Morgunblaðið - 20.02.1985, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 20.02.1985, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÍJAR 1985 55 Öryggismál sjómanna í brennidepli Fyrir skömmu stóð Slysavarnafé- lag íslands fyrir björgunaræfingu í Vestmannaeyjum og kynningu á ýmsum þáttum öryggismála sjó- manna. Erindrekar SVFÍ stjórn- uðu sýningu á Básaskersbryggju og síðan voru flutt erindi fyrir fullu húsi í félagsheimilinu Básum. Sig- urgeir í Eyjum tók meðfylgjandi myndir í Eyjum. Guðlaugur Friðþórsson sundkappi aðstoðar tvo Björgunarfélagsmenn sem voru sjódregnir á milli bryggja. Sá fyrsti fram af bryggj- unni í tilheyrandi búnaði. Þorvaldur Axelsson fulltrúi SVFl, Guðmundur Sveinbjörnsson skip- stjóri og formaður Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verðandi og Árni Johnsen alþingismaður ræða málin á björgunaræfingunni. í mælskukeppni sem þessari er ekki nóg að mæla Dyggir stuðningsmenn skólanna voru mættir á svæðið og snilldarlega og standa eins og stytta það verður einnig létu til sín heyra við og við. að nota hendur, svipbrigði og líkamann allan. COSPER MÆLSKUKEPPNI FRAMHALDSSKÓLANNA — Er þetta hjá húsgagnaverslun inni? Ég er með kvörtun vegna hægindastólsins sem ég keypti í gær. A að banna yfirburði? Fimmtudaginn síðastliðinn kepptu tveir skólar í undan- úrslitum í mælskukeppni fram- haldsskólanna. Það voru MR-ingar og Samvinnuskólanem- ar sem spreyttu sig og báru MR-ingar sigur úr býtum með nokkrum yfirburðum, eða 60 stig- um. Fjölmenni var og umræðurn- ar hinar fjörugustu en rætt var um hvort banna ætti yfirburði al- mennt. Á laugardaginn siðasta kepptu síðan MK-ingar og Flensborg og sigruðu MK-ingar þar með 3 stiga mun. MR-ingar og MK-ingar leiða síðan saman hesta sína 6. mars næstkomandi í úrslitakeppninni, sem verður í Háskólabíói. íŒónabæ I * í KVÖLD KL. 19.30 * * Adaljinningur \ * uó verömæti...... kr. 25.000 \ * Heildarverðmœti * * 4- * vinninga....... kr. 100.000 » * _______ NEFNDIN. 4r Duran-Duran armbandsúr Úriö er meö Duran-Duran áletrun, leöuról og sýnir klukkutímann, mínútur, sekúndur, mánaöardag og dagsetningu. Úrinu fylgir einnig litmynd af hljómsveitinni. Veröa til afgreiöslu í marz. Pantanir óskast strax. Vinsamlegast sendiö mér í póstkröfu ... stk. Duran-Duran popp-úr á kr. 390.- stk. Nafn: ....................................... Heimili: .................................... Póststöö: ................................... PÓSTVAL, Pósthólf 9133, 129 Rvk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.