Morgunblaðið - 02.04.1985, Side 45

Morgunblaðið - 02.04.1985, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1985 45 Brú yfir Gilsfjörd Áskorun til þingmanna frá Sjálfstæðisfélagi Austur-Barðstrendinga Miöhúsum, 28.mars. Aðalfundur Sjálfstíeðisfélags Austur-Barðastrandarsýslu, haldinn á Reykhólum 3. mars 1985, skorar á þingmenn kjördæmisins að vinna af alefli að brú yfir Gilsfjörð, því fyrr kemst héraðið ekki í viðunandi vegasamband að vetri til. Einnig að snjór verði hreinsaður af vegum tvisvar í viku. Fundurinn harmar stefnuleysi Sjálfstæðisflokksins í landbúnað- armálum og að hann skuli ofur- selja bændur Framsóknarflokkn- um í núverandi stjórnarsamstarfi með þeim afleiðingum að hrun stéttarinnar blasi við. Formaður Sjálfstæðisfélags Austur-Barð- strendinga er Guðjón D. Gunn- arsson bóndi í Mýrartungu. — Fréttaritari. Metupp- skera á korni í Noregi Oaló, 27. marz. AP. Kornuppskera Norðmanna á síð- asta ári nam 1,4 milljónum tonna, sem er met þar í landi. Nam uppskeran 300 þúsundum lesta umfram uppskeruna 1983. Nýtingin nam 425 kílóum á hverja eittþúsund fermetra akurlendis. Mestur hluti kornuppskerunnar var bygg og hafrar, en 26% upp- skerunnar var hveiti. Nú er rétti tíminn til aö panta vinnupalla. Stuttur afgreiðslufrestur. Plettac-verkpallasamstæöur SL 70/SL 100 úr áli eöa sinkhúöuöum stálrörum: Aukin hagkvæmni samfara auknu öryggi. Stofnkostnaöurinn er ekki eini mælikvaröinn á þaö hversu hag- kvæmir verkpallar eru. Hröö upp- setning, alhliöa notagildi og löng ending eru aö minnsta kosti jafn mikilvæg. Rör úr gæöastáli, sink- húöuö aö innan og utan, standast veöur og vind og hinar höröu kröf- ur hversdagsins. Borö úr fúavörö- um massívum viöi, límd úr mörg- um lögum þannig aö þau standist veöráttuna og varin í endana meö málmumgerö, endast líka lengi. Einnig er hægt aö fá gólfboröin úr riffluöu og sinkhúöuöu stáli. Þann- ig er tryggt aö nota má SL 70/SL 100 áratugum saman! Til sölu Pallar hf. Vesturvör 7 200 Kópavogi Sími 42322 — 641020 Til leigu I liiii i'í i-í-f tmhvmtttmt fi- Ýi-f i-fi-f i-fi-í i-i i-i t-i fl-C_ xX ;• X \ '■ 11X i % i "■ i i" l T- m X íirHHxUÍrfHrHx rírtTtííttttíttttt't X\ Tt (Tt jTT:IT+ ! ■ Það er engum ofsogum sagt ■ míííí: jUí'titiíÍ: ií tíii Htíí t:t Ú H tt tltttlvltÍV'ti tt +: Ht HtÍt +♦+*+\X}4 HHHFÍ it •ti4-í -t i-ý-i -i'i + i-i 4' í t i-ti "í' TIX i -T i • i ÍTi-| i • i i • 1X\X\X TTTTT'+T+fTT' Xi4 í i XV- ? í-»T- i X |+j X i: T+ÍT T TfíÍitl+.i+i- af kæliskápaúr valinu hjá okkur enda leitum við 1 tlantshafsins Við höfum á lager B mor^ cfi íf+i im A/rir\/ara nnrrNir ! • -x JFf fanga beggja vegna A I r\r\'h i^TOöni im lipS ■; ■ - ■■• ÍÉÍffi 190 I Vr'BQ - •í í $ i X i: > i • i • j i • i •; • i ■ i 4 "fit ttf '" i i, , i i-i i, \ ■Vr-i-i-f•Mtj rw 5tir í ll| íppiílitiíi * ■;■• . ; l ; • V, - , r, i ^ ,'i 1 i •..1-rtiTi•' í-•■ ' • 1 ■ Bí ViXSXíX *■ ' ItT '' í: .i t : • ' ;• i ' : 1 •: - - i |i; ix\Z XiXitÍHft' 'r: LHt 11 :hX;2í lilllll íj, 4^4+T-h- ■+-t-+i4i4i4 ,X j. , i- , • 3 i ÍT iT-tH- 'i- í >TTT| T-'hTTT iilll •; ■ ■ ■ Sjifiiíi 5ÍÍ|i EÍIllll ptítíiíiiíltLt’tíííI . ■ ' laf Philips og Phlico kæliskápum. Stærðir, litir ogj 1 notkunarmöguleikar þeirra fullnægja kröfum flestra Þúgeturt.d. fengiö lítinn byrjendakæliskáp með inn - s byggðu frvstihólfi fyrir ismola og lærissneiöar, tviskiptan ■ | vísitöluskáp þar sem frystir og kælir eru álika stórir, I ?| P3 eða „ekta amerískan" með ísmolavél 1 I j jn ogöllutilheyrandi. U Taktu nú mál af „gatinu” og hringdu eða komdu og kynntu 1 þérúvarið. 1 heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455 - SÆTUN 8 - 15655 ■

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.