Morgunblaðið - 09.03.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 09.03.1985, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MARZ 1985 XiÖTOU- iPÁ 'Qð HRÚTURINN |Vll 21. MARZ—19.APRIL Þn verftur aA vera þolinmódur í dag til aA forAaat rifrikli *iA áatvini þina. FAIkiA í kringum þig mun ekki verAa i sem bestu skapi. Rejndu aA miAla málum. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl PeraAnulegar áætlanir stríAa ef til vUI gegn vinnuájetlunum í dag. H verAur aA kjóua á milli þeirra Ul aA alH fari veL GefAu þér meiri tfma meA fjölskyld- annL TVÍBURARNIR 21.MAI-20.JÚNI Láttu ekki blekkjast þó dagur iu virAist viA fyrstu sýn róleg- ur. ÞaA verAur mjög mikiA aA gera hjá þér seinni hhiU dags og aill WeAst upp af verkefnum. 35*2 KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl Ef þé befur ábyggjur af Qármál- unum þé ráAterAu þig viA ein- bvern æm hefur vit á slfkum málum. Ef til vill minnka áhyggjur þinar þá. Hvfldu þig í kvöld mcA fjölskyklunni. ^SflUÓNIÐ gn|||23. JÚLl-22. ÁGÍIST Reyndu aA hvfla þig eins mikiA og þé getur fyrri hhiU dags. Þér veitir ekki af hvfldinni þvi seinni hluti dagsins verAur þér erfiAur. FarAu í Ifkamsrekt í kvMd. MÆRIN 2S. AGtST-22. SEPT. Einhver vandneAi verAa i dag þér til mikillar hrellingar. Uttu samt ekki deigan siga, þaA koma timar og þaA koma ráð. Beindu athygli þinni aA fjármál- uuumidag. WU\ VOGIN KfírÁ 23. SEPT.-22. OKT. ÞetU verAur ekki auAveldur dagur fyrir vogir ef þjcr eyAa mjog mikln á kostnaA fjölskyld- unaar. Reyndu aA vanraekja fjölskylduna ekki svona mikiA, þér hefnist fyrir þaA seinna meir. DREKINN 21 OKT.-21. NÓV. Reyndu aA taka á honum stóra þínum i dag og leysa þau verk- efhi sem þé átt ólokió. ÞaA þýó- ir ekki lengur aA liggja i leti og láU aAra vinna erfiAustu verkin. Peraóuuleg samskipti þin ganga «jög vel um þessar mundir. Reyndu aA láU þau haldast þannig. Eyddu kvöldinu f lestur góAra bóka. STEINGEITIN 21DES.-lt.JAN. Reyndu aA láU vandamál síA- ustu viku eltki hafa áhrif á þig. Dagurinn verAur alveg ágætur sg þér gengur vel f vinnunnL Reyndu aA stunda IfkamsiAkun meira. VATNSBERINN 2tJAN.-lS.PEB. H getur f raun gert þaA sem þér sýnist í dag. ÞaA er IftiA aA gera f vinuunni svo þú cttir aA reyna aA snúast eitthvaA f þfn- um máhim. Dveldu hjá Qöl- skyldunni f kvöL % FISKARNIR »^>9 19. PEB.-20. MARZ Truflandi hugsanir ásckja þig f dag. H hefur einhverjar áhyggj- ur úr af samstarfsmönnum þfn- um sem hangsa allt of mikiA í vinnunni. Vertn heima f kvöld. DÝRAGLENS ■ K'". ♦••»» ::::: 1 I/SCIT A ::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::: • . ... :::::::::: TOMMI .IFNNI FERDINAND GóAar smákökiir, ekki satt? Veiztu hvað mig langar til að vita? Hvorar fundust þér betri ... þessar með viðarsmjöri eða hinar með súkkulaði? Ég tek ekki þátt I skoðana- könnunum þar sem eitthvað er útilokað. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Lítum á magnað spil úr smiðju Hugh Kelsey: Vestur ♦ KG862 ▼ 843 ♦ 7 ♦ K973 Norður ♦ 10753 ▼ ÁD ♦ K4 ♦ Á10854 Austur ♦ D94 ▼ 75 ♦ G10983 ♦ DG2 Suður ♦ Á ▼ KG10962 ♦ ÁDG52 ♦ 6 N-S misstu af alslemmunni 1 hjarta, sem þarf ekki annað en 4—2-legu í tígli. En sagnhafi var ekki að súta það og ákvað að gera sitt besta til að tryggja 12 slagi, jafnvel þótt tígullinn væri 5—1. Ef tromp kemur ekki út er einfalt mál að tryggja samninginn í slæmri tigullegu: tfgli er spil- að á kónginn og síðan smáum tfgli frá báðum höndum. En í reyndinni fann vestur tromp- útspilið, svo það virðist ekki þjóna miklum tilgangi að gefa vöminni seinni tígulslaginn. Og þó. Vörnin er þvinguð til að spila aftur trompi þannig að samgangurinn við blindan helst, sem gefur nokkra mögu- leika á kastþröng. Alltént byrjaði sagnhafi á því að taka tígulkóng og gaf síðan austri næsta slag á tígul. Austur spilaði auðvitað trompi, sem sagnhafi tók heima og renndi niður öllum trompunum. Það er auðvelt að sjá að eigi austur KDG í laufi lendir hann í ein- faldri kastþröng i láglitunum. Hitt er ekki eins augljóst að það er nóg að hann sé með tvö mannspil í laufi. En lítum á. Þetta er staðan þegar síðasta trompinu hefur verið spilað: Norður ♦ 107 ▼ - ♦ - ♦ Á108 Vestur Austur ♦ KG ♦ - ▼ - llllll ▼ - ♦ - ♦ G109 ♦ K97 Suður ♦ Á ▼ - ♦ ÁD6 ♦ 6 ♦ DG Spaðaásinn þvingar austur niður á eitt lauf og þá er orðið tímabært að taka tvo efstu í tígli og kvelja vestur, sem ekki getur valdað bæði spaöa og lauf. Við tökum eftir þvi að austur getur ekki tekið þann kostinn að henda öllum lauf- unum og valdað spaðann, þvi þá fær sagnhafi tólfta slaginn með því að svína lauftiunni. CROSFIELD 540 LASEfí LYKILLINN AD VANOADRI LITPRENTUN MYNDAMÓT HF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.