Morgunblaðið - 20.02.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.02.1985, Blaðsíða 8
8 í DAG er miðvikudagur 20. febrúar, öskudagur, 51. dagur ársins 1985. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 7.03 og síðdegisflóð kl. 19.20. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 9.06 og sólarlag kl. 18.18. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.41 og tunglið í suðri kl. 14.24. (Al- manak Háskólans.) Leggið nú af lygina og taliö sannleika hver viö sinn náunga, því aö vér erum hvers annars limir. (Efes. 4, 25.) KROSSGÁTA 1 2 3 ■ ■ 6 J 1 ■ ■ 8 9 10 ■ 11 r-«- 13 14 15 ■ 16 I.ÁRÉTT: — I SKti, 5 drepa, 6 hiti, 7 2000, 8 metta, 11 samtenging, 12 flón, 14 mas8i, 16 afturgöngu. LÓÐRÉTT: — 1 gáfur, 2 óborgud upphæð, 3 und, 4 sorg, 7 poka, 9 mjög, 10 látnu, 13 ögn, 15 skóli. LAIjSN SÍÐUSTIJ KROSSGÁTU: LÁRETT: — 1 vafrar, 5 ló, 6 Ijótur, 9 dár, 10 Na, II ut, 12 far, 13 gapa, 15 óla, 17 rellar. LÓÐRÍ7IT: — 1 voldugur, 2 flór, 3 rót, 4 rýrari, 7 játa, 8 una, 12 lall, 14 pól, 16 aa. ÁRNAÐ HEILLA F7/"| ára afmæli. f dag, 20. I U febrúar, er sjötugur Eg- ■II Bjarnason fornbókasali og söngleikjaþýðandi. — Hann verður að heiman. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir heldur hlýnandi veðri á landinu, í veðurspánni í gærmorgun. I>að eru svo sem ekki kuldar neins staðar á landinu. Hér í Reykja- vík t.d. fór hitinn ekki niður fyrir frostmarkið í fyrrinótt. I>á var mest frost á landinu 4 stig uppi á Hveravöllum. Mest frost á láglendinu var norður á Rauf- arhöfn, mínus 3 stig. Hér í Reykjavík mældist úrkoman einn millim. eftir nóttina, en hún hafði orðið mest á Mýrum í Álftaveri, 9 millim. í fyrradag var sólskin hér í Reykjavík í tæplega 3 klst. ÖSKIJDAGIJR er í dag, mið- vikudag í 7. viku fyrir páska. „Askan, gamalt tákn iðrunar, var á miðöldum notuð við guðsþjónustur þennan dag, er pálmagreinar frá pálma- sunnudegi árið áður höfðu ver- ið brenndar. — Leikir með öskupoka eru seinni tíma fyrirbæri, upprunnir eftir siðaskipti, segir í Stjörnu- fræði/Rímfræði. LAVAEX heitir hlutafélag, sem tilk. er um stofnun á í nýlegu Lögbirtingablaði. Þetta hluta- félag ætlar að selja og flytja úr landi hraun og önnur ís- lensk jarðefni. Hlutafé félags- ins er 300.000. Stofnendur eru einstaklingar hér á landi og í Danmörku. Ole Olsen, sem er búsettur í Danmörku, er stjornarformaður. Prókúru- hafi er einn stjórnarmanna, Bjarni Finnsson, (ílæsibæ 10, hér í Reykjavík. RÆÐISMENN. Fyrir nokkru tilk. utanríkisráðuneytið, í MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 1985 Formaður Alþýðuflokks: Myndi reka Nordal „Tvunælalaust £g myndi láta Jó- hannes Nordal víkja úr sæti seöla- bankastjóra yröi ég einhvern timann raöherra bankamála,” sagöi Jón Bald- vin Hannibalsson, formaöur Alþýöu- flokksins, i morgun. Vonandi fara pólitíkusar ekki út á þá braut að bjóðast til að éta andstæðinga sína í von um atkvæði!! Lögbirtingablaði, að frú Elinor Brammer hafi verið skipuö kjörræðismaður íslands i Helsingör. Er ræðismanns- skrifstofan í Stengade 14 þar i bænum. I bændum Kolding, en báðir eru bæirnir í Danmörku, hefur Aage Vestergaard verið skipaður varakjörræðismaður. Er skrifstofan á H.C. Ör- stedsvej 5—7. Þá segir að ræð- ismannsskifti hafi orðið aust- ur í Sri Lanka. Ræðismaður- inn í höfuðborginni, Colombo, er nú Ranjit S. Wijewardene, 41, W.A.D. Ramanayake Maw- atha þar í borg. SKÓGRÆTKARFÉLAG Reykjavíkur heldur fræðslu- fund annað kvöld, fimmtu- dagskvöld, í Norræna húsinu. — Gestur félagsins á fundin- um verður Sigurður Blöndal skógræktarstjóri. — Ætlar hann að seja frá för sinni vest- ur til Kanada á síðasta sumri. Hann bregður upp myndum úr myndasafni sínu úr þeirri för. Kaffiveitingar verða. KVENFÉL Aldan heldur aðal- fund sinn annað kvöld, fimmtudagskvöld, 21. þ.m. í Borgartúni 18 og hefst hann kl. 20.30. MÁLFREYJUDEILDIN Björk heldur fund í kvöld, miðviku- dag, í Litlubrekku í Banka- stræti og hefst hann kl. 20. KÁRSNESSÓKN. Félagsvist verður spiluð i safnaðarheim- ilinu Borgum í kvöld, miðviku- dagskvöld, og verður byrjað að spiia kl. 20.30. FÖSTUMESSUR___________ Bl'JSTAÐAKIRKJA: Helgistund á föstu í kvöld, miðviku- dagskvöld, kl. 20.30. Sr. Ólafur Skúlason. FKÍKIKKJAN í Reykjavík: Föstumessa annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Sr. Gunnar Björnsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Föstu- messa í kvöld, miðvikudags- kvöld, kl. 20.30. Sigrún V. Gestsdóttir syngur einsöng. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Kvöld- bænir með lestri Passíusálms eru í kirkjunni alla virka daga föstunnar nema miðvikudaga og eru þær kl. 18. FRÁ HÖFNINNI___________ f FYRRINÓTT kom Mánafoss til Reykjavíkurhafnar að utan. Togarinn Ásþór kom í gær inn af veiðum til löndunar. í gær fór Fjallfoss á ströndina og í gærkvöldi fór Mánafoss, einn- ig á ströndina. Þá var Stapafell væntanlegt í gær af strönd. Danska eftirlitsskipið Fylla fór í gær. Þá kom leiguskip á veg- um Eimskips til að lesta fiski- mjöl. Það heitir Hornburg og er þýskt. Kvöld-. natur- og holgidagaþjónuita apótakanna í Reykjavík dagana 15. febrúar tll 21. lebrúar. aö báöum dögum meötöldum er i Lyfjabúö Breíöhollt. Auk þess er Apólek Auaturbjajar oplö til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 06—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En alysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. OnæmiMðgorðir fyrir fulloröna gegn mænusött fara fram i Heilauvarndaratöö Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskírteini. Neyöarvakt Tanntæknafélaga íslands i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akurayri. Uppi. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi læknl og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar f símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apóteklð er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoas: Selfoaa Apótak er opið til kl. 18.30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringlnn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriO ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö tyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvénnaráögjöfin Kvennahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið. Síöu- múia 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapollur siml 81615. Skrifafofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó striða, pá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræöiaföðin: Ráögjöf í sáltræöilegum efnum. Simi 687075. Stutfþylgjuaendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er við GMT-tima. Sent á 13.797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvannadeiklin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaapftali Hringains: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landapítalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotaspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapitalinn í Fossvogi: Mánudaga til fösludaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarfoúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartiml frjáls alla daga. Grenaásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndaratööín: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - Kópavogahæiiö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vifilsataöaapílali: Heimsóknar- timi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jös- efaspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhliö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkur- læknishéraóa og heilsugæzlustöðvar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sóiarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónuata. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókaaafn íslanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. HéakólabókaMfn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga tll töstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa í aöalsafni. simi 25088. Pjóðminjasafniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 18.00. Stofnun Áma Magnúaaonar: Handritasýning opin priöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. ListaMfn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. BorgarbókaMfn Reykjavíkur: AðalMfn — Utlánsdeild. Pingholtsstrætl 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalaafn — lestrarsalur.Þingholtsstræli 27, síml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúsl. Sórútlén — Þinghollsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimaaafn — Sólheimum 27, síml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágst. Bókin hoim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HofsvallaMfn — Hofs- vallagötu 16, sími 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúsl. Bústaðasafn — Bústaöakirkju, síml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sepl — apríl er elnnlg opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BlindrabókaMfn falanda, Hamrahlið 17: Virka daga kl. 10—16. simi 86922. Norræna húaió: Bókasafnið: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. ÁrbæjarMfn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 virka daga. ÁsgrímsMtn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. HöggmyndaMfn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn sömu daga kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar i Kaupmsnnahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. BókaMfn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Néttúrutræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri simi 90-21840. Siglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opið kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin. siml 34039. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — töstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. VMfurbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmértaug i Mosfellssveif: Opin mánudaga — föslu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhöll Keftavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar priöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—fösludaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akursyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Seltjamarness: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.