Morgunblaðið - 11.12.1984, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 11.12.1984, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1984 félk í fréttum Omega- verðlaunin veitt Ted Kennedy Jr. missti annan fót- inn fyrir nokkrum árum vegna krabbameins. Hann hefur alla tíð síð- an barist ötullega fyrir málefnum fatlaðra í Bandaríkjunum. Nýlega var hann heiðursgestur og veitti Omega- verðlaunin sem eru gefin fötluðu fólki er skarar framúr á einhverju sviði. Að þessu sinni komu verðlaunin í hlut tennisleikarans Jody Trucks sem hef- ur staðið sig einstaklega vel í íþrótt- inni þrátt fyrir fötlun sína. 85 BRÚÐARPÖR GIFTU SIG SAMAN Leigðu síðan júmbóþotu + Ekki alls fyrir löngu tóku 85 pör sig saman í Singapore og héldu sameiginlegt brúðkaup. Eftir athöfnina sem tók sinn tíma var farið beint út á flugvöll þar sem kransakakan og júmbóþota biðu. Nýju hjónakornin höfðu nefnilega leigt sér þotu til að fara með um loftin blá til tilbreytingar. Um borð var þeim veitt kampavín og meðlæti, en síðan var lent á jörðinni aftur og hver fór til síns heima. Gullaldarmenn rifja upp gamla tíma HÍÐAmJDINN DWadifir var 1960, en á því timabili varð f Wf» Akrmnen* ea Akranes iaUndsmeiaUn aex M kem ét fjrraU bimálé I méfm i.nnum Um njestu jól kemur ut knatt^yrnennar á Akraneaá, seinna bindift og fjallar þaft um „Hkagamean *nrnén mArkin" L hift svooefnda seinna gullaldar- Hófnndar era þrir, Jóa Gaan- timabil 1970-1984, er Akranes laa^aa. Higtryggnr Htgtryggsnsn vann titilinn i ónnur sex skipti. eg Hignránr Hverriasoa. I tilefni af útkomu bókarinnar Bókin .Skagamenn skoruftu hittust nokkrir af félðgum hina mðrkin* fjallar um hift sigur- gamla gullaldarliðe á Akranesi a*la timabil Skagamanna I og var meðfylgjandi mynd tekin knattapyrnu allt frá 1951 til af nokkrum þeirra ásamt sonum. Feðgamyndataka + „Gamlir“ gullaldarknattspyrnumenn á Akranesi komu saman á dögunum í tilefni útkomu bókar um hið frækna gullaldartímabil 1950—1960. Viðstaddir voru nokkrir synir kappanna, sem tóku við merkinu og hafa leikið í seinna gullaldarliði í A árin 1974 til 1984. Mynd af þessum atburði birtist í Morgunblaðinu og svo skemmti- lega vildi til að það var sonur eins úr gullaldarliftinu sem tók þá mynd, Friðþjófur Helgason Daníelssonar, hins kunna markvarðar. Á meðfylgjandi mynd Árna Árnasonar má sjá Friðþjóf að störfum. í forgrunni er Helgi faðir hans á tali við ljósmyndarann Bjarnleif Bjarnleifsson. Þess má geta að Friðþjófur var liðtækur knatt- spyrnumaður og lék m.a. með f A í Evrópuleik á Möltu 1971. Það þarf ekki að taka fram að kátt var á hjalla hjá gullaldar- köppunum er þeir rifjuðu upp minningar frá „hinum gömlu góðu dögum“. Andrea-Albert í göngutúr með mömmunni Það eru ekki bara íslensku konurnar sem ganga með börnin framan á maganum í poka. Karólína Mónakóprinsessa var ný- lega með son sinn framan á maganum í París og þau mæðginin virtust kunna þessu vel, eftir myndinni að dæma. Bretadrottning heiðrar Hayek Elísabet II Bretadrottning sæmdi prófessor Friedrich Hayek nýlega virðulegri orðu, en henni fylgir titillinn „Companion of Honour“, skammstafað CH. Hér sést Hayek með orðuna fyrir framan hlið Buckingham-hallar, bústað drottningar í London. Friedrich Hayek kom hingað til lands fyrir nokkrum árum og flutti meðal annars fyrirlestur í hátiðarsal Háskóla fslands. Hann hlaut Nóbelsverðlaunin í hagfræði 1974. Þekktasta verk hans Leiðin til ánauðar hefur komið út á ís- lensku i þýðingu Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar, útgef- andi er Almenna bókafélagið. í tilefni af því að í ár eru 40 ár liðin frá því að Leiðin til ánauðar kom út hefur The Institute of Eco- nomic Affairs gefið út pappírs- kilju með ritgerðum um verkið og áhrif þess, og er Hannes H. Giss- urarson meðal höfunda í þeirri bók.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.