Morgunblaðið - 02.04.1985, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. APRlL 1985
í DAG er þriöjudagur 2. apr-
íl, sem er 92. dagur ársins
1985. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 4.03 og síödegisflóö
kl. 16.35. Sólarupprás (
Rvík kl. 6.42 og sólarlag kl.
20.22. Sólin er í hádegis-
staö í Rvík kl. 13.31 og
tungliö í suöri kl. 23.29. (Al-
manak Háskóla islands.)
Fyrst þér, sem eruð
vondir, hafið vit á að
gefa börnum yöar góðar
gjafir, hve miklu fremur
mun þá faðir yðar á
himnum gefa þeim góð-
ar gjafir, sem biöja hann.
(Matt. 7,11.)
1 2 3 1 ■4
■
6 1 r
■ m
8 9 10 U
11 13
14 15 m
16
LÁRÉTT: — I ránjti, 5 k»endýr, 6
spírar, 7 reiA, 8 eni í vafa, II bóksUf-
ur, 12 U'ndi, 14 Ijón, 16 sker.
LÓÐRÉTT: — 1 skoplegur, 2 viljuga,
.1 stólkn, 4 karidýr, 7 birAandi, 9 and-
liti, 10 mikiA erfiAi, 13 haf, 5 sam-
hljóAar.
LAUSN SlÐUímJ KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 hrrnsna, 5 Fe, 6 leikin,
8 dyr, 10 la, 11 uA, 12 all, 13 barn, 15
ógn, 17 rúmasL
LÓÐRÉTT: 1 holdugar, 2 efir, 3 sek,
4 Arnald, 7 eyAa. 8 Ul, 12 anga, 14
róm, 16 NS.
ÁRNAÐ HEILLA
QA ára afmæli. í dag, 2. apr-
í/U 11, er níræður Steingrím-
ur Magnússon (í Fiskhöllinni),
Dalhraut 23, hér í borg. Hann
er að heiman.
FRÁ HÖFNINNI
í GÆR kom togarinn Vigri til
Reykjavíkurhafnar til löndun-
ar. Þá kom Drangur EA. Vænt-
anleg voru að utan Stuðlafoss
og Skeiðsfoss og af strönd var
Stapafell væntanlegt. I dag,
þriðjudag, eru þessi skip vænt-
anleg að utan: Hofsjökull,
Skaftá og Mælifell og togarinn
Hjörleifur er ævntanlegur inn
af veiðum, til löndunar.
fyrir 25 árum
HÚSAVÍK: Grímseyjar-
laxinn svonefndi hefur
verið talinn konungur
laxanna hér á landi en
verður það nú ekki leng-
ur. Annar lax miklu
stærri veiddist við
Grímsey á miðvikudag-
inn var. Vélbáturinn
Hagbarður frá Húsavík
var þá að veiðum við
Grímsey og kom þá á lín-
una ein stór skepna sem
skipmenn héldu fyrst að
myndi vera hákarl. Svo
reyndist ekki vera heldur
var það lax, hrygna, 173
cm löng og vó 88 pund.
Skipstjórinn á Hagbarði,
Þórarinn Vigfússon, fékk
laxinn. Hann er nú
geymdur í frystihúsi hér
og hefur orðið að tak-
marka aðganginn að
frystihúsinu því svo
margir hafa viljað sjá
þessa stóru skepnu. —
Fréttaritari. (Apríl-
gabb.)
FRÉTTIR_________________
Á sunnudagskvöldið tók að
draga verulega úr frostinu hér
um landið sunnanvert. Var að-
eins 5 stiga frost hér í Reykjavík
aðfaranótt mánudagsins. í spár-
inngangi, í veðurf'éttunum í
gærmorgun, sagði Veðurstofan
að draga myndi úr frostinu á
sunnanverðu landinu, en myndi
lítið minnka nyrðra. I fyrrinótt
var þó 17 stiga frost upppi i
Borgarfirði, í Síðumúla, og 17 á
Staðarhóli í Aðaldal. En harðast
varð frostið uppi á Grímsstöðum
um nóttina og mældist 22 stig.
Hvergi varð teljandi úrkoma á
landinu um nóttina. Snemma í
gærmorgun voru 26 stig í Frob-
isher Bay á Baffinslandi, 5 stiga
frost í Nuuk á Grænlandi. Það
var 2ja stiga hiti í Þrándheimi,
en frost 13 stig í Sundsvall og 6
stig í Vaasa í Finnlandi.
KVENNADEILD Barðstrend-
ingafélagsins hér í Reykjavík
heldur árlega skírnardags-
skemmtun fyrir eldri Barð-
strendinga í Domus Medica á
skírdag og hefst kl. 14.
NAFN fermingarbarnsins SoF
veigar Björnsdóttur frá Eyjar-
hólum í Mýrdal, sem fermd
var í Bústaðakirkju á pálma-
sunnudag, misritaðist hér i
blaöinu. I blaðinu stóð Sólveig
frá Eyjahólum og leiðréttist
það. Hún er í vetur í Skógar-
lundi 7 í Garðabæ.
LÖNGUMÝRARSKÓU. Nem-
endur viö Löngumýrarskóla
skólaárið 1950—51 áforma að
eiga stund saman: Þessar kon-
ur gefa nánari uppl. um það:
Jóhanna Pálsdóttir, sími
92—2715, Hulda Óskarsdóttir,
sími 91—35762 eða Rósa
Helgadóttir, sími 92—2145.
ÞESSIR strákar eiga heima vestur í Grundarfirði. Þar efndu þeir
til hlutaveltu til ágóða fyrir dvalarheimili aldraðra þar í bænum og
söfnuðu 2000 krónum. Þeir heita Hringur og Guðmundur Pálssyn-
ir, Bjarki Ólafsson, Gaukur Garðarsson og Haraldur Magnússon.
KvAW-, luatur- og hulgklaguþiAnuuta apótukannu I
Reykjavik dagana 29. mars tll 4. april, aö báöum dögum
meötöldum, er í Apóteki AuaturtMejar. Auk þess er Lyfja-
búö Breióholts opin tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Laknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum.
en hægt er aö ná sambandl viö laekni á Göngudeikf
Landepitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrlr
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekkl tll hans
(simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnlr
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgnl og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu-
dögum er læknavakt i sima 21230. Nánarl upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Onæmisaógeróir fyrir fuiloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavikur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskirtelni.
Noyöarvakt Tannlæknafél. fslands í Heilsuverndarstöö-
inni vlö Barónsstig er opln laugard. og sunnud. kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Garóabær: Heilsugæslan Garöaflöt sími 45066. Neyóar-
vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar sími
51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga
kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14.
Hsfnarfjöröur: Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu-
daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis
sunnudaga kl. 11—15. Simsvari 51600 Neyöarvakt
lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alftanes síml 51100.
Keflavik: Apóteklð er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoee: Selfoee Apótefc er opiö til kl. 18.30. Opló er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranae: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opið vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringlnn, simi 21205.
Húsaskjól og aóstoö vlö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heímahúsum eöa oröiö tyrir nauögun. Skrifstofan
Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími
23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1.
Kvannaráógiöfln Kvennahúsinu viö Hallserisplanlö: Opin
þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500.
SÁA Samtök áhugafólks um áfenglsvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (simsvarl) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifetofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-eamtðkln. Eígir þú viö áfengisvandamál aó stríöa, þá
er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Sáffræöiatðöin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Siml
687075.
Stuttbylgjueendingar útvarpsins til útlanda daglega á
13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádeglsfréttlr kl. 12.15-12.45
til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurl. í stefnunet tll Bret-
lands og V-Evrópu. 13.15—13.45 í stefnunet til austur-
hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.:
Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35—
20.10 endurt. i stefnunet til Bretlands og V-Evrópu,
20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30
til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan-
ada og U.S.A. Alllr tímar eru ísl. tímar sem eru sama og
GTMT eða UTC.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 20.00. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeíld: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartímí tyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnæpitali
Hringeina: Kl. 13—19 alla daga. öidrunartækningadeild
Landspitalans Hátúni 10B Kl. 14—20 og eftlr samkomu-
lagl. — Landakotsepítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. A
laugardögum og runnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúóir:
Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild:
Heimsóknartími frjáls alla daga. Grsnsásdeild: Mánu-
daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Hoilsuvemdarstðóin: Kl. 14 til kl.
19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16
og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadaild: Alla daga kl. 15.30
tll kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17
á helgidögum. — VRUsstaðaspitali: Heimsóknartimi dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftali
Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð
hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20
og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Ksflavíkurlæknis-
hóraós og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Siminn er
92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringlnn.
BILÁNAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
vsitu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s ími á helgidðg-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Safnahúslnu vlð Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlóna)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um
opnunartíma útibúa i aöalsafni, simi 25088.
bjóðminjasafnið: Opiö alla daga vikunnar kl.
13.30- 16.00.
Stofnun Áma Magnússonan Handritasýning opin þrióju-
daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Listasafn ielands: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga, flmmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókasafn Raykjavikur: Aðalsafn — Utlánsdeild,
Þlngholtsstrætl 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er etnnig opið á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriójud. kl.
10.30— 11.30. Aðalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstrætl
27, sími 27029. Oþlö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept —april er einnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júní—ágúst. Sárútlán — Þlngholtsstræti 29a, síml
27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnlg oplð
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
mlövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júli—6. ágát.
Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend-
ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Símatiml mánu-
daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofavallasafn — Hofs-
vallagötu 16, síml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga
kl. 16—19. Lokað í frá 2. júli—6. ágúst. Bústaóasafn —
Bústaöakirkju, síml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept.—apríl er elnnig oplö á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudög-
um kl. 10—11.
Blindrabókasafn Islanda, Hamrahlíð 17: Virka daga kl.
10—16, sími 86922.
Norræna húsió: Bókasafnió: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Arbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umlall. Uppl. i síma
84412 kl. 9—10 vlrka daga.
Asgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Oplð sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16.
Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einara Jónssonan Opiö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn opinn sömu
daga kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahðtn er oplö mlö-
vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga ki. 16—22.
Kjarvalastaðin Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundir fyrlr börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Sfmlnn er 41577.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opln á mlövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri sími 00-21840. Siglufjöröur 06-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, simi 34039.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opln mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547.
Sundhöllin: Opln mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl.
7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30.
Vesturbæjarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöið i Vesturbæjarlauginnl: Opnunartima sklpt milli
kvenna og karla. — Uppl. f síma 15004.
Varmárlaug i Mosfeilssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — flmmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavoga: Opln mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriójudaga og miöviku-
daga kl. 20—21. Simlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Síml 23260.
Sundlaug Seitjarnamesa: Opln mánudaga—föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.