Morgunblaðið - 02.04.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.04.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1985 9 ARMAPLAST Brennanlegt og tregbrennanlegt. Sama verö. Steinull — glerull — hólkar. Armúla 16 sími 38640 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Minkapelsar í úrvali PELSINN Kirkjuhvoli, timi 20160. Metsölnbladá hverjum degi! Þórður Ingvi Guðmundsson: Skammsýni Ólafs Ragn- ars og hengingarólin Aö heilsast yfir bæjarlækinn Fjölbreytnin í íslenzku veöurfari og ís- lenzkum stjórnmálum er engu lík. Þetta sannaðist 30 marz sl., aö því er pólitík- ina varöar, á þeim Þóröi Ingva Guö- mundssyni og Ólafi Ragnari Grímssyni, þegar þeir heilsuöust yfir bæjarlæk Framsóknarflokks og Alþýöubanda- lags. Þóröur Ingvi bar fyrir fáum árum stílvopn á síöum Þjóöviljans, en er nú liðsforingi hjá maddömu Framsókn. Ólafur Ragnar fór hina leiðina, ef svo má segja. Hann hóf pólitíska vegferö hjá Framsóknarflokknum, áöi hjá Þjóö- vörn en „magalenti" í Alþýðubandalag- inu. Þóröur Ingvi sigaöi NT-langhundi á Ólaf Ragnar, sem Staksteinar skoöa smávegis í dag. „Skammsýni, dónaskapur og skilnings- leysi...“ Þórður Ingvi Guð- mundsNon víkur í grein sinni að ummælum Olafs Ragnars í sjónvarpsþætti 26. marzl sl. um vanda hús- byggjcnda og lífeyrissjóða og segir orðrétt: „Þaö auðvitað lýsir ákveðinni langsýni að Ólaf- ur Kagnar er farinn að hugsa til elliáranna, enda hlýtur hann að vera áhyggjufullur yfir því að stjórnmálaferli hans er ef til vill lokið. Það lýsir hinsvegar fádæma skamm- sýni, dónaskap og skiln- ingsleysi að lýsa því yfir að ofangreind mál séu tvö stærstu vandamál þjóðar- innar í dag og næstu ár. Yfirlýsingar þessar neyðist maður auðvitað að taka al- varlega, enda veit maður að þetta er gegnumgang- andi skoðun innan Alþýðu- bandalagsins. Ólafi Ragnari dettur ekki í huga að stærsta vandamáliö, sem þjóðin stendur frammi fyrir í dag, ungir sem aldnir, er auðvit- að það, hvernig á að tryggja það að atvinnuvegir þjóðarinnar geti borið sig til þess að taka við 20—30 þúsund ungmennum inn á vinnumarkaðinn á næstu 15 árum. Olafi Ragnari dettur auðvitað ekki í hug að ef atvinnuvcgirnir geta borið sig vel þá geta þeir greitt mun betra kaup en þeir gera í dag og þar með aukið getu fólks til að greiða til lífeyrissjóða og koma yfir sig húsnæði. Olafi Ragnari dettur auð- vitað ekki í hug að til þess að skapa atvinnuvegunum möguleika til að bera sig og þar með aukna getu fyrirtækja til að leggja fjár- muni til samneyzlunnar, þá þarf að eiga sér stað hrein bylting í atvinnumálum og viðhorfum stjórnmála- manna, embættismanna og forystumanna launþega- samtakanna til atvinnu- rekstrar í landinu." Undirstaðan rétt sé fundin Þórður Ingvi segir áfram: „Nær fimm ára samfelld stjórnarseta Alþýðubanda- lagsins 1978—1983 leiddi til þess að atvinnurekstur- inn var keyrður niður fyrir núllið. Helstefna og skammdarverkastarfsemi þessa flokks í atvinnumáh um er ein meginástæða fyrir neikvæöum hagvexti undanfarín ár, óráðsíu í fjárfesti ngarmáhi m og því ástandi að framtíð ungs fólks á íslandi er ekki allt of björt Alþýðubandalagið hefur aldrei haft snefil af skilningi á því að undir- staða þess velferðarþjóðfé- lags, sem það vill auka og vernda, er að rokhagnaður verði af starfsemi atvinnu- fyrírtækjanna, og umfram allt, að fyrírtækin fái að halda megninu af þessum hagnaði til nýsköpunar og þróunar í landinu." Síðan vikur l*órður Ingvi að ýmsum útgjaldaaukandi þáttum í ríkisbúskapnum 1978—1983, án þess að kostnaðarundirstaðan hafi verið styrkt samsvarandi og segir: „Að sjálfsögðu ber að fagna því að fram- lög til sumra þessara mála- flokka hefur stóraukizt, enda vissulega þörf á því. Velferðarþjóðfélagið verð- ur hinsvegar aö byggja á traustu atvinnulífi. En hvað gerizt? Á sama tíma og framlög til þessara mála- fiokka eru margölduð á sér stað niðurskurður til fjár- festingarlánasjóöanna, með öðrum orðum til at- vinnulífsins. Það hefur verið megin- viðfangsefni núverandi rík- isstjórnar," segir Þórður Ingvi, „að skera niður þessa snöru, sem Ólafur Ragnar og félagar hertu að hálsi þjóðarinnar á ríkis- stjórnarferli sínum. Lýsing Ólafs Ragnars á stærstu vandamálum þjóðarinnar í dag er lýsing á sjálfskap- arvíti hans og félaga hans. Megi þjóðin bera gæfu til þess að eyðimerkurganga Alþýðubandalagsins í stjórnarandstööu verði sem lengst" Hér talar sá, sem vel þekkir til innviöa Alþýðu- bandalagsins. Hann tehir pólitíska eyðimerkurgöngu hæfa bezt þeim innviðum. Vonandi verður íslands óhamingju ekki það að vopni, að Alþýðubandalag- ið komizt eins auðveldlega og áður inn fyrír dyr stjórn- arráðsins. En vel að merkjæ hélt ekki maddam- an í hendina á AB þá „helstefnan" og „skemmd- arverkastarfsemin" vóru að verki? NORM-X 1000 • Með lokpalli og læsingu fyrir pækilsöltun og þurrsöltun • Auðveld tæming með veltigafli LYNGÁS 8 S. 5 38 22 SUÐURHRAUN 1 S. 5 38 22 TSilamaílca^utinn lattisqötu 12-18 Mitsubishi Sapporo GSL 1982 Hvitur, ekinn 89 þús. S|álfsk„ rafmagnsrúð- ur o.fl. Altelgur o.fl. Fallegur bill. Verð 390 þús. Saab 900 GLS 1983 Rauður, ekinn 17 þos. 5 dyra. Utvarp * seg- ulband Sem nýr bill Verð kr. 510 þús. Toyota Tercel 1980 Ekinn 40 þús. Verð 205 þús. Fiat Regata 70 1984 Framdriflnn. ekinn 13 þús. Verð 330 þús. Mitsubíshí Pajero bensín 1984 Ekinn 8 þús. Verð 700 þús. Toyota Corolla I11984 1600. ekinn 13 þús. Verð 380 þús. VW Golf 1982 Grár, ekinn 27 þús. Verö 270 þús. Fiat Uto 45 S 1984 Ekinn 10 þús. Verð 240 þús. Lada Sport 1982 Ekinn 51 þús. Verð 250 þús. Subaru Station 1800 4x4 , Urval al 1981 — 1983 árgeröum. Honda Quintet EX 1982 Ekinn 49 þús. Verö 350 þús. M. Benz 230 E 1982 Vinrauöur, eklnn 42 þús. Sjáltskiptur, sól- lúga o.fl. Verð 870 þús. Volvo Lapplander 1982 Yfirbyggður R. VAL 5. Drapplitaöur, ekinn 19 þús. Vökvastýri, útvarp og segulb. Toppbíll, klæddur. spll. Verð 620 þús. Mazda 626 GLX dísel 1984 Ekinn 34 þús. Verð 460 þús. Suzuki Fox 1982 Ekinn 33 þús. Verö 280 þús. Ford Fiesta 1982 Ekinn 15 þús. Verð 245 þús. Subaru Hatchback 1982 Ekinn 32 þús. Verð 285 þús. Toyota Tercel 1982 Drapp. Ekinn 31 þús. 5 gira. Útvarp. Verö 260 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.