Morgunblaðið - 02.04.1985, Page 56
56
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1985
eigin leiðir í
samskiptum kynjanna
Vinur Grace Jones, söng- og
leikkonunnar, heitir Hans
Lundgren og mun vera af Norður-
landabergi. Hann er stór og stæði-
legur kappi, en fyrir kemur, að
hann verði að búa við dynti og
furðuleg uppátæki vinu sinnar.
Þannig var það til dæmis er þau
héldu móttöku fyrir gesti fyrir
skömmu, hann kom til veislunnar
vopnaður blómum sem hann hugð-
ist færa Grace. Féll þetta í þann
jarðveg sem sjá má á meðfylgj-
andi mynd. Varð Grace svo hrifin
að hún nánast límdi sig við Hansa
sinn og lét vel að honum. Hann fór
hjá sér sem vænta mátti, enda var
þarna mikið fjölmenni og óneit-
anlega vakti atferli Grace forvitni
viðstaddra. Um síðir sleppti Grace
takinu á Hansa og veislan hélt
áfram með Grace sem fyrr hrók
alls fagnaðar.
Alexander
bölvaður
Þessi myndasyrpa af þeim
Jacqueline Bisset og hinum
landflótta sovéska balletdansara
Alexander Goudonov þykir undir-
strika hvers vegna ýmsum er
fremur illa við Rússann. Alexand-
er er stæðilegur piltur, hávaxinn
og glæsilegur, með ljósan makk-
ann flóandi. En það er meinið,
hann er svo meðvitaður um mynd-
arleik sinn, að hann hamast við að
vera fremstur á myndum, fyrir
miðju, þar sem mest ber á honum.
Það gerir hann með öllum ráðum
og á kostnað Jackie og annarra
sem til staðar kunna að vera.
Á einni myndinni fer svo mikið
fyrir Alexander, að Jackie þarf að
þeygja sig fram og kíkja fram hjá
honum til að filman geti numið
hana einnig. Svipur Rússans sýnir
fulla hörku. Og svo er það myndin
þar sem þau eru að mæta til sam-
kvæmis, Alexander ryðst á undan,
virðist telja konur eiga að ganga á
eftir körlum sínum. Svipur og
augnaráð Jackie benda til þess að
hún kunni að hafa aðrar skoðanir
á málinu.
Á þriðju myndinni: Veislunni
lokið og Alexander nælir í leigubíl
með miklum látum og leikfimi.
Það er engu líkara en að Jackie
haldi í jakkalafið hjá Alexander
til að halda i við hann. Dagur er
að kveldi kominn og það leynir sér
ekki á andliti Jackie, þreytan skín
úr hverjum andlitsdrætti, en þeir
sem þekkja til segja myndina tala
skýru máli um sérkennilegt sam-
dóni?
band tveggja frægra persóna, Al-
exander trani sér fram eins og
venjulega og geri í því að láta bera
meira á sér en Jackie og sjálf-
umgleði hans sé ekki við bjarg-
andi.
Grace fer sínar
69 ára gamall
Þaö kom l'ram hjá cinhvcrjuin i hlaðaviðtali vkki alls fyrir limgu
að lifið hvrjaði i rauninni ckki fvrr en um scxtugt. þ.e.a.s. að |ia
gii'ti vcrið allra skcmmtilegast að vcra til. Þctta þótti ýnisuni nota-
lcga sagt. Kinhverjum sen; atti kannski liágt mcð að trúa |icsstt þvkir
c t.v gott að frctta af hnnum Sigurði Kr. Sigurðssyni cn hann hcfur
li.-cði hrcssilcikann ng ára'ðið scm licntlir til þess að unnt sc að hcfja
skemmtilcgt skcið í hfinu þó að árin scu orðin tnorg að liaki.
Sigurður hyrjaði ncfnilcga að læra á svigskiði till ára gamall og fór
lctt mcð það.
Blm. hitti hann á skiðum á ilogunum og spjallaöi stumlarkorn.
Ilvcrnig kont það til að þú fórst að stunda þessa iþrótt ;ið veröa
sjotugur?
i’cgar cg var rúmlcga till ára fór cg til Zell am Scc t Austurríki.
I'ar ætlaði cg að kaupa ntcr gonguskíði, cn sonarsonur minn scm var
með i forinni, Gunnar Þórðarson, kom því til lciðar að svigskíði voru
kcvpl og hann valdi þau fvrir mig. i>að cr nauðsynlcgtað hafa góðan
Ittinað í þcssari íþrótt.
Kg drcif mig t skóla þarna í fjóra tlaga og þeta kont alveg t hvclli
og gckk vonum framar. Mcr cr cnn að fara fram og það verður
orugglcga santa sagan a mcðan cg hcf hcilsu.
— Stundarðu þcssa íþrótt mikið?
Kg hcf þrisvar sinnum farð til Zell am Sec og þá skiða cg i
■ivona fímm til scx klukkustundir daglcga mcð lítilli scnt cngri hvild.
Kg vakna sjo a morgnana og cr frystur að lyftunum. í Zell am Scc
cru cinstaklcga goIf skiðasv;cði og þar cr hægt að vclja um margs-
konar hrckkur. Best þykir ntcr þó að fara á jokulinn Kaprunt.
I’að ættu allir scm gcta að prófa þcssa iþrótt, hún cr b;eði holl
og skemmtileg.
Sigurður K. Sigurðsson, cn fyrir framan hann cr drcngur að nafni
Guðmundur (iíslason sem kcppti fvrir skömmu á skíðamóti þar sem ÖO
kcppcndur voru og hlaut hann þriðja sætið. \ ið cigum cflausl cftir að
hcyra frckar frá jicssum dreng í framtíðinni cf allt fcr scm ætla má.
Keith og Patti
Richards
viðstaddur
fæðingu dóttur
Keith Richards, gítarleikari
rokkhljómsveitarinnar
frægu Rolling Stones, varð pabbi í
vikunni, er eiginkona hans Patti
Hansen ól honum barn á fæð-
ingardeild í New York. Richards
var við plötuupptökur með félög-
um sínum í París er hann frétti að
stundin væri að renna upp. Hann
pantaði fyrsta far vestur um haf,
komst i tima til Patti og var
viðstaddur fæðinguna.
„Þetta var stórkostlegasta lífs-
reynsla mín, ég hefði aldrei trúað
þessu," sagði Richards annars
hugar þegar allt var yfirstaðið.
Barnið reyndist kvenkyns, Theo-
dóra, rauðhærð, meðalstór og eit-
ilfrísk. Richards átti fyrir tvö
börn með fyrrverandi sambýlis-
konu sinni Anitu Pallenberg,
Marlon 15 ára og Dandelion 13
ára.