Morgunblaðið - 20.02.1985, Side 8

Morgunblaðið - 20.02.1985, Side 8
8 í DAG er miðvikudagur 20. febrúar, öskudagur, 51. dagur ársins 1985. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 7.03 og síðdegisflóð kl. 19.20. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 9.06 og sólarlag kl. 18.18. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.41 og tunglið í suðri kl. 14.24. (Al- manak Háskólans.) Leggið nú af lygina og taliö sannleika hver viö sinn náunga, því aö vér erum hvers annars limir. (Efes. 4, 25.) KROSSGÁTA 1 2 3 ■ ■ 6 J 1 ■ ■ 8 9 10 ■ 11 r-«- 13 14 15 ■ 16 I.ÁRÉTT: — I SKti, 5 drepa, 6 hiti, 7 2000, 8 metta, 11 samtenging, 12 flón, 14 mas8i, 16 afturgöngu. LÓÐRÉTT: — 1 gáfur, 2 óborgud upphæð, 3 und, 4 sorg, 7 poka, 9 mjög, 10 látnu, 13 ögn, 15 skóli. LAIjSN SÍÐUSTIJ KROSSGÁTU: LÁRETT: — 1 vafrar, 5 ló, 6 Ijótur, 9 dár, 10 Na, II ut, 12 far, 13 gapa, 15 óla, 17 rellar. LÓÐRÍ7IT: — 1 voldugur, 2 flór, 3 rót, 4 rýrari, 7 játa, 8 una, 12 lall, 14 pól, 16 aa. ÁRNAÐ HEILLA F7/"| ára afmæli. f dag, 20. I U febrúar, er sjötugur Eg- ■II Bjarnason fornbókasali og söngleikjaþýðandi. — Hann verður að heiman. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir heldur hlýnandi veðri á landinu, í veðurspánni í gærmorgun. I>að eru svo sem ekki kuldar neins staðar á landinu. Hér í Reykja- vík t.d. fór hitinn ekki niður fyrir frostmarkið í fyrrinótt. I>á var mest frost á landinu 4 stig uppi á Hveravöllum. Mest frost á láglendinu var norður á Rauf- arhöfn, mínus 3 stig. Hér í Reykjavík mældist úrkoman einn millim. eftir nóttina, en hún hafði orðið mest á Mýrum í Álftaveri, 9 millim. í fyrradag var sólskin hér í Reykjavík í tæplega 3 klst. ÖSKIJDAGIJR er í dag, mið- vikudag í 7. viku fyrir páska. „Askan, gamalt tákn iðrunar, var á miðöldum notuð við guðsþjónustur þennan dag, er pálmagreinar frá pálma- sunnudegi árið áður höfðu ver- ið brenndar. — Leikir með öskupoka eru seinni tíma fyrirbæri, upprunnir eftir siðaskipti, segir í Stjörnu- fræði/Rímfræði. LAVAEX heitir hlutafélag, sem tilk. er um stofnun á í nýlegu Lögbirtingablaði. Þetta hluta- félag ætlar að selja og flytja úr landi hraun og önnur ís- lensk jarðefni. Hlutafé félags- ins er 300.000. Stofnendur eru einstaklingar hér á landi og í Danmörku. Ole Olsen, sem er búsettur í Danmörku, er stjornarformaður. Prókúru- hafi er einn stjórnarmanna, Bjarni Finnsson, (ílæsibæ 10, hér í Reykjavík. RÆÐISMENN. Fyrir nokkru tilk. utanríkisráðuneytið, í MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 1985 Formaður Alþýðuflokks: Myndi reka Nordal „Tvunælalaust £g myndi láta Jó- hannes Nordal víkja úr sæti seöla- bankastjóra yröi ég einhvern timann raöherra bankamála,” sagöi Jón Bald- vin Hannibalsson, formaöur Alþýöu- flokksins, i morgun. Vonandi fara pólitíkusar ekki út á þá braut að bjóðast til að éta andstæðinga sína í von um atkvæði!! Lögbirtingablaði, að frú Elinor Brammer hafi verið skipuö kjörræðismaður íslands i Helsingör. Er ræðismanns- skrifstofan í Stengade 14 þar i bænum. I bændum Kolding, en báðir eru bæirnir í Danmörku, hefur Aage Vestergaard verið skipaður varakjörræðismaður. Er skrifstofan á H.C. Ör- stedsvej 5—7. Þá segir að ræð- ismannsskifti hafi orðið aust- ur í Sri Lanka. Ræðismaður- inn í höfuðborginni, Colombo, er nú Ranjit S. Wijewardene, 41, W.A.D. Ramanayake Maw- atha þar í borg. SKÓGRÆTKARFÉLAG Reykjavíkur heldur fræðslu- fund annað kvöld, fimmtu- dagskvöld, í Norræna húsinu. — Gestur félagsins á fundin- um verður Sigurður Blöndal skógræktarstjóri. — Ætlar hann að seja frá för sinni vest- ur til Kanada á síðasta sumri. Hann bregður upp myndum úr myndasafni sínu úr þeirri för. Kaffiveitingar verða. KVENFÉL Aldan heldur aðal- fund sinn annað kvöld, fimmtudagskvöld, 21. þ.m. í Borgartúni 18 og hefst hann kl. 20.30. MÁLFREYJUDEILDIN Björk heldur fund í kvöld, miðviku- dag, í Litlubrekku í Banka- stræti og hefst hann kl. 20. KÁRSNESSÓKN. Félagsvist verður spiluð i safnaðarheim- ilinu Borgum í kvöld, miðviku- dagskvöld, og verður byrjað að spiia kl. 20.30. FÖSTUMESSUR___________ Bl'JSTAÐAKIRKJA: Helgistund á föstu í kvöld, miðviku- dagskvöld, kl. 20.30. Sr. Ólafur Skúlason. FKÍKIKKJAN í Reykjavík: Föstumessa annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Sr. Gunnar Björnsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Föstu- messa í kvöld, miðvikudags- kvöld, kl. 20.30. Sigrún V. Gestsdóttir syngur einsöng. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Kvöld- bænir með lestri Passíusálms eru í kirkjunni alla virka daga föstunnar nema miðvikudaga og eru þær kl. 18. FRÁ HÖFNINNI___________ f FYRRINÓTT kom Mánafoss til Reykjavíkurhafnar að utan. Togarinn Ásþór kom í gær inn af veiðum til löndunar. í gær fór Fjallfoss á ströndina og í gærkvöldi fór Mánafoss, einn- ig á ströndina. Þá var Stapafell væntanlegt í gær af strönd. Danska eftirlitsskipið Fylla fór í gær. Þá kom leiguskip á veg- um Eimskips til að lesta fiski- mjöl. Það heitir Hornburg og er þýskt. Kvöld-. natur- og holgidagaþjónuita apótakanna í Reykjavík dagana 15. febrúar tll 21. lebrúar. aö báöum dögum meötöldum er i Lyfjabúö Breíöhollt. Auk þess er Apólek Auaturbjajar oplö til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 06—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En alysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. OnæmiMðgorðir fyrir fulloröna gegn mænusött fara fram i Heilauvarndaratöö Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskírteini. Neyöarvakt Tanntæknafélaga íslands i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akurayri. Uppi. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi læknl og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar f símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apóteklð er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoas: Selfoaa Apótak er opið til kl. 18.30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringlnn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriO ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö tyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvénnaráögjöfin Kvennahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið. Síöu- múia 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapollur siml 81615. Skrifafofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó striða, pá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræöiaföðin: Ráögjöf í sáltræöilegum efnum. Simi 687075. Stutfþylgjuaendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er við GMT-tima. Sent á 13.797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvannadeiklin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaapftali Hringains: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landapítalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotaspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapitalinn í Fossvogi: Mánudaga til fösludaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarfoúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartiml frjáls alla daga. Grenaásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndaratööín: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - Kópavogahæiiö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vifilsataöaapílali: Heimsóknar- timi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jös- efaspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhliö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkur- læknishéraóa og heilsugæzlustöðvar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sóiarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónuata. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókaaafn íslanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. HéakólabókaMfn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga tll töstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa í aöalsafni. simi 25088. Pjóðminjasafniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 18.00. Stofnun Áma Magnúaaonar: Handritasýning opin priöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. ListaMfn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. BorgarbókaMfn Reykjavíkur: AðalMfn — Utlánsdeild. Pingholtsstrætl 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalaafn — lestrarsalur.Þingholtsstræli 27, síml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúsl. Sórútlén — Þinghollsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimaaafn — Sólheimum 27, síml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágst. Bókin hoim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HofsvallaMfn — Hofs- vallagötu 16, sími 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúsl. Bústaðasafn — Bústaöakirkju, síml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sepl — apríl er elnnlg opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BlindrabókaMfn falanda, Hamrahlið 17: Virka daga kl. 10—16. simi 86922. Norræna húaió: Bókasafnið: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. ÁrbæjarMfn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 virka daga. ÁsgrímsMtn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. HöggmyndaMfn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn sömu daga kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar i Kaupmsnnahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. BókaMfn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Néttúrutræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri simi 90-21840. Siglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opið kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin. siml 34039. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — töstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. VMfurbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmértaug i Mosfellssveif: Opin mánudaga — föslu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhöll Keftavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar priöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—fösludaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akursyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Seltjamarness: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.