Reyndu aftur, Róninn o.fl. Leikum og syngjum. Vinsælustu barnalögin í léttum raddsetningum fyrirpíanó, eftirJón Ásgeirsson. M.a. Efværi ég söngvari, Meistari Jakob, Litla Jörp o.m.fl. Söngvabækurnar frá Isalögum eru varanleg gjöfsem veitir ómældar Wterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! JÓLA- TILBOÐ Ðvnafit SKÍÐASKÓM SKÁTABÚÐIN Snorrabraut 60 simi 12045

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.