Morgunblaðið - 20.02.1985, Síða 55

Morgunblaðið - 20.02.1985, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÍJAR 1985 55 Öryggismál sjómanna í brennidepli Fyrir skömmu stóð Slysavarnafé- lag íslands fyrir björgunaræfingu í Vestmannaeyjum og kynningu á ýmsum þáttum öryggismála sjó- manna. Erindrekar SVFÍ stjórn- uðu sýningu á Básaskersbryggju og síðan voru flutt erindi fyrir fullu húsi í félagsheimilinu Básum. Sig- urgeir í Eyjum tók meðfylgjandi myndir í Eyjum. Guðlaugur Friðþórsson sundkappi aðstoðar tvo Björgunarfélagsmenn sem voru sjódregnir á milli bryggja. Sá fyrsti fram af bryggj- unni í tilheyrandi búnaði. Þorvaldur Axelsson fulltrúi SVFl, Guðmundur Sveinbjörnsson skip- stjóri og formaður Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verðandi og Árni Johnsen alþingismaður ræða málin á björgunaræfingunni. í mælskukeppni sem þessari er ekki nóg að mæla Dyggir stuðningsmenn skólanna voru mættir á svæðið og snilldarlega og standa eins og stytta það verður einnig létu til sín heyra við og við. að nota hendur, svipbrigði og líkamann allan. COSPER MÆLSKUKEPPNI FRAMHALDSSKÓLANNA — Er þetta hjá húsgagnaverslun inni? Ég er með kvörtun vegna hægindastólsins sem ég keypti í gær. A að banna yfirburði? Fimmtudaginn síðastliðinn kepptu tveir skólar í undan- úrslitum í mælskukeppni fram- haldsskólanna. Það voru MR-ingar og Samvinnuskólanem- ar sem spreyttu sig og báru MR-ingar sigur úr býtum með nokkrum yfirburðum, eða 60 stig- um. Fjölmenni var og umræðurn- ar hinar fjörugustu en rætt var um hvort banna ætti yfirburði al- mennt. Á laugardaginn siðasta kepptu síðan MK-ingar og Flensborg og sigruðu MK-ingar þar með 3 stiga mun. MR-ingar og MK-ingar leiða síðan saman hesta sína 6. mars næstkomandi í úrslitakeppninni, sem verður í Háskólabíói. íŒónabæ I * í KVÖLD KL. 19.30 * * Adaljinningur \ * uó verömæti...... kr. 25.000 \ * Heildarverðmœti * * 4- * vinninga....... kr. 100.000 » * _______ NEFNDIN. 4r Duran-Duran armbandsúr Úriö er meö Duran-Duran áletrun, leöuról og sýnir klukkutímann, mínútur, sekúndur, mánaöardag og dagsetningu. Úrinu fylgir einnig litmynd af hljómsveitinni. Veröa til afgreiöslu í marz. Pantanir óskast strax. Vinsamlegast sendiö mér í póstkröfu ... stk. Duran-Duran popp-úr á kr. 390.- stk. Nafn: ....................................... Heimili: .................................... Póststöö: ................................... PÓSTVAL, Pósthólf 9133, 129 Rvk.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.