Morgunblaðið - 02.04.1985, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.04.1985, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 2. APRÍL 1985 15 Vestur-Berlín: Flýði yfir ána Spree Berlín I. april. AP. TL'i'i'UGU og tveggja ára gamall Austur-ÞjóAverji stakk sér í g«r til sunds í ánni Spree, sem skihir Vest- ur- og Austur-Berlín, og komst heilu og höldnu yfir á vesturbakkann. Að sögn lögreglunnar fór mað- urinn strax á næsta veitingahús þar sem hann hafði samband við lögregluna og baðst hælis. Að venju var ekki gefið upp nafn mannsins. Eftir að læknar höfðu skoðað manninn var honum fengið húsaskjól til bráðabirgða í flótta- mannabúðum en Austur-Þjóðverj- ar fá sjálfkrafa hæli í Vestur- Þýskaiandi. ESAB Rafsuðutæki vír og fylgihlutir Nánast allt til rafsuðu. Forysta ESAB ertrygging fyrirgæðum og góðri þjónustu. Allartækni- upplýsingar eru fyrirliggjandi ísöludeild. = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN, SELJAVEGI 2, SlMI24260 ESAB V^terkurog O hagkvæmur auglýsingamióill! Byrjaðu strax í nýju SL-ferðaueltunni og tryggðu þér: Utanlandsferð áótrúlegum kjönun! Greiðslutíminn er tveimur mánuðum lengri en sparnaðartímabilið og hver mánaðargreiðsla bví léttari en bú átt að venjast í hefðbundinni spariveltu. DÆMI: Þú leggur 5 búsund kr. inn á reikninginn í 4 mánuði. Þá hefurðu sparnaðinn til ráðstöfunar (20 þús.) og lánið, eða samtals kr. 50.277 með vöxtum. Afborgunin er síðan aðeins kr. 5.495 í 6 mánuði. Nýja SL-ferðaveltan ereinlæg áskorun Samvinnu- ferða-Landsýnar til allra ferðalanga um að sýna fyrirhyggju í ferðamálum og auðvelda sér til muna sumarferðina. Þú leggur ákveðna upphæð mánaðarlega inn á ferðaveltureikning og þegar sparnaðartímabilinu lýkur hefurðu fé þitt til ráðstöfunar og auk þess lán sem er150% -170% hærra en sparnaðarupp- hæðin. NÝJA SL-FERÐAVELTAN: FJÖLBREYTTIR LANAMÖGULEIKAR Linshlutfall 150% " Lánshlutfall 175% “ Sparna&ar- tfmabll Mánaðarl. sparnaður Sparnaour i lok timablla Lán Ró&stöfunarfá meft vöxtum Móna&arl. endurgrei&slur Endurgrei&siu- timi 3 mánuðir 3.000,00 5.000,00 8000,00 9.000,00 15.000,00 24.000,00 13.500,00 22 500,00 36.000,00 22.379,00 37.442,00 60.044,00 2.938,00 4.883,70 7.802.30 5 mánuðir 4 mánuðir 3.000,00 5.000.00 8 000,00 12.000,00 20.000,00 32.000,00 18.000,00 30 000,00 48.000,00 30.053,00 50 227,00 80.488,00 3.304,00 5.493,70 8.778,20 6 mánuðir 5 mánuðir 3.000,00 5.000,00 8.000,00 15.000,00 25.000,00 40.000,00 22.500.00 37.500,00 60.000,00 37.779.50 63.109.50 101.112,00 3.583,60 5.959,70 9.523,90 7 mánuðir 6 mánuðir 3.000,00 5.000,00 8.000,00 18.000,00 30.000.00 48.000,00 27.000,00 45.000,00 72.000,00 45.588.50 76.119.50 121.916,00 3.809,50 6 336,20 10.126,20 8 mánuðir 7 mánuðir 3000,00 5.000,00 8.000,00 21.000,00 35.000.00 56.000,00 36.750,00 61.250.00 98.000,00 58 583,00 97.772,00 156.578,00 4.663,10 7.758.80 12.402,40 9 mánuðir 8 mánuðir 3.000,00 5.000,00 8.000,00 24.000,00 40.000,00 64.000.00 42.000,00 67.256,00 70.000,00 ' 112.232,00 112.000,00 179.696,00 4.856,10 8.080,40 12.917,00 10mánuöir Allar nánarl upplýsingar veitir sölufólk Samvinnuferða-Landsýnar Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SÍMAR 21400 & 23727 V/í> TtLKYNNUM BKEYTTÆ VEXU A USJSTEJSD UIYl GJÆ ÍTfTTRISREIKIStlKG UM BANDARÍKJADOLLAR. 8,00% ENSK PUND.......12,00% . DANSKAR KRÓNUR..10,00% 1 ÞÝSK MÖRK....... 5,00% AJ BIJNAÐARBANKIÍSLANDS TRAUSTUR BANKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.