Morgunblaðið - 02.04.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.04.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. APRlL 1985 í DAG er þriöjudagur 2. apr- íl, sem er 92. dagur ársins 1985. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 4.03 og síödegisflóö kl. 16.35. Sólarupprás ( Rvík kl. 6.42 og sólarlag kl. 20.22. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.31 og tungliö í suöri kl. 23.29. (Al- manak Háskóla islands.) Fyrst þér, sem eruð vondir, hafið vit á að gefa börnum yöar góðar gjafir, hve miklu fremur mun þá faðir yðar á himnum gefa þeim góð- ar gjafir, sem biöja hann. (Matt. 7,11.) 1 2 3 1 ■4 ■ 6 1 r ■ m 8 9 10 U 11 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — I ránjti, 5 k»endýr, 6 spírar, 7 reiA, 8 eni í vafa, II bóksUf- ur, 12 U'ndi, 14 Ijón, 16 sker. LÓÐRÉTT: — 1 skoplegur, 2 viljuga, .1 stólkn, 4 karidýr, 7 birAandi, 9 and- liti, 10 mikiA erfiAi, 13 haf, 5 sam- hljóAar. LAUSN SlÐUímJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hrrnsna, 5 Fe, 6 leikin, 8 dyr, 10 la, 11 uA, 12 all, 13 barn, 15 ógn, 17 rúmasL LÓÐRÉTT: 1 holdugar, 2 efir, 3 sek, 4 Arnald, 7 eyAa. 8 Ul, 12 anga, 14 róm, 16 NS. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 2. apr- í/U 11, er níræður Steingrím- ur Magnússon (í Fiskhöllinni), Dalhraut 23, hér í borg. Hann er að heiman. FRÁ HÖFNINNI í GÆR kom togarinn Vigri til Reykjavíkurhafnar til löndun- ar. Þá kom Drangur EA. Vænt- anleg voru að utan Stuðlafoss og Skeiðsfoss og af strönd var Stapafell væntanlegt. I dag, þriðjudag, eru þessi skip vænt- anleg að utan: Hofsjökull, Skaftá og Mælifell og togarinn Hjörleifur er ævntanlegur inn af veiðum, til löndunar. fyrir 25 árum HÚSAVÍK: Grímseyjar- laxinn svonefndi hefur verið talinn konungur laxanna hér á landi en verður það nú ekki leng- ur. Annar lax miklu stærri veiddist við Grímsey á miðvikudag- inn var. Vélbáturinn Hagbarður frá Húsavík var þá að veiðum við Grímsey og kom þá á lín- una ein stór skepna sem skipmenn héldu fyrst að myndi vera hákarl. Svo reyndist ekki vera heldur var það lax, hrygna, 173 cm löng og vó 88 pund. Skipstjórinn á Hagbarði, Þórarinn Vigfússon, fékk laxinn. Hann er nú geymdur í frystihúsi hér og hefur orðið að tak- marka aðganginn að frystihúsinu því svo margir hafa viljað sjá þessa stóru skepnu. — Fréttaritari. (Apríl- gabb.) FRÉTTIR_________________ Á sunnudagskvöldið tók að draga verulega úr frostinu hér um landið sunnanvert. Var að- eins 5 stiga frost hér í Reykjavík aðfaranótt mánudagsins. í spár- inngangi, í veðurf'éttunum í gærmorgun, sagði Veðurstofan að draga myndi úr frostinu á sunnanverðu landinu, en myndi lítið minnka nyrðra. I fyrrinótt var þó 17 stiga frost upppi i Borgarfirði, í Síðumúla, og 17 á Staðarhóli í Aðaldal. En harðast varð frostið uppi á Grímsstöðum um nóttina og mældist 22 stig. Hvergi varð teljandi úrkoma á landinu um nóttina. Snemma í gærmorgun voru 26 stig í Frob- isher Bay á Baffinslandi, 5 stiga frost í Nuuk á Grænlandi. Það var 2ja stiga hiti í Þrándheimi, en frost 13 stig í Sundsvall og 6 stig í Vaasa í Finnlandi. KVENNADEILD Barðstrend- ingafélagsins hér í Reykjavík heldur árlega skírnardags- skemmtun fyrir eldri Barð- strendinga í Domus Medica á skírdag og hefst kl. 14. NAFN fermingarbarnsins SoF veigar Björnsdóttur frá Eyjar- hólum í Mýrdal, sem fermd var í Bústaðakirkju á pálma- sunnudag, misritaðist hér i blaöinu. I blaðinu stóð Sólveig frá Eyjahólum og leiðréttist það. Hún er í vetur í Skógar- lundi 7 í Garðabæ. LÖNGUMÝRARSKÓU. Nem- endur viö Löngumýrarskóla skólaárið 1950—51 áforma að eiga stund saman: Þessar kon- ur gefa nánari uppl. um það: Jóhanna Pálsdóttir, sími 92—2715, Hulda Óskarsdóttir, sími 91—35762 eða Rósa Helgadóttir, sími 92—2145. ÞESSIR strákar eiga heima vestur í Grundarfirði. Þar efndu þeir til hlutaveltu til ágóða fyrir dvalarheimili aldraðra þar í bænum og söfnuðu 2000 krónum. Þeir heita Hringur og Guðmundur Pálssyn- ir, Bjarki Ólafsson, Gaukur Garðarsson og Haraldur Magnússon. KvAW-, luatur- og hulgklaguþiAnuuta apótukannu I Reykjavik dagana 29. mars tll 4. april, aö báöum dögum meötöldum, er í Apóteki AuaturtMejar. Auk þess er Lyfja- búö Breióholts opin tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandl viö laekni á Göngudeikf Landepitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekkl tll hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnlr slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onæmisaógeróir fyrir fuiloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskirtelni. Noyöarvakt Tannlæknafél. fslands í Heilsuverndarstöö- inni vlö Barónsstig er opln laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabær: Heilsugæslan Garöaflöt sími 45066. Neyóar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar sími 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hsfnarfjöröur: Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Simsvari 51600 Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alftanes síml 51100. Keflavik: Apóteklð er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoee: Selfoee Apótefc er opiö til kl. 18.30. Opló er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranae: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringlnn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoö vlö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heímahúsum eöa oröiö tyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaráógiöfln Kvennahúsinu viö Hallserisplanlö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfenglsvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifetofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-eamtðkln. Eígir þú viö áfengisvandamál aó stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sáffræöiatðöin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Siml 687075. Stuttbylgjueendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádeglsfréttlr kl. 12.15-12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurl. í stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu. 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. i stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Alllr tímar eru ísl. tímar sem eru sama og GTMT eða UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeíld: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartímí tyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnæpitali Hringeina: Kl. 13—19 alla daga. öidrunartækningadeild Landspitalans Hátúni 10B Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagl. — Landakotsepítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. A laugardögum og runnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grsnsásdeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hoilsuvemdarstðóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — VRUsstaðaspitali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Ksflavíkurlæknis- hóraós og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringlnn. BILÁNAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vsitu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s ími á helgidðg- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúslnu vlð Hverfisgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlóna) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa i aöalsafni, simi 25088. bjóðminjasafnið: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30- 16.00. Stofnun Áma Magnússonan Handritasýning opin þrióju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn ielands: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Raykjavikur: Aðalsafn — Utlánsdeild, Þlngholtsstrætl 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er etnnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriójud. kl. 10.30— 11.30. Aðalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstrætl 27, sími 27029. Oþlö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —april er einnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sárútlán — Þlngholtsstræti 29a, síml 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnlg oplð á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júli—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Símatiml mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofavallasafn — Hofs- vallagötu 16, síml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokað í frá 2. júli—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, síml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er elnnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. Blindrabókasafn Islanda, Hamrahlíð 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsió: Bókasafnió: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umlall. Uppl. i síma 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Asgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Oplð sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jónssonan Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn opinn sömu daga kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahðtn er oplö mlö- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga ki. 16—22. Kjarvalastaðin Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Sfmlnn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opln á mlövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 00-21840. Siglufjöröur 06-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, simi 34039. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhöllin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöið i Vesturbæjarlauginnl: Opnunartima sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. f síma 15004. Varmárlaug i Mosfeilssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriójudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. Sundlaug Seitjarnamesa: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.