Morgunblaðið - 09.03.1985, Side 49

Morgunblaðið - 09.03.1985, Side 49
 MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 9. MARZ 1985 49 Frumsýnir grínmyndina: Gott fólk. Viö viljum kynna fyrir ykkur hiröskáldið Gowan. I Hann drekkur og lýgur eins og sannur alki og sefur hjá giftum I konum. Hann hefur ekki skrifaö stakt orö í mörg ár og er sem | sagt algjör „bömmer". Þrátt fyrir allt þetta liggja allar konur ^ flatar fyrir honum. Hvaö veldur? Tom Conti fer aldeilis á kostum. Myndin var útnefnd til tvennra Óskarsverölauna 1984. Aöalhlutverk: Tom Conti, Kelly McGillins, Cynthia Harris, Roberts Blossom. Leikstjóri: Robert Eliis Miller. Hækkað verö. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. HRÓIHÖTTUR Hreint frábær Walt Dlsney teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Sýndkl.3. SALUR2 Heimkoma njósnarans (The Jigsaw Man) Hann haföi þjónaö iandi sinu dyggilege og veriö i bresku leyniþjónustunni. 1974 flúði hann til Rússlands. KGB leyniþjónustan vissi hvernig best væri aö notfæra sér hann. Þeir höföu handa honum mikilvægt verkefn' aö glima vlö: Ný og jafnframt frébær njósnamynd meö úrvaltleikurum. Aöalhlutverk: Michael Caine, Laurence Olivier, Susan George og Roberl Powell. Leikstjóri: Terence Young. Bðnnuó börnum innan 14 ára. Sýndkl. 5,7,9og11. Splunkuný og bráöfjörug grfnmynd. Sýndkl.3. SALUR3 ÍSRÆNINGJARNIR SAGAN ENDALAUSA Sýnd kl. 3 og 5. Myndin er i Dolby-Stereo. .. . Aðalhlutverk: Robert Urich, Mary Crosby, Michael D. Roberts, John Carradine. Framleiöandi: John Foreman. Leikstjóri: Stewart Raffill. Sýnd kl. 7,9og 11. SALUR4 ÞÚ LIFIR AÐEINS TVISVAR IFULLU FJORI Spenna, grin, glens og glaumur, allt er á suöupunktl I James Bond-myndinni ÞÚ LIFIR AÐEINS TVISVAR. Aöalhlutverk: Sean Connery, Akiko Wakabayashi, Dopald Pleasence, Tetsuro Tambs. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Byggö á sögu eftir lan Fleming. Sýnd kl. 2.50,5,7.05 og 9.10. Sýnd kl. 11.15. | imiuiT GREYSTOKE ^ Þjóöeagan um TARZAN Umsagnir úr blööum: Greystoke er tilkomumikil mynd, stórfenglega hönnuö, tignarlega tekin og sviösett, gallalaus í leik m^nna sem apa- manna. Á.Þ. Mbl. 27.2. ’85 Þetta er geysilega vönduö mynd í kvikmyndatöku, leik- gerð (Afríkusenurnar og aparn- ir eru hápunkturinn), klippingu og leik að öllu jöfnu. Ralph gamli Richardson er hreint frá- bær í einu af sínu síöustu hlut- verkum. Greystoke er fyrsta til- raun kvikmyndaiönaöarins aö gera þjóösögunni um Tarzan, konung apanna, menningarleg skil og setja hana í rétt sögu- legt samhengi. Þaö var kominn tími til eftir misþyrmingar Holly- woods á sögu Burroughs. Jf * * I.M. HP 28.2. ’85 , Þjóösagan um Tarzan er virki- lega falleg mynd, mannleg í lýs- ingum sínum og sjálfsagt sú kvikmynd um Tarzan sem kemst næst upprunalegri sögu Edgar Rice Burroughs, enda fyrstu bókinni fylgt vel eftir. Þaö kemur ekki á óvart hversu vel hefur tekist til viö myndina þegar haft er í huga aö leik- stjórinn er Hugh Hudson er leikstýröi Chariots of Fire, en hún fjallaöi einnig um hetjur á mannlegan hátt. Kvikmyndunin er geysifalleg og litir fögur umgjörð kringum myndræna atburöi. Þjóösagan um Tarzan er sér- stök kvikmynd, mikiö augna- yndi þar sem allt, sem ætlunin hefur veriö að sýna fram á, gengur upp. Jf + H.K. DV 5.3.’85 IMVSPARIBÓK MEÐ SÉRVÖXTUM BIJNAD/\RB,\NKINN TRAUSTUR BANKI Bráöskemmtileg ný bandarisk gamanmynd, byggö á metsölubók eftir John Irving. Frábært handrit myndarinnar er hlaöið vei heppnuöum bröndurum og óvæntum uppákomum sem gera hana aö einni hárbeittustu gamanmynd seinni ára. — Aö kynnast hinni furöulegu Berry-fjölskyldu er upplifun sem þú gleymir ekki Nastassia Kinski, Judia Foster, Baau Brkfgas, Rob Lows. Leikstjóri: Tony Richardson. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11,15. STEVE . LILY MARTIN TOMLIN All OfMe Frábær ný gamanmynd, sprenghlægileg trá upphafi til enda. Leikstjóri: Carl Reinar. Hækkað varð — íslenskur taxti. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. ®ataralcötin Hörkuspennandi og fjörug lltmynd, byggö á samnefndri sögu eftir Alistair Maclean maó Chartotta Rampiing, David Birnoy, Michel Lonadalo. ísienskur taxti - Bönnuð innan 12 éra. Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11. ^GULLPÁLMINN% ^ CANNES'84 VISTASKIPTI Heimsfræg verólaunamynd. Sýnd kl.9.15. Úrvals grinmynd sem englnn má missa af, meö Eddie Murphy og Dan Aykroyd. Sýnd kL 3,5.05 og 7.10. fnfiiNONBnLL Ru*[öl Nú veröa allir aö spenna beltin þvl aö CANNONBALL gengió er mætt aftur i fullu fjöri meö Burt Reyftolds, Shirley MacLaine, Dom Do Luise o.m.fl. Leikstjóri: Hsl Needham. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. Hækkaöverð. INIBO Frumsýnir: HÚTEL NEW HAMP * Áskriftcirsíminn er 83033 co J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.