Morgunblaðið - 02.04.1985, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 02.04.1985, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1985 Um tollgæshistjóra og hugarflug hans — eftir Þór Saari Einu sinni var (og er) tollgæslu- stjóri og skip að nafni Álafoss. Þar sem þetta tvennt hefur verið mikið i fréttum undanfarið og fréttir af málinu einhliða tel ég rétt að skýra frá þeirri hlið sem að farmanninum snýr. Staðreyndin er sú að háttvirtur tollgæslustjóri virðist vera maður sem fær vitr- anir miklar í svefni og munu ekki margir vera svo heppnir að fá vitneskju frá óla lokbrá hvernig þeir skuii haga störfum sínum. Verður nú reynt að skýra þetta nánar því eftir síðustu aðgerðir hans í tollgæslumálum eru menn vægast sagt mjög undrandi og reiðir að svona aðgerðir skuli geta viðgengist. Allt frá því að umrætt skip Eimskipafélagsins kom til landsins í ágúst 1980 hefur hann linnulítið verið með aðdróttanir um skipið og áhöfn þess. í mót- tökuathöfn sem haldin var við fyrstu komu skipsins bauð toll- gæslustjóri hinn danska skip- stjóra þess velkominn til íslands og lét þau orð falla að „á svona nýju og fínu skipi yrði vonandi ekki smyglað"! Frá þeim degi hef- ur hann síðan staðhæft margoft að fullvissa væri fyrir smygli um borð, það bara fyndist ekki. Við farmenn erum ekki heilagir og vissulega getur það hent, að einn og einn versli umfram leyfi- lega upphæð, en þess má geta að ef við kaupum skópar erlendis er ekki heimilt að koma með nema annan skóinn í einu til landsins vegna hins gífurlega verðmætis sem tveir skór eru. Ekki efast ég um að erfitt er að framfylgja slík- um lögum eins fáranleg og þau eru og í landi þar sem allir tollar og skattar eru í samræmi við að landið eigi i stórstyrjöld skapast því miður stundum þær aðstæður að menn reyni að skjóta ýmsum varningi undan. Sjálfur hef ég lent í þeirri aðstöðu en árvökulir tollverðir sáu hvað var og gerðu varninginn upptækan sem lög gera ráð fyrir. En ef athugað er hvaða aðferðum tollgæslustjóri hefur beitt til að koma höndum yfir smygl (sem ekki hefur verið til staðar) kemur í Ijós að þær eru ekki af smærri gerðinni. Ekki löngu eftir ummælin frægu „von- andi verður ekki smyglað hér“, sendi hann þyrlu Landhelgisgæsl- unnar til móts við skipið og sigu fimm menn um borð, tilkynntu skipverjum að þeir „gætu litið svo á“ að þeir væru handteknir, leitað yrði í skipinu og bönnuðu allt tal- stöðvarsamband við land. Vitan- lega urðu menn undrandi en eftir að stórleit hafði farið fram og ekkert fundist tilkynnti tollgæslu- stjóri að þeir „væru bara að æfa ný vinnubrögð" og „að þyrla færi hraðar en bátur því hefðu hún ver- ið notuð". Ef þetta er æfing, hvað verður þá næst á dagskrá hugsuðu menn. Næsta atlaga, ekki löngu síðar, var án þyrlu og þá segist toll- gæslustjóri hafa upplýsingar (fengið vitrun) um að heill gámur fullur af spíra „ætti að vera um borð en væri það ekki“ og fóru nú menn að hrista höfuðið. Allt lið tollgæslunnar var kallað út, jafnt frivaktir sem menn í sumarfríum, og var skipinu bókstafleg snúið við, leitað í bílum manna við land- ganginn og öll vara í skipinu var grandskoðuð. Var oft á tíðum ansi spaugilegt að horfa á þennan fjölda tollvarða spýta í lófana og reka prik ofan í tómar olíutunnur Svona leikaraskapur er fáránlegur og út í hött því allt þetta stórkarla- tal gerði þaö aö verkum að ættingjar og börn skipverja uröu enn einu sinni fyrir aökasti og er óskemmtilegt til þess að hugsa aö svona geti komið fyrir aftur. eða kíkja í hanskahólf bifreiða. Varla þarf að taka fram að sú leit bar heldur ekki árangur og gám- urinn, sem áhöfnin átti að hafa falið, kom skömmu síðar með skipi frá Norðurlöndum og hafði verið I notkun þar allan tímann. Var óspart gert grín að atburðum þessum og talið að draumfarir tollgæslustjóra væru hafðar að leiðarljósi. Hann virðist ekki geta á heilum sér tekið eftir þetta eg lagði skipið í einelti, fékk meira að segja tollvörð til að kæra nokkra úr áhöfninni fyrir valdbeitingu. Ekki bar það árangur en skipverj- ar hafa mátt sæta slíkri meðferð síðan að ekki er nokkru lagi líkt. Fyrst þurfa þeir að fylla út skýrslu þar sem tilgreindur er varningur sá er þeir hafa meðferð- is, síðan er margleitað í vistarver- um þeirra, einnig í bílum aðstand- enda þeirra sem koma að sækja þá og algengt er að þeir séu jafn- Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING 29. mara 1985 Kr. Kr. TolL Eia. KL 09.15 Kaap Sala gengi 1 Doilarí 40500 40,620 42,170 I.SLyaad 50544 50,694 45,944 Kaa. dolUri 29,63« 29,726 30,630 lDiHnkkr. 3,6290 3,6936 3,7045 1 Norsk kr. 45776 45911 4,4099 ISawókr. 45685 45821 4,4755 Iftmark 65957 65143 6,1285 1 ft. fraaki 45200 45328 4,1424 1 Bet*. fraaki 0,6564 0,6583 0,6299 I9r. fraaki 155673 15,7137 145800 I Hofl. cffioi 11,7052 11,7399 11,1931 1 V-þ. mark 135029 135421 12,6599 1 fl líra 0,02059 0,02065 0,02035 1 AsotsrT. srh. 15794 15849 15010 i ron. mnwo 05321 05328 05304 ISppesrti 05365 05372 05283 liap.yes 0,16161 0,16209 0,16310 1 frakt puod 41,189 41511 39545 SDR. ISéraL dráttarr.) 40,0754 40,1939 415436 1 Brty. fraaki 0,6493 0,6512 INNLÁNSVEXTIR: SpahsjóöstMekur------------------- 24,00% SparajóðirMkningar nwó 3|a mónaóa upptögn Alþýöubankinn................ 27,00% Búnaöarbankinn............... 27,00% lönaöarbankinn1*............. 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Sparisjóðir3>................ 27,00% Utvegsbankinn................ 27,00% Verziunarbankinn............. 27,00% imó 6 mónaóa uppsögn Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn............... 31,50% lönaöarbankinn1!............. 36,00% Samvinnubankinn.............. 31,50% Sparisjóöir3*..................3150% Utvegsbankinn................ 31,50% Verzlunarbankinn............. 30,00% meó 12 mánaóa uppsðgn Alþýöubankinn................ 32,00% Landsbankinn...................3150% Sparisjóöir3!............... 32,50% Útvegsbankinn................ 32,00% msó 18 mánaóa uppsögn Búnaöarbankinn.......... innlánsskírteini Alþýöubankinn........... Búnaöarbankinn.......... Landsbankinn........... Samvinnubankinn......... Sparísjóöir.........._... litvegsbankinn.......... Verötryggðir reikningar mtðaó við lánskjaravísitölu meó 3ja mánaóa uppsðgn Alþýöubankinn........... Búnaöarbankinn......... lönaöarbankinn11....... Landsbankinn........... Samvinnubankinn........ Sparisjóöir3!.......... Útvegsbankinn.......... Verzlunarbankinn....... meó 6 mánaóa uppsðgn Alþýöubankinn.......... Búnaðarbankinn......... Iðnaðarbankinn1)....... Landsbankinn........... Samvinnubankinn........ Sparisjóöir3!.......... Útvegsbankinn.......... Verzlunarbankinn....... Ávísana- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávísanareikningar... — hlaupareikningar.... Búnaöarbankinn......... lönaöarbankinn......... Landsbankinn........... Samvinnubankinn — ávtsanareikningar... — hlaupareikningar.... Sparisjóiöir........... Útvegsbankinn.......... Verzlunarbankinn....... Stjðmureikningar Alþýöubankinn2'........ Alþýöubankinn.......... samian — r>©imiii*uin — 10-iar meó 3ja til 5 mánaóa bindingu Iðnaöarbankinn......... Landsbankinn----------- Sparisjóöir............ Samvinnubankinn........ Útvegsbankinn.......... Verzlunarbankinn....... S mánaóa bindingu eóa lengur lönaöarbankinn.............. 37,00% 30,00% 3150% 3150% 3150% 3150% 3050% 4,00% 250% 0,00% 250% 1,00% 150% 2,75% 150% 650% 350% 350% 350% 350% 350% 350% 2,00% 22,00% 1650% 18,00% 11,00% 19,00% 19,00% 12,00% 18,00% 19,00% 19,00% 8,00% .9,00% 2750% 27,00% 2750% 27,00% 2750% 27,00% 30,00% Landsbankinn.................. 2750% Sparisjóöir................... 3150% Útvegsbankinn................. 2950% Verzlunarbankinn.............. 3050% Hávaxtareikningur Samvinnubankans: Eftir því sem sparifé er lengur inni reiknast hærri vextir, frá 24—32,5%. Vextir tyrstu 2 mán. eru 24% eftir 2 mán 25,5%. eftir 3 mán. 27%, eftir 4 mán, 28,5% eftir 5 mán. 30% eftir 6 mán. 31,5% og eftir 12 mán. 32,5%. Aunnar vaxta- hækkanir reiknast alltaf frá þvi aö lagt var inn. Vextir færasl tvisvar á ári og er hæsta ársá- vöxtun 35,1%. Þegar innstæöa hefur staðiö i þrjá mánuöi á Hávaxtareikningi er reiknaöur út Hávaxtaauki sem leggst við vaxtateljara, svo framarlega aö 3ja mánaöa verötryggður reikningur hjá bankanum hafi verið hagstæö- ari en ávöxtun á undanförnum þremur mánuö- um. Hávaxtaauki er ettir 6 mánuöi reiknaöur á hliöstæöan hðtt, þó þannig aö viðmiðun er tekin af ávöxtun 6 mán. verötryggöra reikn- inga. Kjörbók Landsbankant: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæöur eru óbundnar en af útborgaöri fjárhæö er dregin vaxtaleiörétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liðins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 3 mánaða vísitölutryggðum reikn- ingi aö viðbættum 2,50% ársvöxtum er hærri gildir hún og fer matiö fram á 3 mánaöa fresti. Kaskó-reikningur Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tíma. Sparibók með sérvðxtum hjá Búnaóarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæður etu óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörétting frá úttektarupphæö. Vextir liöins árs eru undanþegnir vaxtaleiö- réttingu. Vaxtatærsla er um áramót. Gerður er samanburöur viö ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggðra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuö sem nemur mismuninum. Ársávöxtun 18 mánaða reikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaöa verötryggöra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Sparivettureikningar Samvinnubankinn............. 27,00% Inniendir gjaldeyrisreikningsr Bandarikjadoilar Alþýöubankinn................ 950% framt stöðvaðir á leiðinni heim frá skipi. Upp úr þessu öllu saman er svo „Hulduherinn" stofnaður, sem er sérsveit skipuð vöskum tollvörðum með langa reynslu, og er hans starf að fara hvert á land sem er og bjarga ríkissjóði frá hruni vegna stórsmygls sem ekki fyrirfinnst. Eru þeir ætíð í við- bragðsstöðu og leynd yfir öllum ferðum þeirra mikil, enda eiga þeir að finna smygl sem er svo leynilegt að það er ekki til. En skoðum nú nánar síðasta framtak tollgæslustjóra og fulltrúa hans er þeir kepptust við að handsama ætlaða stórsmyglara þessa lands. Fyrst kyrrsetur hann skipið á ytri höfninni, boðar skipstjóra þess og fulltrúa Eimskipafélagsins á sinn fund og tjáir þeim að hann viti um smygl í skipinu og að skip- ið fari ekki upp að bryggju fyrr en því verði framvísað. Síðan blæs hann út í fjölmiðlum að þeir hafi ekki borið á móti því. Mér er spurn hvernig skipstjóri og fulltrúi EÍ hefðu átt að bera á móti slíkum ásökunum þar sem þeir vissu ekki um draumfarir mannsins. Síðan upphófust 2 dagar hinna löngu skrúfjárna er tollverðir fylktu liði um borð og hófu leit af miklum krafti. En á meðan staðhæfði toll- gæslustjóri í flest öllum fjölmiðl- um að hann væri 100% viss um stórsmygl. „Hulduher" tollgæsl- unnar kom á staðinn og huldu- mennirnir hófu leit að varningi sem var svo vel hulinn að hann var ekki til. Var þar heldur betur byrjað á vitlausum enda því að höfuðið á tollgæslustjóra var vit- anlega eini staðurinn þar sem smyglið var. Menn um borð brostu við og héldu áfram sínum skyldustörfum milli þess sem leitað var í vistar- verum þeirra. Framkvæmd huldu- hersmanna við leitina var til mik- illar fyrirmyndar og skriðu þeir sem ormar væru um rör og stokka. Engin skrúfa stóðst þeim snúning og engin hola var látin órannsök- uð. Tókst þeim meira að segja svo vel upp að þeir breyttu „tómum leynihólfum", sem hafa verið í skipinu frá upphafi, í ný hólf og áttu þau að vera nákvæmlega passleg fyrir hugsanlegan varn- Búnaöarbankinn................. 850% lönaöarbankinn................. 850% Landsbankinn................... 850% Samvinnubankinn................ 850% Sparisjóöir....................8,00% Útvegsbankinn.................. 750% Verzlunarbankinn............... 750% Steriíngspund Alþýöubankinn...........'..... 950% Búnaöarbankinn................ 1050% lönaöarbankinn.................1150% Landsbankinn...................1350% Samvinnubankinn............... 1350% Sparisjóöir.................... 850% Útvegsbankinn.................10,00% Verzlunarbankinn..............10,00% vesiur-pysK morn Alþýöubankinn.................. 450% Búnaöarbankinn.................4,00% lönaöarbankinn.................5,00% Landsbankinn...................5,00% Samvinnubankinn................ 550% Sparisjóöir.................... 450% Útvegsbankinn..................4,00% Verzlunarbankinn...............4,00% Danakar krónur Alþýöubankinn.................. 950% Búnaöarbankinn................ 1050% lönaöarbankinn.................8,00% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn............... 10,00% Sparisjóöir.................... 850% Útvegsbankinn................. 1050% Verzlunarbankinn...............1050% 1) Mánaóariega ar borin taman áraávöxtun é verötryggöum og óverðtryggöum Bónus- reikningum. Áunnir vextir varóa laiðréttir t byrjun næsta mánaóar, þannig aó évðxtun verði mióuó vió það reikningtform, sam hærri évöxtun bor á hvarjum tíma. 2) Stjömureikningar aru verótryggóir og geta þair tam annað hvort eru eldri an 64 éra eóa yngri an 16 éra stofnað slíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlagg óhreyft i 6 ménuði aóa lertgur vaxtakjör borin taman við évðxtun 6 ménaóa verðtryggðra reikn- inga og hagstæðari kjðrin valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almenntr vixlar, forvextir__________31,00% Vióakiptavíxlar Alþýðubankinn................ 32,00% Landsbankinn................. 32,00% Búnaöarbankinn............... 32,00% lönaöarbankinn............... 32,00% ing. Er það móðgun við farmenn að bera upp á þá svo einfalda og augljósa smíð, sem þessi hólf eru, og einu hólfin sem rúma alla þessa vitleysu eru heilahólfin í toll- gæslustjóra sjálfum og fulltrúa hans. Og ekki vantaði stór orð því þeir lýstu því meira að segja yfir að tollverðir þeir sem voru á vakt um borð um nóttina hafi alls ekki verið á vakt heldur eitthvað ann- að. Undarlegar eru þessar yfirlýs- ingar og hef ég af mínum kynnum við fulltrúa tollgæslustjóra talið hann skynsamari en það að hann láti út úr sér svona vitleysu. Nú eftir 2 sólarhringa var skipið tekið að bryggju og kallað á sjónvarpið til að mynda „nýju leynihólfin sem hefðu getað rúmað varninginn" og síðan staðhæft að áhöfnin „hefði getað í skjóli nætur og undir eftir- liti tollvarða borið varninginn um skipið og sett á gamla staði“. Svona leikaraskapur er fárán- legur og út í hött því allt þetta stórkarlatal gerði það að verkum að ættingjar og börn skipverja urðu enn einu sinni fyrir aðkasti og er óskemmtilegt til þess að hugsa að svona geti komið fyrir aftur. En ekki var allt búið enn, því skipið var ekki fyrr farið af stað aftur en að myndbandsspólur sem fundust í fjörunni á Akranesi voru umsvifalaust kenndar skipverjum og sagði tollgæslustjóri orðrétt: „Þessi fundur staðfestir að smygl- varningnum var komið undan og verst er að ekki flýtur meira upp.“ Ekki veit ég hvað tollgæslu- stjóri kemur með næst, því áður- nefnda daga var austan og suð- austanátt ríkjandi en Akranes er í hánorður frá Reykjavík. Enn hafa allar yfirlýsingar og stóryrði af vörum tollgæslustjóra verið ómark og smyglið hvergi til nema í leynihólfum huga hans. Og á meðan opinberir starfsmenn fá stöður út á pólitísk tengsl og kunningsskap er hætt við að hæfu mennirnir verði útundan og menn með skrýtna höfuðinnviði verði áfram við sín draumastörf. Því miður. Þór Stari er háseti á ms. Alaíossi. Sparisjóöir................... 3250% Samvinnubankinn................ 3250% Verzlunarbankinn.........._.... 3250% Yfirdréttartén af hlauparaikningum: Viðskiptabankarnir............ 32,00% Sparisjóöir................... 32,00% Enduraaljanlag lén fyrir innlendan markaó--------------- 2450% lén í SDR vagna útflutningaframl— 9,70% Skukfabréf, almenn:_________________ 34,00% Vióakiptaakuldabréf:________________ 34,00% Samvinnubankinn____________________ 35,00% Verótryggó lén mióaó vió lánakjaraviaitölu í allt aö 2% ár......................... 4% lengur en 2% ár......................... 5% V anakilavextir........................ 48% ÁicAiJkAataaiaA akiiliéaluÁI uveroiryggo tKUKjaDreT útgefinfyrir 11.08.'84.............. 34,00% Lífeyrissjóðslán: Líteyrissjóöur starfsmanna rfkiains: Lánsupphaeö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aölld aö lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröln 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrlr hvern ársfjóröung sem líóur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravisitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánakjaravíaitalan fyrir mars 1985 er 1077 stig en var fyrir febr. 1050 stlg. Hækkun milli mánaöanna er 2,6%. Mlö- að er viö visitöluna 100 í júní 1979. Byggingavfsitala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá mlöaö vió 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabróf í fasteigna- vlöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.